Þjálfi
Þjálfi

Einarsstaðarmót 5-7 ágúst 2022

Stjórnin

Stjórnin

29 Jul, 2022

Einarsstaðarmót Hestafélagsins Þjálfa verður haldið 5-7 ágúst næstkomandi. Blásið verður til keppni kl 17 á föstudeginum og verðum við að fram á sunnudag.

Lesa Meira

Lög Hestamannafélagsins Þjálfi

Stjórnin

Stjórnin

02 Aug, 2022

1. Félagið heitir Hestamannafélagið Þjálfi. Heimili þess og varnarþing er heimili formanns hverju sinni. 2. Markmið félagsins er að efla áhuga á hestum og iðkun hestaíþrótta og jafnframt gæta hagsmuna félaga sinna á því sviði. Þessu markmiði hyggst félagið ná með því að meðal annars: a. Að eiga og reka sýningar og keppnissvæði fyrir félaga sína. b. Að reiðvegir séu gerðir sem víðast þannig að önnur umferð verði til sem minnstrar hindrunar og óþæginda. Vegum þessum sé ávallt haldið við eins vel og efni og aðstæður leyfa.

Lesa Meira

Aðalfundargerð Hestamannafélagsins Þjálfi 2022

Stjórnin

Stjórnin

02 Aug, 2022

Haldinn í Dalakofanum 17. mars 2022 Mættir eru: Friðrik V. Jakobsson Birna Hólmgeirsdóttir Inga Þórey Ingólfsdóttir

Lesa Meira

Stjórn og Nefndir

Stjórnin

Stjórnin

02 Aug, 2022

Stjórn Þjálfi 2022. Helga Sigurbjörg S. Heide Formaður GSM: 6123004 email: helgasigurbj@gmail.com Birna Hólmgeirsdóttir Varaformaður Snorri Már Snorrason Gjaldkeri Katrín Von Gunnarsdóttir Ritari Arnar Andrésson Meðstjórnandi Jón Þór Sigurðsson Varastjórnarmaður

Lesa Meira

Heiðursfélagi Þjálfi 2022

Stjórnin

Stjórnin

08 Aug, 2022

Í dag var Baldur Jónsson frá Ysta-Hvammi í Aðaldal gerður að heiðursfélaga Þjálfa. Hann er einn af þeim 59 stofnfélagögum sem stofnuðu Hestamannafélagið Þjálfa þann 5. Ágúst 1959.

Lesa Meira

Nýlegir Póstar

Flokkar

Tenglar

FACEBOOKINSTAGRAMLandssamband Hestamannafélaga

Styrktaraðilar

SamherjiLíflandLandsvirkjunR&M ehf.Steinsteypir ehf.Sparisjóður Suður-ÞingeyingaNorðlenska
Þjálfi

Þjálfi

© Reykweb 2022