Hestamannafélagið Þjálfi

Færslur: 2016 Júlí

29.07.2016 10:32

Stórmót Þjálfa

Stórmót Þjálfa verður haldið haldið helgina 6. og 7. ágúst

Keppt verður í eftirfarandi greinum: 

A-flokki * B-flokki * Tölti * Skeiði
Einnig í barna- unglinga- ungmenna- og öldungaflokki.
Miðaverð fyrir báða dagana er aðeins kr. 3000.- fyrir fullorðna en frítt fyrir 14 ára og yngri og einnig fyrir 67 ára og eldri. Þeir sem kjósa að koma einungis á sunnudeginum greiða kr. 1500.- 
Skráningar fara fram í gegnum Sportfeng og er ekkert skráningargjald nema í tölt (kr. 3000) og í skeið (kr. 1500). 

Lokað verður fyrir skráningar miðvikudaginn 3. ágúst kl. 22.00

Hægt verður að fylgjast með dagskrá og ráslistum á heimasíðu félagsins:www.thjalfi.123.is
 en dagskráin mun liggja fyrir fljótlega.
  • 1
Flettingar í dag: 141
Gestir í dag: 25
Flettingar í gær: 118
Gestir í gær: 34
Samtals flettingar: 480140
Samtals gestir: 82321
Tölur uppfærðar: 21.4.2019 11:13:36
clockhere

Hestamannafélagið Þjálfi

Staðsetning:

S-þingeyjarsýsla

Tenglar