Hestamannafélagið Þjálfi

Færslur: 2013 Ágúst

27.08.2013 19:37

Ùrslit frà firmakeppni


 • Pollar: Firmabikar : Mýflug HF

  1. Rakel Eir Erlingsdóttir og Klökk 2. Hildur Helga Kolbeinsdóttir og Leira 3. Margrét Ósk Friðriksdóttir og Faldur 4. Arndís Sara Sæþórsdóttir og Kveikur 5. Garpur Loki Gunnarsson og Vaki

  Börn Firmabikar: Arngrímur Geirsson, Álftagerði

  1. Sigrún Högna Tómasdóttir og Greifi 2. Lúðvík Ragnar Friðriksson og Þitur 3. Sigurjóna Kristjánsdóttir og Orion 4. Embla Eir Jónsdóttir og Gustur 5. Katrín Von Gunnarsdóttir og Sindri

  Ungl. /Ungm. fl. Firmabikar: Félagsbúið Gautlöndum

  1. Birna Hólmgeirsdóttir og Ágúst 2. Karen Hrönn og Mist 3. Arnar Ingi Sæþórsson og Brenna 4. Sigríður Atladóttir og Lúkas 5. Guðni Freyr Ásgeirsson og Jökull

  Karlaflokkur Firmabikar: Karl Viðar Pálsson

  1. Erlingur Ingvarsson og Skrugga 2. Tryggvi Höskuldsson og Flugar 3. Sigurður Örn Haraldarson og Tíbrá 4. Kristján Sigtryggsson og Negla 5. Gunnar Óli Hákonarson og Sledgehammer

  Kvennaflokkur Firmabikar: Vinnuvélar Smára ehf.

  1. María Einarsdóttir og Gletta 2. Rannveig Ólafsdóttir og Rispa 3. Elín Einarsdóttir og Skóar 4. Unnur Gunnlaugsdóttir og Sonur 5. Hjördís Sverrisdóttir og Díana

21.08.2013 00:15

Firmakeppni þjálfa

Firmakeppni Þjálfa verður haldin á Einarsstöðum

sunnudaginn 25. ágúst og hefst hún kl. 13:00.

Keppt verður í pollaflokki, barnaflokki,

unglingaflokki, ungmennaflokki, kvennaflokki og karlaflokki.

Skráning verður á staðnum.
Vonumst til þess að sjá sem flesta.
Nefndin.

11.08.2013 22:53

Úrslit á Stórmóti Þlálfa 2013

 

       
  B - Flokkur gæðinga, B úrslit    
       
1 Sögn frá Lækjamóti Vigdís Gunnarsdóttir 8,51
2 Rausn frá Valhöll Einar Víðir Einarsson 8,48
3 Elding frá Ingólfshvoli Baldur Rúnarsson 8,36
4 Örn frá Útnyrðingsstöðum Camilla Höj 8,25
5 Sigursteinn frá Húsavík Vignir Sigurólason 8,24
6 Prýði frá Hæli Hulda Lily Sigurðardóttir 8,21
7 Fálki frá Björgum Viðar Bragason 8,20
8 Dropi frá Brekku Mira Andersson 8,11
       
       
  A - Flokkur gæðinga B úrslit    
       
       
       
1 Frami frá Íbíshóli Guðmar Freyr Magnússon 8,43
2 Snerpa frá Naustum III Sveinn Ingi Kjartansson 8,31
3 Djásn frá Tungu Gestur Júlíusson 8,29
4 Þórdís frá Björgum Viðar Bragason 8,27
5 Sísí frá Björgum Fanndís Viðarsdóttir 8,27
6 Álfadís frá Svalbarðseyri Þorbjörn Hreinn Matthíasson 8,21
7 Skjóni frá Litla-Garði Camilla Hoj 8,17
8 Ársól frá Strandarhöfða Þór Jónsteinsson 7,94
       
