Hestamannafélagið Þjálfi

Færslur: 2017 Ágúst

15.08.2017 21:04

Firmakeppni Þjálfa

 
  Þjálfi.jpg

 

 

Firmakeppni Þjálfa

Verður haldin

laugardaginn 19.ágúst kl. 14:00 á Einarsstöðum.

Keppt verður í flokkum:

Polla / Barna / Unglinga og Ungmenna / Kvenna / Karla

Keppnin verður með hefðbundnu og frjálsu sniði eins og áður

og mun skráning fara fram á staðnum.

Grillum pyslur að lokinni keppni

500 kr. pylsa og svali/gos

ATH. Enginn posi á staðnum

Hvetjum alla til að mæta og hafa gaman saman.

Frekari upplýsingar veitir Freddi í síma 698-6810

Firmanefnd Þjálfa

14.08.2017 22:04

Styrkir

Þingeyjarsveit styrkir Hestamannafélagið ÞJálfa á Einarsstaðamótinu :)

14.08.2017 21:55

Bikarar ÞJálfa fóru til:

 

Unglingaflokkur

 

 

Katrín Von Gunnarsdóttir

Barnaflokkur Margrét Ósk Friðriksdóttir
Tölt Birna Hólmgeirsdóttir
B - Flokkur Kristján Sigtryggsson
Hryssubók Syðra Fjall
A - flokkur Birna Hólmgeirsdóttir
Gæðingabók Kristján Sigtryggsson
Knapabikar Þjálfa Katrín Von Gunnarsdóttir
Hæsta einkunn mótsins Katrín Von Gunnarsdóttir
Glæsilegasti Hestur mótsins Óðinn frá Ingólfshvoli Og Atli Freyr Maríönnuson
Öldungaflokksbikar

Kristján Sigtryggsson

 

Þess má geta að Sigtryggur og Pétur styrkja hestamannafélagið Þjálfa ár hvert með því að gefa bikarinn glæsilegasti hestur mótsins :) 

14.08.2017 21:49

Úrslit í skeiði :)

Ragnar Stefánsson og Hind frá Efri Mýrum unnu skeiðið á 8.25sek

í öðru sæti var Elin Adina Maria Bössfalln ogSóta frá Steinnesi  á 8,66sek

Og í 3 sæti voru Sölvi Sölvason og Sámur frá Sámsstöðum á 8,97sek

 

Fleiri hross lágu ekki :) 

13.08.2017 17:24

Tölt T3 A úrslit

1    Atli Freyr Maríönnuson / Óðinn frá Ingólfshvoli 7,17 
2    Guðmar Freyr Magnússun / Fönix frá Hlíðartúni 6,72 
3    Birna Hólmgeirsdóttir / Hátíð frá Syðra-Fjalli I 6,67 
4    Atli Sigfússon / Krummi frá Egilsá 6,44 
42861    Ragnar Stefánsson / Mánadís frá Litla-Dal 6,39 
42861    Elín M. Stefánsdóttir / Kuldi frá Fellshlíð 6,39 

13.08.2017 17:22

A flokkur A úrslit

1    Segull frá Akureyri / Atli Sigfússon 8,49 
2    Kjarni frá Hveragerði / Atli Freyr Maríönnuson 8,40 
3    Stilling frá Íbishóli / Magnús Bragi Magnússon 8,39 
4    Skjóni frá Litla-Garði / Camilla Höj 8,38 
5    Jórvík frá Hafsteinsstöðum / Skapti Steinbjörnsson 8,38 
6    Mánadís frá Litla-Dal / Ragnar Stefánsson 8,26 
7    Gnótt frá Syðra-Fjalli I / Birna Hólmgeirsdóttir 8,17 
8    Milljarður frá Barká / Egill Már Vignisson 2,81 

13.08.2017 16:26

Úrslit í aðalflokkinum eða höfðingjaflokki

Úrslit í höfðingjaflokki

 

1 Kristján Sigtryggsson og Oríon

2 Jói Mikaelsson og Tinna

3 Tryggvi Höskuldsson og Flugar

4 Þorgrímur Sigurjónsson og Yggur

5 Snorri Kristjánsson og Ósk frá Butru

13.08.2017 15:30

Úrslit í unglingaflokki

Úrslit í unglingaflokki

1 Katrín Von Gunnarsdóttir / Kátína frá Steinnesi 8,62 
2 Guðmar Freyr Magnússun / Hrafnfaxi frá Skeggsstöðum 8,61 
3 Freyja Vignisdóttir / Lygna frá Litlu-Brekku 8,46 
4 Ingunn Birna Árnadóttir / Sylgja frá Syðri-Reykjum 8,21 
5 Sigurjóna Kristjánsdóttir / Órion frá Hellulandi 8,12 
6 Helgi Hjörvar Hjartarson / Snót frá Helgustöðum 8,03

