Hestamannafélagið Þjálfi

Færslur: 2016 Maí

02.05.2016 22:29

Hnakka Kynning

Hnakkakynning verður haldin í Bústólpahöllinni á Húsavík þriðjudaginn, 3.maí, kl.16:00-18:00. Kynntar verða allar helstu týpur Benni´s Harmony og nýji PORTOS FREEDOM tvískipti hnakkurinn. Tilvalið að nota tækifærið ef þú ert í hnakkakaupahugleiðingum og koma með eigin hest og prófa á honum eða bara kynna þér það besta á markaði í hnökkum.
  • 1
Flettingar í dag: 80
Gestir í dag: 24
Flettingar í gær: 118
Gestir í gær: 34
Samtals flettingar: 480079
Samtals gestir: 82320
Tölur uppfærðar: 21.4.2019 10:10:55
clockhere

Hestamannafélagið Þjálfi

Staðsetning:

S-þingeyjarsýsla

Tenglar