       
  Barnaflokkur    
       
1 Taktur frá Torfunesi Thelma Dögg Tómasdóttir 8,55
2 Snillingur frá Grund Egill Már Þórsson 8,27
3 Tónn frá Litli-Garður Sindri Snær Stefánsson 8,23
4 Roka frá Syðstu-Grund Sæþór Már Hinriksson 8,22
5 Hrannar frá Gýjarhóli Guðmar Freyr Magnússon 8,18
6 Spá frá Möðrufelli Kristján Árni Birgisson 8,17
7 Óríon frá Hellulandi Sigurjóna Kristjánsdóttir 8,12
8 Gustur frá Hálsi Agnar Páll Þórsson 8,09
       
       
  Tölt B úrslit    
       
7 Bessi frá Skriðu Andreas Bang Kjelgaard 6,83
8 Hella frá Húsavík Gísli Haraldsson 6,50
9 Elding frá Ingólfsshvoli Baldur Rúnarsson 6,33
10 Perla frá Björgum Björgvin Helgason 6,00
       
       
       
  Unglingar úrslit    
       
1 Askur frá Fellshlíð Þór Ævarsson 8,50
2 Runni frá Hrafnkellstöðum Niklas Stuesser 8,33
3 Gyllingur frá Torfunesi Dagný Anna Ragnarsdóttir 8,33
4 Krummi frá Egilsá Harpa Hrönn Hilmarsdóttir 8,28
5 Arnar frá Útgörðum Katrín Birna Barkardóttir 8,18
6 Grikkur frá Neðra-Seli Jana Dröfn Sævarsdóttir 8,11
7 Vaka frá Minni-Völlum Caroline Erhald 7,92
8 Trú frá Vesturkoti Oddrún Inga Marteinsdóttir 7,84
       
       
  Öldungarflokkur    
       
1 Flugar frá Króksstöðum Tryggvi Höskulds 9,16
2 Galdur frá Akureyri Tryggvi Höskulds 9,0
3 Yrpa frá Jaðri Sigurður Örn Haraldsson 7,33
       
       
  B flokkur gæðinga A úrslit    
       
1 Kristófer frá Hjaltst.hv Ísólfur Líndal 8,68
2 Vísir frá Árgerði Stefán Birgir Stefánsson 8,51
3 Fróði frá Akureyri Þorbjörn Hreinn Matthíasson 8,50
4 Gullinstjarna frá Höfða Þór Jósteinsson 8,47
5 Sögn frá Lækarmóti Vigdís Gunnarsdóttir 8,46
6 Bessi frá Skriðu Andrea Bang Kjelgaard 8,44
7 Saga frá Skriðu Viðar Bragason 8,30
8 Eldjárn frá Ytri Brennhóli Erla Birgisdóttir 8,20
       
       
  Ungmennaflokkur úrslit    
       
1 Björg frá Björgum Fanndís Viðarsdóttir 8,57
2 Perla frá Björgum Björgvin Helgason 8,51
3 Mist frá Torfunesi Karen Hrönn Vatnsdal 8,37
4 Áfangi frá Sauðanesi Mathilda Bengtsson 8,33
5 Ægir frá Akureyri Árni Gísli Magnússon 8,31
6 Ágúst frá Sámsstöðum Birna Hólmgeirsdóttir 8,31
7 Þórir frá Björgum Karen Konráðsdóttir 7,62
8 Háey frá Torfunesi Einar Oddur Jónsson 7,28
       
  A - flokkur, A úrslit    
       
1 Freyja frá Akureyri Þorbjörn Hreinn Matthíasson 8,63
2 Gandálfur frá Selfossi Ísólfur Líndal Þórisson 8,56
3 Frami frá Íbíshóli Guðmar Freyr Magnússon 8,49
4 Tíbrá frá Litla-Dal Þórhallur Þorvaldsson 8,48
5 Elding frá Barká Þór Jósteinsson 8,46
6 Aþena frá Akureyri Björgvin Daði Sverrisson 8,45
7 Prati frá Eskifirði Sveinn Ingi Kjartansson 8,40
8 Sólbjartur frá Flekkudal Vigdís Gunnarsdóttir 8,28
       
