Hestamannafélagið Þjálfi

Færslur: 2015 Ágúst

14.08.2015 16:03

Firmakeppni

Firmakeppni þjálfa verður haldin Laugardaginn 22 ágúst kl 14:00.
keppt verður í flokki Polla,Barna, Unglinga/Ungmenna, Kvenna og Karla. keppninn verður með hefðbundu og frjálslegu sniði og áður og mun skráning fara fram á staðnum. 
Við hvetjum alla til að mæta og hafa gaman saman smile emoticon

Kv þjálfi.

09.08.2015 17:14

Veiting farandgripa

Verðlaun fyrir hæstu einkunn mótsins fékk Magnús Bragi Magnússon og Birta frá laugardal.

Glæsilegasti hestur mótsins var valinn Fannar frá Hafssteinsstöðum.

Félagsbikarar Þjálfa hlutu:
Barnaflokkur - Birta Rós Arnarsdóttir
Unglingaflokkur - Sigurjóna Kristjánsdóttir
Ungmennaflokkur - Gunnar Theódór Úlfarsson
B flokkur - Kristján H Sigtryggsson
A flokkur - Kristján H Sigtryggsson
Tölt - Erlingur Ingvarsson
Knapabikar - Birta Rós Arnarsdóttir
Hryssubók - Mist frá Torfunesi
Gæðingabók - Óríon frá Hellulandi

09.08.2015 17:04

A flokkur úrslit

A flokkur
A úrslit 
 
Mót: IS2015TJA129 - Einarsstaðamót
Félag: Þjálfi
  Sæti    Keppandi    Heildareinkunn
1    Þokki frá Sámsstöðum / Höskuldur Jónsson 8,45 
2    Snerpa frá Naustum III / Sveinn Ingi Kjartansson 8,40 
3    Bruni frá Akureyri / Skapti Steinbjörnsson 8,38 
4    Álfadís frá Svalbarðseyri / Guðmar Freyr Magnússun 8,27 
5    Stilling frá Íbishóli / Magnús Bragi Magnússon 8,25 
6    Svali frá Sámsstöðum / Þóra Höskuldsdóttir 8,17 
7    Hákon frá Sámsstöðum / Þórhallur Þorvaldsson 8,00 
8    Kveikur frá Ytri-Bægisá I / Gestur Júlíusson 1,84 

09.08.2015 16:15

Tölt T3 úrslit

Tölt T3
A úrslit Opinn flokkur - 
 
Mót: IS2015TJA129 - Einarsstaðamót
Félag: Þjálfi
  Sæti    Keppandi    Heildareinkunn
1    Skapti Steinbjörnsson / Fannar frá Hafsteinsstöðum 7,56 
2    Bergur Gunnarsson / Diljá frá Sauðárkróki 7,22 
3    Guðmar Freyr Magnússun / Fönix frá Hlíðartúni 6,83 
4    Höskuldur Jónsson / Perla frá Höskuldsstöðum 6,72 
5    Kristín Ellý Sigmarsdóttir / Sigurbjörg frá Björgum 6,67 
6    Einar Víðir Einarsson / Líf frá Kotströnd 6,50 

09.08.2015 15:55

Öldungaflokkur úrslit

Öldungaflokkur
A úrslit 
 
Mót: IS2015TJA129 - Einarsstaðamót
Félag: Þjálfi
  Sæti    Keppandi    Heildareinkunn
1 Tryggvi Höskuldsson / Flugar frá Króksstöðum 8,74
2 Jóhannes Mikaelsson / Garri frá Narfastöðum 8,60
3 Úlfar Vilhjálmsson / Klaufi frá Kommu 8,08
4 Óli Antonsson / Hreggur frá Reykjarhóli 7,98

09.08.2015 15:26

Ungmennaflokkur úrslit

Ungmennaflokkur
A úrslit 
 
Mót: IS2015TJA129 - Einarsstaðamót
Félag: Þjálfi
  Sæti    Keppandi    Heildareinkunn
1    Þóra Höskuldsdóttir / Huldar frá Sámsstöðum 8,57 
2    Karen Konráðsdóttir / Eldjárn frá Ytri-Brennihóli 8,43 
3    Fanndís Viðarsdóttir / Stirnir frá Skriðu 8,19 
4    Arnar Páll Guðjónsson / Bóndabrúnka frá Íbishóli 7,99 
5    Gunnar Theódór Úlfarsson / Stjörnugnýr frá Brúum 7,95 
6    Gesa Katharina Thressen 7,48 

