Hestamannafélagið Þjálfi

Færslur: 2019 Febrúar

12.02.2019 21:57

Þorraþræll

Þorraþræll Töltmót Þjálfa og Grana verður haldið í Bústólpahöllinni laugardaginn 23. febrúar næstkomandi klukkan 13:00. Keppt verður í tölti T8. Meira vanir og minna vanir.
Frjáls ferð upp á báðar hendur.
Skráning fer fram á staðnum og skráningargjald er 1000kr á hest. Kaffisala verður á staðnum.
Frítt inn og vonumst til að sjá sem flesta.
  • 1
Flettingar í dag: 155
Gestir í dag: 41
Flettingar í gær: 183
Gestir í gær: 41
Samtals flettingar: 488354
Samtals gestir: 83848
Tölur uppfærðar: 24.5.2019 16:51:13
clockhere

Hestamannafélagið Þjálfi

Staðsetning:

S-þingeyjarsýsla

Tenglar