Hestamannafélagið Þjálfi

Færslur: 2014 Ágúst

20.08.2014 22:43

Firmakeppni

Firmakeppni Þjálfa verður haldin laugardaginn 23. ágúst kl 14:00. Keppt verður í flokki polla, barna, unglinga/ungmenna, kvenna og karla með hefðbundnu og frjálslegu sniði. Skráning verður á staðnum og hvetjum við alla sem í hnakk geta sest að mæta og taka þátt. 

Kveðja
Nefndin

11.08.2014 21:22

Úrslit Einarsstaðamót

Agnar Þór Magnússon og Starri frá Gillastöðum en þeir unnu B-flokk. Myndina Tók Ásdís Helga Sigursteinsdóttir

Agnar Þór og Starri frá Gillastöðum en þeir unnu B-flokk. Myndina tók Ásdís Helga Sigursteinsdóttir


A-flokkur       

A-úrslit

1. Grágás frá Hafsteinsstöðum og Skapti Steinbjörnsson 8,60

2. Urð frá Skriðu og Þór Jónsteinsson 8,48

3. Þokki frá Sámsstöðum og Höskuldur Jónsson 8,44

4. Snerpa frá Naustum og Sveinn Ingi Kjartansson 8,42

5. Sísí frá Björgum og Viðar Bragason 8,40

6. Kveikur frá Ytri-Bægisá og Þorvar Þorsteinsson 8,38

7. Birta frá Laugardal og Magnús Bragi Magnússon 8,34

8. Svali frá Sámsstöðum og Þóra Höskuldsdóttir 7,60

 

B-úrslit

8. Snerpa frá Naustum og Sveinn Ingi Kjartansson 8,37

9. Pyngja frá Litlu-Brekku og Vignir Sigurðsson 8,33

10. Gleði frá Sámsstöðum og Höskuldur Jónsson 8,29

11. Blika frá Skriðu og Þór Jónsteinsson 8,27

12. Prati frá Eskifirði og Viðar Bragason 8,25

13. Höll frá Lambanesi og Birna Tryggvadóttir 8,19

14. Þrenning frá Glæsibæ og Ríkharður G. Hafdal 8,09

15. Dulúð frá Tumabrekku og Sigríður Kr. Stefánsdóttir 8,02

 

B-flokkur

A- úrslit

1. Starri frá Gillastöðum og Agnar Þór Magnússon 8,59

2. Mirra frá Litla-Garði og Stefán Birgir Stefánsson 8,59

3. Steinar frá Sámsstöðum og Höskuldur Jónsson 8,59

4. Rósalín frá Efri-Rauðalæk og Guðmundur Karl Tryggvason 8,59

5. Oddi frá Hafsteinsstöðum og Skatpi Steinbjörnsson 8,51

6. Stikla frá Efri-Mýrum og Sandra Marín 8,46

7. Stássa frá Naustum og Birna Tryggvadóttir 8,44

8. Rún frá Reynistað og Helga Árnadóttir 8,40

 

B-úrslit

8. Oddi frá Hafsteinsstöðum og Skapti Steinbjörnsson 8,44

9. Hella frá Húsavík og Gísli Haraldsson 8,40

10. Rausn frá Valhöll og Einar Víðir Einarsson 8,39

11. Vænting frá Hrafnagili og Viðar Bragason 8,38

12. Leira frá Naustum og Sveinn Ingi Kjartansson 8,31

13. Glóð frá Hólakoti og Jón Páll Tryggvason 8,30

14. Sigurbjörg frá Björum og Sigmar Bragason 8,24

15. Flugar frá Króksstöðum og Tryggvi Höskuldsson 8,23

 