  Tölt, A úrslit    
       
1 Gulltoppur frá Þjóðólfshaga Ísólfur Líndal Þórisson 7,83
2 Saga frá Skriðu Þór Jósteinsson 7,33
3 Binný frá Björgum Viðar Bragason 7,00
4 Þerna frá Hlíðarenda Guðrún Dögg Sveinbjörnsdóttir 6,67
5 Björk frá Lækjarmóti Vigdís Gunnarsdóttir 6,67
6 Björg frá Björgum Fanndís Viðarsdóttir 6,50
       

 

Knapabikar Þjálfa hlaut Thelma Dögg Tómasdóttir. Bikarinn er farandbikar gefinn af Áburðarverksmiðjunni hf. Hann er veittur þeim knapa frá Þjálfa sem náð hefur sérstökum árangri á mótinu og sýnt prúðmannlega reiðmennsku.

Barnabikar Þjálfa fékk Sigurjóna Kristjánsdóttir en sá bikar er farandbikar sem er veittur efsta keppanda frá Þjálfa.

Öldungabikarinn hlaut Tryggvi Höskuldsson en sá bikar er farandbikar sem er veittur efsta keppanda frá Þjálfa.

Ungmennabikarinn hlaut Karen Hrönn Vatnsdal en sá bikar er farandbikar sem er veittur efsta keppanda frá Þjálfa.

Hryssubók Þjálfa hlutu Karen Hrönn Vatnsdal og Mist frá Torfunesi. Farandgripur afhentur efstu hryssu þjálfamanns á mótinu.

Gæðingabók Þjálfa hlutu Karen Hrönn Vatnsdal og Blær frá Torfunesi. Farandgripur afhentur efsta hesti þjálfamanns á mótinu.

Hæst dæmdi hestur mótsins var Kristófer frá Hjaltstaðahvammi, knapi var Ísólfur Líndal. Sá hestur hlaut Gullhestabikarinn, farandbikar sem gefnn var af Góðum Gullhestum ehf. Litlagarði, Eyjafirði.

Glæsilegasta par mótsins voru Vigdís ogSögn frá Lækjarmóti. Þau hlutu eignarbikar gefin af Sigtryggi og Pétri, gullsmiðum á Akureyri.

Töltbikar Þjálfa hlaut Birna Hólmgeirsdóttir en sá bikar er farandbikar sem er veittur efsta keppanda frá Þjálfa.

10.08.2013 22:51

Ráslistar Fyrir Sunnudag

Ráslistar

 

B - flokkur gæðinga, B Úrslit

 

1

Rausn frá Valhöll

Einar Víðir Einarsson

2

Sögn frá Lækjamóti

Vigdís Gunnarsdóttir

3

Elding frá Ingólfshvoli

Baldur Rúnarsson

4

Sigursteinn frá Húsavík

Vignir Sigurólason

5

Prýði frá Hæli

Hulda Lily Sigurðardóttir

6

Dropi frá Brekku

Mira Andersson

7

Örn frá Útnyrðingsstöðum

Camilla Höj

8

Fálki frá Björgum

Viðar Bragason


 

A - flokkur gæðinga, B úrslit

 

1

Frami frá Íbíshóli

Guðmar Freyr Magnússon

2

Þórdís frá Björgum

Viðar Bragason

3

Snerpa frá Naustum III

Sveinn Ingi Kjartansson

4

Álfadís frá Svalbarðseyri

Þór Jónsteinsson

5

Sísí frá Björgum

Fanndís Viðarsdóttir

6

Djásn frá Tungu

Gestur Júlíusson

7

Skerpla frá Brekku

Stefán Birgir Stefánsson

8

Skjóni frá Litla-Garði

Camilla Hoj

 

Barnaflokkur, úrslit

 

1

Thelma Dögg Tómasdóttir

Taktur frá Torfunesi

2

Egill Már Þórsson

Snillingur frá Grund

3

Guðmar Freyr Magnússon

Hrannar frá Gýjarhóli

4

Sindri Snær Stefánsson

Tónn frá Litli-Garður

5

Sæþór Már Hinriksson

Roka frá Syðstu-Grund

6

Kristján Árni Birgisson

Spá frá Möðrufelli

7

Agnar Páll Þórsson

Gustur frá Hálsi

8

Sigurjóna Kristjánsdóttir

Óríon frá Hellulandi

 

Tölt, B úrslit

 

