Hestamannafélagið Þjálfi

Færslur: 2016 Mars

11.03.2016 20:01

AFLÝST !!!

Mývatn Open 2016 hefur verið aflýst vegna veðurs.

Þar sem veðurspáin fyrir morgun daginn segir 18 - 25 m/sek þá er ekki annað í stöðunni en að aflýsa keppninni.


Mótsstjórn.

11.03.2016 12:47

Ráslisti Mývatn Open 2016

B-flokkur

1 Gunnar F. Gestsson, Flokkur frá Borgarhóli, 14v, rauður (2. fl)

1 Anna-Lea Schaper, Hildur frá Sámsstöðum, 7v, rauð (2. fl.)

1 Sigurjóna Kristjánsdóttir, Dimmir frá Hellulandi, 5v, svartur (2. fl.)

2 Iðunn Bjarnadóttir, Bassi frá Þrastarhóli, 9v, grár (2. fl.)

2 Friðrún Fanný Guðmundsdóttir, Viska frá Saurbæ, 13v, jörp (2. fl.)

2 Malin Rogne, Yrja frá Sandfellshaga 2, 7v, brún (2. fl.)

3 Sandra Agerbrink, Prelodía frá Torfunesi, 18v, rauð (2. fl.)

3 Jón Ragnar Gíslason, Lukkudís frá Víðinesi 1, 10v, brún (2. fl.)

3 Sindri Snær Stefánsson, Bergrós frá Litla-Garði, 8v, brún (2. fl.)

4 Kristján Árni Birgisson, Sálmur frá Skriðu, 9v, brúnn (2. fl.)

4 Hjördís Jónsdóttir, Dökkvi frá Leysingjastöðum, 10v, brúnn (2. fl.)

4 Kristján Þorvaldsson, Sakka frá Sámsstöðum, 15v, brún (2. fl.)

5 Hallfreður Elísson, Haukur frá Lönguhlíð, 8v, rauðskjóttur (2. fl.)

5 Marinó Aðalsteinsson, Flauta frá Syðra-Fjalli, 15v, rauðglófext (2. fl.)

5 Gunnar F. Gestsson, Elli frá Reykjavík, 13v, grár (2. fl.)

6 Anna-Lea Schaper, Perla frá Höskuldsstöðum, 7v, brún (2. fl.)

6 Iðunn Bjarnadóttir, Jónatan frá Syðstu Grund, 11v, rauðstjörnóttur (2. fl.)

6 Kristinn Ingi Valsson, Freymóður frá Feti, 14v, rauðblesóttur (2. fl.)

7 Anna Guðný Baldursdóttir, Draumsýn frá Syðra Kolugili, 7v, skjótt (2. fl.)

7 Freyja Vignisdóttir, Danni frá Litlu-Brekku, 10v, brúnn (2. fl.)

8 Höskuldur Jónsson, Sólfaxi frá Sámsstöðum, 9v, grár (1. fl.)

8 Baldvin Ari Guðlaugsson, Maístjarna frá Efri-Rauðalæk, 6v, rauð (1. fl.)

8 Magnús Bragi Magnússon, Vanda frá Kúskerpi, 6v, grá (1. fl.)

9 Þorbjörn Hreinn Matthíasson, Sjens frá Bringu, 8v, brúnn (1. fl.)

9 Erlingur Ingvarsson, Pan frá Breiðsstöðum, 8v, rauðblesóttur, sokk. (1. fl.)

9 Bjarni Páll Vilhjálmsson, Djákni frá Útnyrðingsstöðum, 18v, bleikstjörnóttur (1. fl.)

10 Elin Petronella Hannula, Blesi frá Flekkudal, 10v, rauðblesóttur (1. fl.)

10 Sveinn Ingi Kjartansson, Viðja frá Naustum III, 14v, jörp (1. fl.)

10 Stefán Birgir Stefánsson, Gletting frá Árgerði, 12v, jörp (1. fl.)

11 Ragnar Stefánsson, Vaka frá Litla-Dal, 7v, brún (1. fl.)

11 Jósafat Jónsson, Taktur frá Bakkagerði, 9v, jarpur (1. fl.)

11 Höskuldur Jónsson, Huldar frá Sámsstöðum, 8v, gráskjóttur (1. fl.)

12 Magnús Bragi Magnússon, Hrafnfaxi frá Skeggstöðum, 8v, brúnn (1. fl.)

12 Baldvin Ari Guðlaugsson, Lipurtá frá Hóli, 8v, rauð (1. fl.)

12 Þorbjörn H. Matthíasson, Árdís frá Akureyri, 7v, brún (1. fl.)

