Hestamannafélagið Þjálfi

Færslur: 2018 Febrúar

19.02.2018 18:22

Æskulýðsdeild Léttis

 

 

Æskulýðsdeild Léttis hefst 24 febrúar n.k. á fimmgangi

Skráningarfrestur er til miðvikudagsins 21. Febrúar á miðnætti (24:00). Eingungis verður hægt að skrá einn hest á knapa og fer skráning fram á sportfeng http://skraning.sportfengur.com/Skraningkort.aspx?mode=add

Skráningargjald: 3500 kr per knapa

Æskulýðsdeild Léttis er opin öllum krökkum í barna-, unglinga-  og ungmennaflokki. Fyrirkomulag mótaraðarinnar er svipað og Léttisdeildarinnar þar sem einn knapi er inná í einu og er því ekki stýrt af þul.

 

Riðin verða bara A- úrslit og mun stigasöfnun koma til með að ráða úrslitum í lok deildarinnar.

Stigagjöf verður þannig að knapar fá stig fyrir forkeppni og úrslit.

Úr forkeppni fá 10 efstu knapar stig þannig að efsti fær 10 stig, næsti 9 stig o.s.frv.

1.sæti úrslita gefur 5 stig, 2.sæti 4 stig, 3.sæti 3 stig o.s.frv.

Uppröðun móta er sem hér segir:

24.febrúar - Fimmgangur F1

10.mars - Fjórgangur V1

28.apríl - Tölt T1

5.maí - Tölt T2 og skeið

Hvert mót fer þannig fram að:

Kl.10:00 knapafundur

Kl.10:45 reiðhöll lokar allri umferð

Kl.11:00 forkeppni hefst

Forkeppni

Barnaflokkur

Unglingaflokkur

Ungmennaflokkur

30 mín hlé

A-úrslit

Barnaflokkur

Unglingaflokkur

Ungmennaflokkur

Æskulýðsnefnd Léttis.

  • 1
Flettingar í dag: 80
Gestir í dag: 24
Flettingar í gær: 118
Gestir í gær: 34
Samtals flettingar: 480079
Samtals gestir: 82320
Tölur uppfærðar: 21.4.2019 10:10:55
clockhere

Hestamannafélagið Þjálfi

Staðsetning:

S-þingeyjarsýsla

Tenglar