Barnaflokkur

1. Egill Már Þórsson og Saga frá Skriðu 8,47

2. Kristján Árni Birgisson og Fróði frá Akureyri 8,35

3. Sindri Snær Stefánsson og Tónn frá Litla-Garði 8,35

4. Sigrún Högna Tómasdóttir og Greifi frá Hóli 8,28

5. Jónsteinn Helgi Þórsson og Gustur frá Hálsi 8,24

6. Sunneva Ólafsdóttir og Úlfur frá Kommu 8,20

7. Kristín Ellý Sigmarsdóttir og Dimmur frá Ytri-Bægisá 8,17

8. Auður Friðrika Arngrímsdóttir og Ljúfur frá Gularási 8,09

 

Unglingaflokkur

1. Þóra Höskuldsdóttir og Huldar frá Sámsstöðum 8,49

2. Guðmar Freyr Magnússon og Hrafnfaxi frá Skeggsstöðum 8,42

3. Berglind Pétursdóttir og Hildigunnur frá Kollaleiru 8,34

4. Rakel Eir Ingimarsdóttir og Þyrla frá Flugumýri 8,33

5. Sæþór Már Hinriksson og Roka frá Syðstu-Grund 8,23

6. Iðunn Bjarnadóttir og Heimir frá Ketilsstöðum 8,18

7. Freyja Vignisdóttir og Elding frá Litlu-Brekku 8,09

8. Katrín Birna Vignisdóttir og Aspar frá Ytri-Bægisá 8,04

 

Ungmennaflokkur

1. Birna Hólmgeirsdóttir og Ágúst frá Sámsstöðum 8,46

2. Fanndís Viðarsdóttir og Þórdís frá Björgum 8,42

3. Árni Gísli Magnússon og Eldjárn frá Ytri-Brennihóli 8,38

4. Nanna Lind Stefánsdóttir og Vísir frá Árgerði 8,34

5. Karen Konráðsdóttir og Dúkkulísa frá Þjóðólfshaga 8,12

6. Miriam Zollinger og Óríon frá Hellulandi 7,99

7. Gunnar Theódór Úlfarsson og Stjörnunótt frá Brúum 7,87

 

Öldungaflokkur

1. Tryggvi Höskuldsson og Flugar frá Króksstöðum 9,93

2. Kristján Sigtryggsson og Negla frá Hellulandi 8,63

3. Úlfar Vilhjálmsson og Stjörnugnýr frá Brúum 8,37

4. Guðni Sigþórsson og Mosi frá Ytra-Dalsgerði 8,03

5. Baldur Jónsson og Neisti frá Ysta-Hvammi 7,93

 

Tölt

A-úrslit

1. Guðmundur Karl Tryggvason og Rósalín frá Efri-Rauðalæk 7,33

2. Agnar Þór Magnússon og Starri frá Gillastöðum 7,11

3. Stefán Birgir Stefánsson og Mirra frá Litla-Garði 6,89

4. Höskuldur Jónsson og Sólfaxi frá Sámsstöðum 6,89

5. Einar Víðir Einarsson og Líf frá Kotströnd 6,61

6. Ingimar Jónsson og Garður frá Fjalli 6,11

 

B-úrslit

6. Viðar Bragason og Vænting frá Hrafnagili 6,77

7. Sigmar Bragason og Sigurbjörg frá Björgum 6,66

8. Gísli Haraldsson og Hella frá Húsavík 6,44

9. Birna Hólmgeirsdóttir og Ágúst frá Sámsstöðum 6,27

10. Ingimar Jónsson og Garður frá Fjalli 6,11

 

Skeið

1. Þór Jónsteinsson og Urð frá Skriðu 7,70 sek

2. Guðmar Freyr Magnússon og Fjölnir frá Sjávarborg 7,80 sek

3. Stefán Birgir Stefánsson og Sigurdís frá Árgerði 7,80 sek

 