1

Stefán Birgir Stefánsson

Vísir frá Árgerði

2

Baldur Rúnarsson

Elding frá Ingólfsshvoli

3

Andreas Bang Kjelgaard

Bessi frá Skriðu

4

Gísli Haraldsson

Hella frá Húsavík

5

Björgvin Helgason

Perla frá Björgum

 

Hádegishlé

 

Unglingar, úrslit

 

1

Þór Ævarsson

Askur frá Fellshlíð

2

Dagný Anna Ragnarsdóttir

Gyllingur frá Torfunesi

3

Katrín Birna Barkardóttir

Arnar frá Útgörðum

4

Harpa Hrönn Hilmarsdóttir

Krummi frá Egilsá

5

Niklas Stuesser

Runni frá Hrafnkellstöðum

6

Jana Dröfn Sævarsdóttir

Grikkur frá Neðra-Seli

7

Caroline Erhald

Vaka frá Minni-Völlum

8

Oddrún Inga Marteinsdóttir

Trú frá Vesturkoti

 

Öldungaflokkur

 

Tryggvi Höskulds

Galdur frá Akureyri

Ragnar Ingólfsson

Flaumur frá Hóli

Tryggvi Höskulds

Flugar frá Króksstöðum

 

 

B - flokkur, A úrslit

 

1

Kristófer frá Hjaltst.hv

Ísólfur Líndal

2

Eldjárn frá Ytri Brennhóli

Þorbjörn Hreinn Matthíasson

3

Bessi frá Skriðu

Andrea Bang Kjelgaard

4

Gullinstjarna frá Höfða

Þór Jósteinsson

5

Fróði frá Akureyri

Þorbjörn Hreinn Matthíasson

6

Saga frá Skriðu

Þór Jósteinsson

7

Vísir frá Árgerði

Stefán Birgir Stefánsson

 

Ungmennaflokkur, úrslit

 

1

Fanndís Viðarsdóttir

Björg frá Björgum

2

Björgvin Helgason

Perla frá Björgum

3

Mathilda Bengtsson

Áfangi frá Sauðanesi

4

Birna Hólmgeirsdóttir

Ágúst frá Sámsstöðum

5

Karen Hrönn Vatnsdal

Mist frá Torfunesi

6

Árni Gísli Magnússon

Ægir frá Akureyri

7

Karen Konráðsdóttir

Þórir frá Björgum

8

Halldís Gríma Halldórssdóttir

Seðill frá Sólheimum

 

 

A - flokkur, A úrslit

 

1

Freyja frá Akureyri

Þorbjörn Hreinn Matthíasson

2

Gandálfur frá Selfossi

Ísólfur Líndal Þórisson

3

Tíbrá frá Litla-Dal

Þórhallur Þorvaldsson

4

Prati frá Eskifirði

Sveinn Ingi Kjartansson

5

Aþena frá Akureyri

Björgvin Daði Sverrisson

6

Elding frá Barká

Þorbjörn Hreinn Matthíasson

7

Sólbjartur frá Flekkudal

Ísólfur Líndal Þórisson


 

Tölt, A úrslit

 

1

Ísólfur Líndal Þórisson

Gulltoppur frá Þjóðólfshaga

2

Vigdís Gunnarsdóttir

Björk frá Lækjarmóti

3

Þór Jósteinsson

Saga frá Skriðu

4

Fanndís Viðarsdóttir

Björg frá Björgum

5

Guðrún Dögg Sveinbjörnsdóttir

Þerna frá Hlíðarenda

6

Viðar Bragason

Binný frá Björgum

 

 

