Hestamannafélagið Þjálfi

Færslur: 2014 Mars

10.03.2014 01:49

myndir

Það eru komnar myndir í myndaalbúmið hér á síðunni frá
Mývatn open endilega skoðið :)

08.03.2014 18:10

Mývatn Open úrslit


Hið árlega ísmót Mývatn Open var haldið núna um helgina. Gleðin byrjaði á föstudaginn með reiðtúr út á ísilagt vatnið, góð mæting var í reiðtúrinn enda veðrið gott og færið frábært.

Mótið sjálft heppnaðist með ágætum en veðurspáin fyrir daginn var ekki góð og átti hún sennilega sinn þátt í því að skráningar voru færri en síðustu ár. Þetta slapp þó allt fyrir horn og veðirð lék við keppendur og áhorfendur framan af degi.

Úrslitin voru eftirfarandi:

 

Tölt B

 

1. sæti Guðmundur Karl Tryggvason, Galdur frá Akureyri 6,37

2. sæti Kristján Sigtryggsson, Óríon frá Hellulandi 5,96

3. sæti Guðmar Freyr Magnússon, Frami frá Íbishóli 5,67

4. sæti Egill Már Vignisson, Aron frá Skriðulandi 5,57

5. sæti Nicola Berger, Saxi frá Sauðanesi 5,27

 

 

Tölt A

 

1. sæti Guðmundur Karl Tryggvason, Rósalín frá Efri-Rauðalæk 7,23

2. sæti Erlingur Ingvarsson, Flugar frá Króksstöðum 6,8

3. sæti Einar Víðir Einarsson, Líf frá Kotströnd 6,6

4. sæti Magnús Bragi Magnússon, Gormur frá Garðakoti 6,57

5. sæti Sandra Marín, Stikla frá Efri-Mýrum 6,2

 

 

Góðhestakeppni

 

   1. sæti Björgvin Daði Sverrisson, Aþena frá Akureyri 8,58

2-3. sæti Guðmundur Karl Guðmundsson, Rún frá Reynistað 8,52

2-3. sæti Úlfhildur Ída Helgadóttir, Jörvi frá Húsavík 8,52

   4. sæti Erlingur Ingvarsson, Pan frá Breiðstöðum  8,38

   5. sæti Kristján Sigtryggsson, Óríon frá Hellulandi   8,28

 

07.03.2014 09:31

Dagsrkárbreyting og ráslistar fyrir Mývatn Open

Breytt dagskrá!

Mótsnefnd hefur ákveðið að breyta dagskrá mótsins með þeim hætti að Tölt B byrjar klukkan 11:00 í stað 10:00 eins og áður hafði verið auglýst. Einnig verður hádegishléinu slepp þannig að Tölt A hefst strax á eftir úrslitum í Tölti B. Að öðru leiti mun dagsrkáin haldast óbreytt (sjá eldri frétt).

Eins og undanfarin ár verða veitt mjög vegleg verðlaun fyrir efstu sætin í hverjum flokki og viljum við þakka eftirtöldum aðilum sem styrkja og gefa verðlaun á mótið:

Sprisjóður S-Þing, Lífland, Vífilfell, Skútustaðahreppur, Sel-Hótel Mývatn, Hótel KEA, RUB 23, Bautinn, Purity Herbs, Norðursigling, Saltvík, Jarðböðin, Geo Travel, Kaffiborgir, Vogafjós, Daddi´s pizza og Staðarhóll Guesthouse.


Ráslistar


Tölt B


1. Camilla Lindhart, Vilborg frá Efri-Mýrum

1. María Marta Bjarkadóttir, Hlökk frá Hólabrekku

1. Kristján Sigtryggsson, Óríon frá Hellulandi

2. Gauðmar Freyr Magnússon, Frami frá Íbishóli

2. Egill Már Vignisson, Aron frá Skriðulandi

2. Örn Ævarsson, Askur frá Fellshlíð

3. Tryggvi Höskuldsson, Galdur frá Akureyri

3. Martijn van Heeringen, Fantasía frá Reykjum Laugarbakka

3. Erla Brimdís Birgisdóttir, Freyja frá Akureyri

4. Nicola Berger, Saxi frá Sauðanesi

4. Guðrún Harpa Jóhannsdóttir, Gloppa frá Litla-Garði

5. Birna Hólmgeirsdóttir, Ágúst frá Sámsstöðum

5. Kristján Sigtryggsson, Embla frá Hellulandi


Tölt A


1. Þórdís Gylfadóttir, Gola frá Hofsstöðum í Garðabæ

1. Guðbjartur Hjálmarsson, Hulinn frá Sauðafelli

1. Erlingur Ingvarsson, Þorbirna frá Hlíðarenda

2. Helgi V. Valgeirsson, Boði frá Efri-Skálateigi II

2. Þorbjörn Hreinn Matthíasson, Fróði frá Akureyri

2.Guðmundur Karl Tryggvason, Rósalín frá Efri-Rauðalæk

3. Sandra Marín, Stikla frá Efri-Mýrum

3. Einar Víðir Einarsson, Líf frá Kotströnd

3. Ágúst Marinó Ágústsson, Skinnbrók frá Sauðanesi

4. Bjarni Páll Vilhjálmsson, Jónatan frá Syðstu-Grund

4. Magnús Bragi Magnússon, Gormur frá Garðakoti

5. Erlingur Ingvarsson, Flugar frá Króksstöðum

5. Þórdís Gylfadóttir, Askja frá Hofsstöðum í Garðabæ


Góðhestakeppni


1. Úlfhildur Ída Helgadóttir, Jörvi frá Húsavík

1. Erlingur Ingvarsson, Flugar frá Króksstöðum

1. Þórdís Gylfadóttir, Gola frá Hofsstöðum í Garðabæ

2. Einar Víðir Einarsson, Rausn frá Valhöll

2. Sandra Marín, Stikla frá Efri-Mýrum

2. Ágúst Marinó Ágústsson, Sóllilja frá Sauðanesi

3. Tryggvi Höskuldsson, Galdur frá Akureyri

3. Björgvin Daði Sverrisson, Aþena frá Akureyri

3. Jósafat Jónsson, Taktur frá Bakkagerði

4. Helgi V. Valgeirsson, Boði frá Efri-Skálateigi II

4. Erlingur Ingvarsson, Þorbirna frá Hlíðarenda

4. Birna Hólmgeirsdóttir, Ágúst frá Sámsstöðum

5. Kristján Sigtryggsson, Óríon frá Hellulandi

5. Thelma Dögg Tómasdóttir, Sirkus frá Torfunesi

5. Örn Ævarsson, Askur frá Fellshlíð

6. Magnús Bragi Magnússon, Gletta frá Steinnesi

6. Bjarni Páll Vilhjálmsson, Bassi frá Þrastarhóli

6. Guðmundur Karl Tryggvason, Rún frá Reynistað

7. Guðbjartur Hjálmarsson, Hulinn frá Sauðafelli

7. Þorbjörn Hreinn Matthíasson, Óskar frá Möðrufelli

7. Þórdís Gylfadóttir, Askja frá Hofsstöðum í Garðabæ

8. Úlfhildur Ída Helgadóttir, Erla frá Skák

8. Erlingur Ingvarsson, Pan frá Breiðstöðum  • 1
Flettingar í dag: 80
Gestir í dag: 24
Flettingar í gær: 118
Gestir í gær: 34
Samtals flettingar: 480079
Samtals gestir: 82320
Tölur uppfærðar: 21.4.2019 10:10:55
clockhere

Hestamannafélagið Þjálfi

Staðsetning:

S-þingeyjarsýsla

Tenglar