Bikarar Þjálfa

A-flokks bikarinn - Kraki frá Syðra-Fjalli og Klara Ólafsdóttir

B-flokks bikarinn - Tryggvi Höskuldsson og Flugar frá Króksstöðum

Tölt bikarinn - Birna Hólmgeirsdóttir og Ágúst frá Sámsstöðum

Barnaflokks bikarinn - Auður Friðrika Arngrímsdóttir og Ljúfur frá Gularási

Unglingaflokks bikarinn - Sigurjóna Kristjánsdóttir og Drottning frá Hellulandi

Ungmennaflokks bikarinn - Birna Hólmgeirsdóttir

Hryssubókin - Mist frá Torfunesi

Gæðingabókin - Kraki frá Syðra-Fjalli

Knapabikarinn - Birna Hólmgeirsdóttir

Hæsta einkunn mótsins - Skapti Steinbjörnsson og Grágás frá Hafsteinsstöðum 8,60 í A-flokk

Glæsilegasti hestur mótsins - Rósalín frá Efri-Rauðalæk

08.08.2014 01:02

Einarsstaðamót - Ráslistar

Ráslistar
A-flokkur

1. Snerpa frá Naustum - Sveinn Ingi Kjartansson
1. Urð frá Skriðu - Þór Jónsteinsson
1. Sólfaxi frá Sámsstöðum - Höskuldur Jónsson
2. Eyvör frá Neskaupsstað - Reynir Atli Jónsson
2. Grágás frá Hafsteinsstöðum - Skapti Steinbjörnsson
2. Hreyfing frá Þóreyjarnúpi - Ágúst Marinó Ágústsson
3. Þróttur frá Hvammi - Hreinn Haukur Pálsson
3. Þokki frá Sámsstöðum - Höskuldur Jónsson
3. Höll frá Lambanesi - Birna Tryggvadóttir
4. Pyngja frá Litlu-brekku - Vignir Sigurðsson
4. Kveikur frá Ytri-Bægisá - Þorvar Þorsteinsson
4. Karen Frá Árgerði - Stefán Birgir Stefánsson
5. Gleði frá Sámsstöðum - Höskuldur Jónsson
5. Vilborg frá Efri-Mýrum - Sandra Marín
5. Dulúð frá Tumabrekkur - Sigríður Kr. Sverrisdóttir
6. Þrenning frá Glæsibæ - Ríkharður G. Hafdal
6. Kraki frá Syðrafjalli - Klara Ólafsdóttir
6. Prati frá Eskifirði - Sveinn Ingi Kjartansson
7. Blika frá Skriðu - Þór Jónsteinsson
7. Andvari frá Akureyri - Skatpi Steinbjörnsson
7. Freddi frá Sauðanesi - Reynir Atli Jónsson
8. Sísí frá Björgum - Viðar Bragason
8. Birta frá Laugardag - Magnús Bragi Magnússon
8. Svali frá Sámsstöðum - Höskuldur Jónsson
9. Díva frá Steinnesi - Guðmundur Karl Tryggvason
9. Þorbirna frá Hlíðarenda - Erlingur Ingvarsson
10. Orka frá Hóli - Rúnar Tryggvason
10. Flaumur frá Ytra-Dalsgerði - Ingimar Jónsson

