Hestamannafélagið Þjálfi

Færslur: 2015 Maí

26.05.2015 18:13

Kvennareið

Þriðjudaginn 9 júní er áætlað að fara í kvennareið og hvetjum við allar konur að koma með! 
við ætlum að hittast í Hraunkoti hjá Toru og fara þaðan inn í hraunið sem er mjög falleg og flott reiðleið.. 
við stefnum á að ríða af stað kl 20:00 og verðum með kakó,stroh og kleinur í boði.
ef einhver er ekki með hest en langar að koma með hafði þá samband í einkaskilaboðum á FB og við reddum því :)
 
Kv Stjórnin. 

26.05.2015 17:23

Fjölskyldudagur í Bústólpahöllinni !Laugardaginn 30. Maí
Opið hús milli kl 13-15
Allir krakkar,ungmenni og fjölskyldur velkomin.

Við ætlum að:
Bjóða á hestbak
Bjóða ykkur í hestakerrurúnt
Sýna ykkur flott atriði ss. Hestaboltaboðhlaup

Vöfflur og kaffi 500 kr
(Enginn posi)
Allur ágóði rennur í reiðhöllina okkar.
Æskulýðsnefndir Þjálfa og Grana.
  • 1
Flettingar í dag: 80
Gestir í dag: 24
Flettingar í gær: 118
Gestir í gær: 34
Samtals flettingar: 480079
Samtals gestir: 82320
Tölur uppfærðar: 21.4.2019 10:10:55
clockhere

Hestamannafélagið Þjálfi

Staðsetning:

S-þingeyjarsýsla

Tenglar