09.08.2015 15:21

B flokkur - A úrslit

B flokkur
A úrslit 
 
Mót: IS2015TJA129 - Einarsstaðamót
Félag: Þjálfi
  Sæti    Keppandi    Heildareinkunn
1    Birta frá Laugardal / Magnús Bragi Magnússon 9,01 
2    Fannar frá Hafsteinsstöðum / Skapti Steinbjörnsson 8,75 
3    Perla frá Höskuldsstöðum / Höskuldur Jónsson 8,69 
4    Glóð frá Hólakoti / Jón Páll Tryggvason 8,68 
5    Þytur frá Narfastöðum / Viðar Bragason 8,61 
6    Aron frá Skriðulandi / Guðmar Freyr Magnússun 8,47 
7    Svalur frá Garðshorni / Sigmar Bragason 8,44 
8    Vænting frá Hrafnagili / Fanndís Viðarsdóttir 8,43 

09.08.2015 15:18

Unglingaflokkur
A úrslit 
 
Mót: IS2015TJA129 - Einarsstaðamót
Félag: Þjálfi
  Sæti    Keppandi    Heildareinkunn
1    Guðmar Freyr Magnússun / Hrafnfaxi frá Skeggsstöðum 8,67 
2    Egill Már Vignisson / Milljarður frá Barká 8,47 
3    Bjarki Fannar Stefánsson / Dúkkulísa frá Þjóðólfshaga 1 8,43 
4    Kristín Ellý Sigmarsdóttir / Sigurbjörg frá Björgum 8,42 
5    Iðunn Bjarnadóttir / Heimir frá Ketilsstöðum 8,28 
6    Agnar Ingi Rúnarsson / Sigla frá Gunnarsstöðum 8,27 
7    Kristín Ragna Tobíasdóttir / Freydís frá Draflastöðum 8,17 
8    Kara Hildur Axelsdóttir / Aspar frá Ytri-Bægisá I 7,86 

09.08.2015 12:44

B flokkur - B úrslit

B flokkur
B úrslit 
 
Mót: IS2015TJA129 - Einarsstaðamót
Félag: Þjálfi
  Sæti    Keppandi    Heildareinkunn
1    Vænting frá Hrafnagili / Fanndís Viðarsdóttir 8,41 
2    Sleipnir frá Hellulandi / Kristján H. Sigtryggsson 8,39 
3    Rausn frá Valhöll / Einar Víðir Einarsson 8,38 
4    Leira frá Naustum III / Sveinn Ingi Kjartansson 8,27 
5    Steinar frá Sámsstöðum / Þóra Höskuldsdóttir 8,17 
6    Pan frá Breiðstöðum / Erlingur Ingvarsson 8,16 
7    Húmi frá Torfunesi / Karen Hrönn Vatnsdal 8,11 
8    Ósk frá Sámsstöðum / Höskuldur Jónsson 0,00 

09.08.2015 12:41

Barnaflokkur

Barnaflokkur
A úrslit 
 
Mót: IS2015TJA129 - Einarsstaðamót
Félag: Þjálfi
  Sæti    Keppandi    Heildareinkunn
1    Stefanía Sigfúsdóttir / Ljómi frá Tungu 8,53 
2    Freydís Þóra Bergsdóttir / Svartálfur frá Sauðárkróki 8,31 
3    Birta Rós Arnarsdóttir / Háey frá Torfunesi 8,21 
4    Marý Anna Guðmundsdóttir / Greifi frá Hóli 8,17 
5    Guðný Rúna Vésteinsdóttir / Þruma frá Hofsstaðaseli 8,15 
6    Kristján Árni Birgisson / Sálmur frá Skriðu 8,13 
7    Auður Friðrika Arngrímsdóttir / Ljúfur frá Gularási 7,97 
8    Kristín Hrund Vatnsdal / Gullintoppa frá Torfunesi 7,87 

09.08.2015 12:40

A flokkur - B úrslit

A flokkur
B úrslit 
 
Mót: IS2015TJA129 - Einarsstaðamót
Félag: Þjálfi
  Sæti    Keppandi    Heildareinkunn
1    Skál frá Hafsteinsstöðum / Skapti Steinbjörnsson 8,35 
2    Álfadís frá Svalbarðseyri / Guðmar Freyr Magnússun 8,26 
3    Abbadís frá Ysta-Gerði / Þórhallur Þorvaldsson 8,19 H
4    Þrenning frá Glæsibæ 2 / Ríkarður G. Hafdal 8,19 H
5    Leira-Björk frá Naustum III / Sveinn Ingi Kjartansson 8,19 
6    Fluga frá Sámsstöðum / Höskuldur Jónsson 8,11 
7    Órion frá Hellulandi / Kristján H. Sigtryggsson 8,08 
8    Kolbeinn ungi frá Syðra-Skörðugili / Magnús Bragi Magnússon 7,94 

08.08.2015 20:55

Breyting á Dagskrá sunnudags

Athugið breytta dagskrá fyrir sunnudag.
Öldungarflokkur færist aftur og verður eftir úrslit í ungmennaflokki önnur dagskrá færist því fram.