B-flokkur

1. SigurBjörg frá Björgum - Sigmar Bragason
1. Kóngur frá Forsæti - Svana Ingólfsdóttir
1. Skriða frá Hlemmiskeiði - Helga Árnadóttir
2. Aron frá Skriðulandi - Guðmundur Karl Tryggvason
2. Frosti frá Hellulandi - Björn Guðjónsson
2. Gola frá Krossanesi - Elisabeth Jansen
3. Stubbur frá Fellshlíð - Tóbías Siguðrsson
3. Randver frá Garðshorni - Hugrún Lísa Heimisdóttir
3. Ofsi frá Breiðumýri - Kári Steingrímsson
4. Glóð frá Hólakoti - Jón Páll Tryggvason
4. Þokkadís frá Sandá - Þór Jónsteinsson
4. Hjörtur frá Viðborðsseli I - Sveinn Ingi Kjartansson
5. Jónatan frá Syðstu-Grund - Bjarni Páll Vilhjálmsson
5. Stikla frá Efri-Mýrum - Sandra Marín
5. Mirra frá Litla-Garði - Stefán Birgir Stefánsson
6. Glymra frá Litla-Garði - Jóhanna Schult
6. Stássa frá Naustum - Birna Tryggvadóttir
6. Hektor frá Þórshöfn - Reynir Atli Jónsson
7. Vænting frá Hrafnagili - Viðar Bragason
7. Mist frá Torfunesi - Karen Hrönn Vatnsdal
7. Valur frá Tóftum - Þorbjörn Hreinn Matthíasson
8. Oddi frá Hafsteinsstöðum - Skapti Steinbjörnsson
8. Rausn frá Valhöll - Einar Víðir Einarsson
8. Flugar frá Króksstöðum - Tryggvi Höskuldsson
9. Bylting frá Kaldbak - Erlingur Ingvarsson
9. Negla frá Hellulandi - Kristján Sigtryggsson
9. Maísól frá Gunnarsstöðum - Ágúst Marinó Ágústsson
10. Rún frá Reynistað - Helga Árandóttir
10. Mjölnir frá Möðrufelli - Sigurður Baldvin Sverrisson
10. Heimir frá Ketilsstöðum - Iðunn Bjarnadóttir
11. Seifur frá Syðra-Fjalli - Marinó Aðalsteinsson
11. Sylgja frá Syðri-Reykjum - Hugrún Lísa Heimisdóttir
11. Snillingur frá Grund II - Egill Már Þórsson
12. Krossbrá frá Kommu - Svana Ingólfsdóttir
12. Steinar frá Sámsstöðum - Höskuldur Jónsson
12. Leira frá Naustum - Sveinn Ingi Kjartansson
13. Ugla frá Syðra-Fjalli - Kári Steingrímsson
13. Starri frá Gillastöðum - Agnar Þór Magnússon
13. Adam frá Skriðulandi - Viðar Bragason
14. Þytur frá Narfastöðum - Tóbías Sigurðsson
14. Rósalín frá Efri-Rauðalæk - Guðmundur Karl Tryggvason
14. Örvar frá Hóli - Rúnar Tryggvason
15. Móna frá Ytri-Bægisá - Þór Jónsteinsson
15. Húmi frá Torfunesi - Karen Hrönn Vatnsdal
15. Hella frá Húsavík - Gísli Haraldsson
16. Svalur frá Garðshorni - Sigmar Bragason
16. Garður frá Fjalli - Ingimar Jónsson


Tölt

1. Jón Páll Tryggvason - Glóð frá Hólakoti
1. Svana Ingólfsdóttir - Krossbrá frá Kommu
2. Magnús Bragi Magnússon - Fönix frá Hlíðartúni
2. Viðar Bragason - Adam frá Skriðulandi
3. Guðmundur Karl Tryggvason - Rósalín frá Efri-Rauðalæk
3. Gísli Haraldsson - Hella frá Húsavík
4. Bjarni Páll Vilhjálmsson - Jónatan frá Syðstu-Grund
4. Agnar Þór Magnússon - Starri frá Gillastöðum
5. Helga Árnadóttir - Rún frá Reynistað
5. Sveinn Ingi Kjartansson - Leira frá Naustum
6. Berglind Pétursdóttir - Dreyri frá Hóli
6. Þóra Höskuldsdóttir - Huldar frá Sámsstöðum
7. Höskuldur Jónsson - Sólfaxi frá Sámsstöðum
7. Kristján Sigtryggsson - Embla frá Hellulandi
8. Einar Víðir Einarsson - Líf frá Kotströnd
8. Fanndís Viðarsdóttir - Þórdís frá Björgum
9. Birna Hólmgeirsdóttir - Ágúst frá Sámsstöðum
9. Tryggvi Höskuldsson - Svali frá Efra-Langholti
10. Stefán Birgir Stefánsson - Mirra frá Litla-Garði
10. Guðmundur Karl Tryggvason - Galdur frá Akureyri
11. Elisabeth Jansen - Díva frá Íbishóli
11. Karen Hrönn Vatnsdal - Húmi frá Torfunesi
12. Svanhildur Jónsdóttir - Eir frá Búðardal
12 Erlingur Guðmundsson - Dögun frá Akureyri
13. Svana Ingólfsdóttir - Kóngur frá Forsæti
13. Viðar Bragason - Vænting frá Hrafnagili
14. Magnús Bragi Magnússon - Birta frá Laugardal
14. Helga Árnadóttir - Skriða frá Hlemmiskeiði
15. Þorbjörn Hreinn Matthíasson - Sálmur frá Skriðu
15. Einar Víðir Einarsson - Rausn frá Valhöll
16. Höskuldur Jónsson - Steinar frá Sámsstöðum
16. Erlingur Ingvarsson - Bylting frá Kaldbak
17. Sigmar Bragason - Sigurbjörg frá Björgum