13 Erlingur Ingvarsson, Iðunn frá Kýrholti, 7v, rauðblesótt (1. fl.)

13 Vignir Sigurðsson, Nói frá Hrafnsstöðum, 8v, brúnn (1. fl.)

 

 

A-flokkur

1 Guðmundur Hjálmarsson, Brattur frá Tóftum, 11v, brúnn (2. fl.)

1 Jósefín, Vilborg frá Efri-Mýrum, 8v. (2. fl.)

1 Nick Zoon, Þrinna frá Glæsibæ 2, 13v, jörp (2. fl.)

2 Kristján Sigtryggsson, Órion frá Hellulandi, 10v, móálóttur (1. fl.)

2 Einar Atli Helgason, Bruni frá Sveinsstöðum, 6v, bleikur (1. fl.)

2 Magnús Bragi Magnússon, Díva frá Íbishóli, 8v, rauðglófext (1. fl.)

3 Bjarni Páll Vilhjálmsson, Vilmar frá Saltvík, 9v, brúnn (1. fl.)

3 Björgvin Daði Sverrisson, Vörður frá Akureyri, 9v, móálóttur (1. fl.)

3 Bergþóra Sigtryggsdóttir, Piparmey frá Selfossi, 7v, móbrún (1. fl.)

4 Elin Petronella Hannula, Kjarkur frá Stóru-Gröf ytri, 11v, grár (1. fl.)

4 Ríkarður G. Hafdal, Þrenning frá Glæsibæ, 9v, brúnskjótt (1. fl.)

4 Höskuldur Jónsson, Þokki frá Sámsstöðum, 12v, jarpstjörnóttur (1. fl.)

5 Sveinn Ingi Kjartansson, Leira frá Naustum III, 9v, leirljós (1. fl.)

5 Baldvin Ari Guðlaugsson, Dögg frá Efri-Rauðalæk, 6v, brún (1. fl.)

5 Stefán Birgir Stefánsson, Eldborg frá Litla-Garði, 6v, rauð (1. fl.)

6 Erlingur Ingvarsson, Aðmíráll frá Syðra-Garðshorni, brúnn (1. fl.)

6 Magnús Bragi Magnússon, Stilling frá Íbishóli, 6v, jörp (1. fl.)

6 Ragnar Stefánsson, Hind frá Efri-Mýrum, 9v. (1. fl.)

 

Tölt

 

1 Hallfreður Elísson, Haukur frá Lönguhlíð, 8v, rauðskjóttur (2. fl.)

1 Freyja Vignisdóttir, Lygna frá Litlu-Brekku, 10v, brún (2.fl.)

1 Anna-Lea Schaper, Hildur frá Sámsstöðum, 7v, rauð (2. fl.)

2 Hjördís Jónsdóttir, Dökkvi frá Leysingjastöðum, 10v, brúnn (2. fl.)

2 Kristinn Ingi Valsson, Freymóður frá Feti, 14v, rauðblesóttur, (2. fl.)

2 Malin Rogne, Yrja frá Sandfellshaga 2, 7v, brún (2. fl.)

3 Kristján Árni Birgisson, Sálmur frá Skriðu, 9v, brúnn (2. fl.)

3 Jón Ragnar Gíslason, Lukkudís frá Víðinesi 1, 10v, brún (2. fl.)

3 Guðmundur Hjálmarsson, Svörður frá Sámsstöðum, 9v, bleikálótt, stjörnótt (2. fl.)

4 Inga Þórey Ingólfsdóttir, Ósk frá Butru, 6v, bleikálóttskjótt (2. fl.)

4 Elín Björk Einarsdóttir, Ísbjörg frá Þjóðólfshaga, 9v, grá (2. fl.)

4 Iðunn Bjarnadóttir, Jónatan frá Syðstu-Grund, 11v, rauðstjörnóttur (2. fl.)

5 Anna-Lea Schaper, Perla frá Höskuldsstöðum, 7v, brún (2. fl.)

5 Birta Rós Arnarsdóttir, Kvik frá Torfunesi, 6v, glóbrún (2. fl.)

6 Erlingur Ingvarsson, Iðunn frá Kýrholti, 7v, rauðblesótt (1. fl.)

6 Baldvin Ari Guðlaugsson, Lipurtá frá Hóli, 8v, rauð (1. fl.)

6 Bjarni Páll Vilhjálmsson, Birta frá Höskuldsstöðum, 7v, jörp (1. fl.)

7 Höskuldur Jónsson, Ósk frá Sámsstöðum, 13v, jarpstjörnótt (1. fl.)

7 Björgvin Daði Sverrisson, Meitill frá Akureyri, 6v, jarpur (1. fl.)

7 Bergþóra Sigtryggsdóttir, Piparmey frá Selfossi, 7v, móbrún (1. fl.)

8 Jósafat Jónsson, Taktur frá Bakkagerði, 9v, jarpur (1. fl.)

8 Elin Petronella Hannula, Frigg frá Torfunesi, 6v, rauðblesótt (1. fl.)

8 Magnús Bragi Magnússon, Ída frá Hólshúsum, 9v. brún (1. fl.)

9 Kristján Sigtryggsson, Dimmir frá Hellulandi, 5v, svartur (1. fl.)

9 Stefán Birgir Stefánsson, Mirra frá Litla-Garði, 8v, rauð (1. fl.)

9 Þorbjörn H. Matthíasson, Sjens frá Bringu, 8v, brúnn (1. fl.)