13.08.2017 15:29

Úrslit ungmennaflokki

1           Egill Már Vignisson / Hástíg frá Hrafnagili        8,45     
2           Sölvi Sölvason / Venus frá Sámsstöðum        8,39     
3           María Marta Bjarkadóttir / Danni frá Litlu-Brekku        8,23     
4           Atli Freyr Maríönnuson / Slaufa frá Garðsá        8,17     
5           Gunnar Freyr Gestsson / Viska frá Saurbæ        7,95     
6           Oddrún Inga Marteinsdóttir / Gjafar frá Syðra-Fjalli I        7,69     
 

13.08.2017 14:58

A úrslit í B flokki, niðurstöður

1           Óðinn frá Ingólfshvoli / Atli Freyr Maríönnuson        8,61     
2           Sleipnir frá Helluland / Kristján  Sigtryggsson        8,43     
3           Blástör frá Hafsteinsstöðum / Skapti Steinbjörnsson        8,40     
4           Fönix frá Hlíðartúni / Guðmar Freyr Magnússun        8,39     
5           Skál frá Hafsteinsstöðum / Skapti Steinbjörnsson        8,24     
6           Flauta frá Syðra-Fjalli I / Birna Hólmgeirsdóttir        8,14     
7           Vanda frá Kúskerpi / Magnús Bragi Magnússon        8,06     
8           Hábeinn frá Miðgerði / Atli Sigfússon        8,05     
 

13.08.2017 12:35

Barnaflokkur úrslit

1    Steindór Óli Tobíasson / Fegurðardís frá Draflastöðum 8,53 
2    Margrét Ósk Friðriksdóttir / Prins frá Torfunesi 8,38 
3    Kristín Hrund Vatnsdal / Myrra frá Torfunesi 8,23 
4    Ingibjörg Rós Jónsdóttir / Bleikur frá Bjarnastaðahlíð 8,17 
5    Ragnar Stefánsson / Sóldís frá Hléskógum 8,13 
6    Birta Rós Arnarsdóttir / Ósk frá Butru 8,11 
7    Margrét Ásta Hreinsdóttir / Þrymur frá Hraukbæ 8,10 
8    Borgar Elí Jónsson / Kylja frá Hamrahóli 7,92 

13.08.2017 11:58

A flokkur B úrslit

1    Skjóni frá Litla-Garði / Camilla Höj 8,38 
2    Sóta frá Steinnesi / Elin Adina Maria Bössfall 8,26 
3    Aþena frá Hrafnagili / Magnús Bragi Magnússon 8,06 
4    Hylling frá Akureyri / Atli Sigfússon 8,04 
5    Dáð frá Hólakoti / Hreinn Haukur Pálsson 7,93 
6    Hátíð frá Syðra-Fjalli I / Birna Hólmgeirsdóttir 7,90 
7    Garún frá Arnanesi / Jón Ólafur Sigfússon 7,82 
8    Hind frá Efri-Mýrum / Ragnar Stefánsson 0,00 

13.08.2017 11:17

B úrslit B flokkur niðurstöður

 

B úrslit í B flokki, niðurstöður.

1 Fönix frá Hlíðartúni / Guðmar Freyr Magnússun 8,40 fer upp í A úrslit. 
2 Fengur frá Súluholti / Egill Már Vignisson 8,27 
3 Blær frá Laugardal / Elin Adina Maria Bössfall 8,23 H 
4 Mollý frá Bjarnastaðahlíð / Magnús Bragi Magnússon 8,23 H 
5 Eir frá Syðri-Sandhólum / Einar Víðir Einarsson 8,22 
6 Glódís frá Ytri-Brennihóli / Atli Sigfússon 8,21 
7 Drottning frá Íbishóli / Jón Ragnar Gíslason 8,05 
8 Kuldi frá Fellshlíð / Elín M. Stefánsdóttir 7,31

13.08.2017 10:10

B flokkur úrslit byrja 10:30

B flokkur B úrslit

 

1 Egill Már Vignisson og Fengur

2 Atli Sigfússon og Glódís

3 Einar Víðir og Eir

4 Jón Ragnar og Drottning

5 Elín M. og Kuldi

6 Magnús Bragi og Mollý

7 Elin Adina og Blær

8 Guðmar Freyr og Fönix

12.08.2017 20:31

B úrslit í tölti, niðurstöður

1           Ragnar Stefánsson / Mánadís frá Litla-Dal        6,50     
2           Freyja Vignisdóttir / Lygna frá Litlu-Brekku        6,33 H    
3           Egill Már Vignisson / Hábeinn frá Miðgerði        6,33 H    
4           Skapti Steinbjörnsson / Skál frá Hafsteinsstöðum        6,28     
5           Camilla Höj / Mósi frá Uppsölum        5,72     
 

Flettingar í dag: 80
Gestir í dag: 24
Flettingar í gær: 118
Gestir í gær: 34
Samtals flettingar: 480079
Samtals gestir: 82320
Tölur uppfærðar: 21.4.2019 10:10:55
clockhere

Hestamannafélagið Þjálfi

Staðsetning:

S-þingeyjarsýsla

Tenglar