Barnaflokkur

1. Sunneva Ólafsdóttir - Úlfur frá Kommu
1. Egill Már Þórsson - Synd frá Skriðu
1. Kristín Halldórsdóttir - Amor frá Akureyri
2. Auður Friðrika Arngrímsdóttir - Ljúfur frá Gularási
2. Sigrún Högna Tómasdóttir - Heljar frá Þjóðólfshaga
2. Kristján Árni Birgisson - Fróði frá Akureyri
3. Bjarney Vignisdóttir - Pjakkur frá Rauðuvík
3. Birta Karen Axelsdóttir - Tjáning frá Þrastarhóli
3. Jónsteinn Helgi Þórsson - Gustur frá Hálsi
4. Sindri Snær Stefánsson - Tónn frá Litla-Garði
4. Kara Hildur Axelsdóttir - Kelda frá Keldunesi
4. Kristín Hrund Vatnsdal - Löpp frá Torfunesi
5. Kristín Halldórsdóttir - Tjaldur frá Brúnum
5. Sigrún Högna Tómasdóttir - Greifi frá Hóli
6. Rakel Eir Erlingsdóttir - Klökk frá Kiðafelli
6. Kristín Ellý Sigmarsdóttir - Dimmur frá Ytri-Bægisá


Unglingaflokkur

1. Berglind Pétursdóttir - Dreyri frá Hóli
1. Katrín Birna Vignisdóttir - Danni frá Litlu-Brekku
1. Þóra Höskuldsdóttir - Huldar frá Sámsstöðum
2. Freyja Vignisdóttir - Elding frá Litlu-Brekku
2. Sæþór Már Hinriksson - Roka frá Syðstu-Grund
2. Guðmar Freyr Magnússon - Hrafnfaxi frá Skeggsstöðum
3. Agnar Páll Þórsson - Bergrós frá Skriðu
3. Iðunn Bjarnadóttir - Heimir frá Ketilsstöðum
3. Sigurjóna Kristjánsdóttir - Drottning frá Hellulandi
4. Þóra Höskuldsdóttir - Perla frá Höskuldsstöðum
4. Berglind Pétursdóttir - Hildigunnur frá Kollaleiru
4. Katrín Birna Vignisdóttir - Aspar frá Ytri-Bægisá
5. Freyja Vignisdóttir - Nói frá Hrafnsstöðum
5. Sæþór Már Hinriksson - Skámáni frá Syðstu-Grund
6. Rakel Eir Ingimarsdóttir - Þyrla frá Flugumýri
6. Egill Már Vignisson - Aldís frá Skriðulandi

Ungmennaflokkur

1. Karen Konráðsdóttir - Dúkkulísa frá Þjóðólfshaga
1. Miriam Zollinger - Óríon frá Hellulandi
1. Nanna Lind Stefánsdóttir - Vísir frá Árgerði
2. Birna Hólmgeirsdóttir - Ágúst frá Sámsstöðum
2. Fanndís Viðarsdóttir - Þórdís frá Björgum
3. Árni Gísli Magnússon - Eldjárn frá Ytri-Brennihóli
3. Gunnar Theódór Úlfarsson - Stjörnunótt frá Brúum


