Hestamannafélagið Þjálfi

Færslur: 2015 Júlí

29.07.2015 20:16

Einarsstaðamót 2015

Stórmót Þjálfa verður haldið á Einarsstöðum helgina 8-9.ágúst næstkomandi.

Keppt verður í:

A-flokki, B-flokki, ungmennaflokki, unglingaflokki, barnaflokki, öldungaflokki, tölti og skeiði.

Miðaverð er 3000 kr fyrir helgina en frítt fyrir þá sem eru yngri en 14 ára og einnig þá sem eru 67 ára og eldri.

Skráningar fara fram í gegnum sportfeng og er ekkert skráningargjald nema í tölt (2500kr.) og skeið (1000 kr.)

Lokað verður fyrir skráningar þriðjudagskvöldið 4.ágúst klukkan  22.00.

Hægt verður að fylgjast með upplýsingum um dagskrá og ráslista inn á heimasíðu Þjálfa www.thjalfi.is


Nefndin

21.07.2015 13:17

Einarsstaðamót 2015

Stórmót Þjálfa verður haldið á Einarsstöðum helgina 8-9. ágúst næstkomandi.

Keppt verður í :

A-flokki, B-flokki, ungmennaflokki, unglingaflokki, barnaflokki, tölti og skeiði.

Miðaverð er 3000 kr. en frítt fyrir þá sem eru yngri en 14 ára og þá sem eru 67 ára og eldri.

Upplýsingar um skráningu og dagskrá koma síðar.

Nefndin

  • 1
Flettingar í dag: 141
Gestir í dag: 25
Flettingar í gær: 118
Gestir í gær: 34
Samtals flettingar: 480140
Samtals gestir: 82321
Tölur uppfærðar: 21.4.2019 11:13:36
clockhere

Hestamannafélagið Þjálfi

Staðsetning:

S-þingeyjarsýsla

Tenglar