Hestamannafélagið Þjálfi

Færslur: 2014 Júní

08.06.2014 23:10

Ótitlað

Gæðingakeppni/úrtaka fyrir Landsmót, Léttis - Funa - Grana - Hrings - Þjálfa - Þráins
verður haldin á Hlíðarholtsvelli 14-15. júní.
Keppt verður í:
A flokkur gæðinga - skráningargjald 3500 kr.
B flokkur gæðinga - skráningargjald 3500 kr.
Ungmennaflokkur - skráningargjald 3500 kr.
Unglingaflokkur - skráningargjald 3500 kr.
Barnaflokkur - skráningargjald 3500 kr.
Forkeppni fer fram á laugardag og úrslit á sunnudag.
Dagskrá verður birt fimmtudaginn 12. júní
5 dómarar dæma mótið.
Skráning er á http://skraning.sportfengur.com/Skraningkort.aspx?mode=add skráningu líkur á miðnætti miðvikudagsins 11. júní

Lágmörkin eru sem fyrr 8,00 hjá börnum, unglingum og ungmennum en 8,20 í A og B flokki gæðinga.

Þjálfi styrki hvern keppanda um 20.000 kr

Okkur vantar ritara hjá dómara á laugardaginn, ef einhver vill gefa kost á sér í það verkefni má sá hinn sami hafa samband við Marinó í síma 896-0593

Nánari upplýsingar koma svo inná www.lettir.is


  • 1
Flettingar í dag: 87
Gestir í dag: 42
Flettingar í gær: 226
Gestir í gær: 42
Samtals flettingar: 466923
Samtals gestir: 79720
Tölur uppfærðar: 23.2.2019 06:24:09
clockhere

Hestamannafélagið Þjálfi

Staðsetning:

S-þingeyjarsýsla

Tenglar