Öldungaflokkur

Óli Antonsson - Hreggur frá Reykjarhóli
Kristján Sigtryggsson - Neglu frá Hellulandi
Tryggvi Höskuldsson - Flugar frá Króksstöðum
Baldur Jónsson - Neisti frá Ysta-Hvammi


Skeið

1. Árni Gísli Magnússon - Vera frá Síðu
2. Þór Jónsteinsson - Blika frá Skriðu
3. Axel Grettisson - Hekla frá Skarði
4. Hreinn Haukur Pálsson - Þróttur frá Hvammi
5. Sveinn Ingi Kjartansson - Prati frá Eskifirði
6. Iðunn Bjarnadóttir - Djarfur frá Flugumýri
7. Örvar Freyr Áskelsson - Nótt frá Garðshorni
8. Guðmar Freyr Magnússon - Fjölnir frá Sjávarborg
9. Bjarni Páll Vilhjálmsson - Funi frá Saltvík
10. Stefán Birgir Stefánsson - Sigurdís frá Árgerði
11. Egill Már Þórsson - Jenu frá Neðri-Vindheimum
12. Höskuldur Jónsson - Sámur frá Sámsstöðum
13. Ingimar Jónsson - Rúna frá Flugumýri
14. Guðmundur Karl Tryggvason - Trú frá Árdal


06.08.2014 17:08

Dagskrá Einarsstaðamóts

Dagskrá


Laugardagur 9. ágúst


10:00  B flokkur gæðinga - forkeppni

Barnaflokkur - forkeppni

Ungmennaflokkur - forkeppni


Hádegishlé


Unglingaflokkur - forkeppni

A flokkur gæðinga - forkeppni

Tölt - forkeppni


18:30  Grillveisla að hætti félagsmanna með tilheyrandi brekkusöng


20:00   100 m skeið með fljótandi startiSunnudagur 10. ágúst


10:00  B flokkur gæðinga - B úrslit

A flokkur gæðinga - B úrslit

Barnaflokkur - úrslit

Tölt - B úrslit


Hádegishlé


Unglingar - úrslit

Öldungaflokkur

B flokkur - A úrslit

Ungmennaflokkur - úrslit

A flokkur - A úrslit

Tölt - A úrslit
01.08.2014 08:00

Einarsstaðamót

Stórmót Þjálfa á Einarsstöðum helgina 9. - 10. ágúst

Keppt verður í eftirfarandi greinum: A-flokki, B-flokki, Tölti, Skeiði og einnig í barna-, unglinga-, ungmenna- og öldungaflokki.

Miðaverð fyrir báða dagana er aðeins kr. 3000.- fyrir fullorðna en frítt fyrir börn undir 14 ára og (h)eldri borgara 67 ára og eldri. Þeir sem kjósa að koma einungis á sunnudeginum greiða kr. 1500.-

Hægt verður að fylgjast með dagskrá og ráslistum hér á heimasíðu félagsins.

Við skráningu þurfa eftirfarandi upplýsingar að koma fram: keppnisgrein, nafn knapa og hests, litur, aldur, faðir og móðir hests og eigandi. Skráningar skulu sendast á netfangið: hannajohannesd@gmail.com

Ekki verður tekið á móti skráningum eftir kl 20:00 miðvikudaginn 6. ágúst.
Skráningargjald í tölt er kr. 2500.- og í skeið kr. 1000.-
Hlökkum til að sjá ykkur

Nefndin


  • 1
Flettingar í dag: 80
Gestir í dag: 24
Flettingar í gær: 118
Gestir í gær: 34
Samtals flettingar: 480079
Samtals gestir: 82320
Tölur uppfærðar: 21.4.2019 10:10:55
clockhere

Hestamannafélagið Þjálfi

Staðsetning:

S-þingeyjarsýsla

Tenglar