Breytt dagskrá sunnudags er því eftirfarandi:
Hádegishlé.
Unglingar - úrslit
B flokkur - A úrslit
Ungmennaflokkur - úrslit
Öldungaflokkur
Tölt - A úrslit
A flokkur- A úrslit


Kveðja Mótsstjórn

08.08.2015 20:54

Úrslit

 
 
Mót: IS2015TJA129 - Einarsstaðamót
Félag: Þjálfi
     Keppandi

 

  Sprettur 1   Betri sprettur   Einkunn  
1    Höskuldur Jónsson

   Hákon frá Sámsstöðum

0,00 7,71 7,15  
2    Sveinn Ingi Kjartansson

   Snerpa frá Naustum III

0,00 8,23 6,28  
3    Guðmar Freyr Magnússun

   Fjölnir frá Sjávarborg

0,00 8,35 6,08  
4    Iðunn Bjarnadóttir

   Djarfur frá Flugumýri

0,00 8,39 6,02  
5    Þorbjörn Hreinn Matthíasson

   Magnús frá Sandhólaferju

0,00 8,40 6,00  
6    Gestur Júlíusson

   Gleði frá Sámsstöðum

0,00 8,49 5,85  
7    Guðmar Freyr Magnússun

   Hvönn frá Steinnesi

0,00 8,60 5,67  
8    Höskuldur Jónsson

   Fluga frá Sámsstöðum

0,00 9,43 4,28  
9    Axel Grettisson

   Þrá frá Þrastarhóli

0,00 9,93 3,45  
10    Kristján H. Sigtryggsson

   Órion frá Hellulandi

0,00 10,02 3,30  
11    Ríkarður G. Hafdal

   Þrenning frá Glæsibæ 2

0,00 10,51 2,48  
12    María Marta Bjarkadóttir

   Darri frá Hólabrekku

0,00 11,24 1,27  
13    Hreinn Haukur Pálsson

   Hetja frá Íbishóli

0,00 0,00 0,00  
14    Anna Guðný Baldursdóttir

   Toppa frá Bragholti

0,00 12,91 0,00  
15    Árni Gísli Magnússon

   Vera frá Síðu

0,00 0,00 0,00  

08.08.2015 20:50

Úrslit

Tölt T3
B úrslit Opinn flokkur - 
 
Mót: IS2015TJA129 - Einarsstaðamót
Félag: Þjálfi
  Sæti    Keppandi    Heildareinkunn
1    Guðmar Freyr Magnússun / Fönix frá Hlíðartúni 6,89 
2    Sveinn Ingi Kjartansson / Leira frá Naustum III 6,44 
3    Einar Víðir Einarsson / Sigurrós frá Heiðarbót 6,33 
4    Erlingur Ingvarsson / Iðunn frá Kýrholti 6,22 
5    Kristján Árni Birgisson / Sálmur frá Skriðu 6,11 

08.08.2015 17:55

Úrslit

Unglingaflokkur
Forkeppni 
 
Mót: IS2015TJA129 - Einarsstaðamót 8.8..2015
Félag: Þjálfi
  Sæti    Keppandi    Heildareinkunn
1    Guðmar Freyr Magnússun / Hrafnfaxi frá Skeggsstöðum 8,67 
2    Bjarki Fannar Stefánsson / Dúkkulísa frá Þjóðólfshaga 1 8,48 
3    Egill Már Vignisson / Milljarður frá Barká 8,46 
4    Kristín Ellý Sigmarsdóttir / Sigurbjörg frá Björgum 8,42 
5    Iðunn Bjarnadóttir / Heimir frá Ketilsstöðum 8,34 
6    Kristín Ragna Tobíasdóttir / Freydís frá Draflastöðum 8,29 
7    Agnar Ingi Rúnarsson / Sigla frá Gunnarsstöðum 8,12 
8    Kara Hildur Axelsdóttir / Aspar frá Ytri-Bægisá I 8,09 
9    Sigurjóna Kristjánsdóttir / Embla frá Hellulandi 7,85 
10    Ingunn Birna Árnadóttir / Toppa frá Hlíðskógum 7,75 
11    Þór Ævarsson / Askur frá Fellshlíð 7,23 
12    Þór Ævarsson / Kuldi frá Fellshlíð 0,00 
Flettingar í dag: 80
Gestir í dag: 24
Flettingar í gær: 118
Gestir í gær: 34
Samtals flettingar: 480079
Samtals gestir: 82320
Tölur uppfærðar: 21.4.2019 10:10:55
clockhere

Hestamannafélagið Þjálfi

Staðsetning:

S-þingeyjarsýsla

Tenglar