10 Ragnar Stefánsson, Vaka frá Litla-Dal, 7v, brún (1. fl.)

10 Erlingur Ingvarsson, Pan frá Breiðsstöðum, 8v, rauðblesóttur, sokk. (1. fl.)

10 Höskuldur Jónsson, Sólfaxi frá Sámsstöðum, 9v, grár (1. fl.)

11 Baldvin Ari Guðlaugsson, Dögg frá Efri-Rauðalæk, 6v, brún (1. fl.)

11 Bjarni Páll Vilhjálmsson, Djákni frá Útnyrðingsstöðum, 18v, bleikstjörnóttur (1. fl.)

11 Vignir Sigurðsson, Elva frá Litlu-Brekku, 6v, jarpskjótt (1.  fl.)


05.03.2016 17:01

Mývatn Open 2016

Ísmót hestamannafélagsins Þjálfa og Sel-Hótel Mývatn verður haldið laugardaginn 12. mars 2016 á Stakhólstjörn við Skútustaði.

Föstudaginn 11. mars er boðið upp á reiðtúr á ísilögðu Mývatni þar sem allir eru hjartanlega velkomnir (ekkert þátttökugjald).

Að þessu sinni verður keppt í þremur keppnisgreinum, tölti, A- og B-flokki. Í hverri grein eru tveir styrkleikaflokkar, 1. og 2. flokkur. Forkeppni beggja flokka verður riðin sameiginlega en sérstök úrslit verða fyrir hvorn flokk.

Dagskrá

Föstudagur 11. mars 16

Hópreið á ísilögðu Mývatni. Brottför frá Stakhólstjörn kl. 16:30. Áætlað er að reiðtúrinn taki um 2 klst. Sel-Hótel Mývatn býður knöpum upp á samlokur og heitt kakó úti í eyju.

Bílastæði eru við Sel-Hótel Mývatn.

Laugardagur 12. mars

Kl. 10:00

B-flokkur, forkeppni og úrslit (1. og 2. flokkur)

Hádegishlé

A-flokkur, forkeppni og úrslit (1. og 2. flokkur)

Tölt, forkeppni og úrslit (1. og 2. flokkur)

Verðlaunaafhending yfir kaffihlaðborði á Sel-Hótel Mývatn.

Kl. 19:30

Húsið opnar fyrir stemmingu kvöldsins.

Kl. 20:30

Kvöldverður hefst. Þriggja rétta kvöldverður, kr. 6.900. Pílubandið mun halda uppi stemmingu fram á nótt.

Vegleg verðlaun, m.a. frá Flugfélaginu Erni, Skútustaðahrepp, Sel-Hótel Mývatn, Saltvík/Riding Iceland, Bústólpa, Hótel Laxá, Kea Hótel, Rub23, Jarðböðunum við Mývatn, Daddi's Pizza, Vogafjósi, Kaffi Borgum, Bautanum og Furuflís.

Skráningar berist á netfangið hildurv83@gmail.com í síðasta lagi kl. 22:00 miðvikudaginn 9. mars. Eftirtalið þarf að koma fram í skráningu: Keppnisgrein, styrkleikaflokkur, nafn knapa, nafn hests, litur, aldur, faðir og móðir.

Þeir sem ekki geta sent skráningu sína með tölvupósti geta haft samband við Hildi í síma: 867-6500.

Skráningargjald er 3.000 kr. á skráningu. Greiðist inn á reikning 1110-26-138, kt. 480792-2549 í síðasta lagi fimmtudagskvöldið 10. mars. Vinsamlegast komið með kvittun eða sendið á netfangið hildurv83@gmail.com. Taka verður fram fyrir hvaða hest og knapa er verið að greiða. Ekki verður posi á staðnum þannig að við biðjum fólk að greiða inn á reikninginn eða hafa annars reiðufé meðferðis.

Bókanir í mat hjá Sel-Hótel Mývatn í síma 464-4164 eða myvatn@myvatn.is

Þeim gestum og keppendum sem þurfa hesthúspláss er bent á að hafa samband við Erling í síma 892-5459.

Fjölmennum og höfum gaman saman!

Hestamannafélagið Þjálfi og Sel-Hótel Mývatn

  • 1
Flettingar í dag: 80
Gestir í dag: 24
Flettingar í gær: 118
Gestir í gær: 34
Samtals flettingar: 480079
Samtals gestir: 82320
Tölur uppfærðar: 21.4.2019 10:10:55
clockhere

Hestamannafélagið Þjálfi

Staðsetning:

S-þingeyjarsýsla

Tenglar