10.08.2013 15:36

Niðurstöður Forkeppni


B Flokkur -Úrslit 

1.     Ísólfur Líndal - Kristófer frá Hjaltastaðahvammi, 9v. rauðtvístjörnóttur 8,56
2.    Þorbjörn Hreinn Matthíasson - Eldjárn frá Ytri-Brennihóli, 10 v. móálóttur 8,43
3.    Andreas Bang Kjelgaard - Bessi frá Skriðu, 6 v. brúnn 8,40
4.    Þór Jónsteinsson - Gullinstjarna frá Höfða, 7 v. brún stjörnótt 8,36 
5.    Þorbjörn Hreinn Matthíasson - Fróði frá Akureyri, 6 v. rauður 8,36
6.    Þór Jónsteinsson - Saga frá Skriðu, 6 v. brún 8,35
7.    Stefán Birgir Stefánsson - Vísir frá Árgerði, 12 v. brúnn 8,34
8.    Einar Víðir Einarsson - Rausn frá Valhöll, 8 v. Rauð vindótt 8,31
9.    Vigdís Gunnarsdóttir - Sögn frá Lækjamóti, 8 v. jörp 8,31
10.    Baldur Rúnarsson - Elding frá Ingólfshvoli, 7v. bleikálótt stjörnótt 8,27
11.     Vignir Sigurólason - Sigursteinn frá Húsavík, 7 v. grár 8,26
12.    Hulda Lilý Sigurðardóttir - Prýði frá Hæli, 7 v. brún 8,19
13.     Mira Andersson - Dropi frá Brekku, 11v. rauð stjörnóttur 8,17
14.     Vignir Sigurólason - Dáti frá Húsavík, 6 v. rauður 8,17
15.    Gísli Haraldsson - Hella frá húsavík, 8v. bleikálótt 8,16

 

 Unglingaflokkur


1.    Þór Ævarsson - Askur frá Fellshlíð, 12v. brúnn 8,28 
2.    Dagný Anna Ragnarsdóttir - Gyllingur frá Torfunesi,8 v. rauðblesóttur glófextur 8,25
3.    Katrín Birna Barkardóttir - Arnar frá Útgörðum, 6v. rauður 8,19
4.    Harpa Hrönn Hilmarsdóttir - Krummi frá Egilsá, 11 v. brúnn 8,13
5.    Niklas Stuesser - Runni frá frá Hrafnkellsstöðum 1, 11 v. rauður 8,10
6.    Jana Dröfn Sævarsdóttir - Grikkur frá Neðra-Seli, 11v. rauðblesóttur 7,93
7.    Caroline Erhald - Vaka frá Minni-Völlum, 8v. brún 7,77
8.    Oddrún Inga Marteinsdóttir Trú frá Vesturkoti, 5 v. brúnskjótt 7,69

 


 Barnaflokkur


1.    Thelma Dögg Tómasdóttir - Taktur frá Torfunesi, 8 v. rauður 8,39
2.    Egill Már Þórsson - Snillingur frá Grund 2, 12 v. rauðblesóttur 8,32
3.    Guðmar Freyr Magnússon - Hrannar frá Gýgjarhóli, 6v. rauður 8,29
4.    Sindri Snær Stefánsson - Tónn frá Litla-Garði, 10v. jarpur 8,26
5.    Sæþór Már Hinriksson - Roka frá Syðstu-Grund, 9v. brún 8,23
6.    Kristján Árni Birgisson - Spá frá Möðrufelli, 8 v. brún 8,06
7.    Agnar Páll Þórsson - Gustur frá Hálsi, 16 v. brúntvístjörnóttur 8,00
8.    Sigurjóna Kristjánsdóttir - Órion frá Hellulandi, 8v. móálóttur 7,95
9.    Guðmar Freyr Magnússon - Vænting frá Ysta-Mói, 8v. rauðskjótt 7,93
10.    Soffía Mjöll Thandrup - Gustur frá Þjórsártúni, 9v. brúnn 7,93
11.    Guðmar Freyr Magnússon - Gletta frá Íbishóli, 7v. móálótt 7,91
12.    Bergþór Bjarmi Ágústsson - Vaskur frá Samkomugerði II, 13v. móálóttur 7,28
13.    Jónsteinn Helgi Þórsson - Grettir frá Skriðu, 28 v. mósóttur 6,98

 


Ungmennaflokkur

1.    Fanndís Viðarsdóttir - Björg frá Björgum, 8v. brún stjörnótt 8,61
2.    Björgvin Helgason - Perla frá Björgum, 7v. rauðskjótt 8,41
3.    Mathilda Bengtsson - Áfangi frá Sauðanesi, 7 v. rauðglófextur 8,32
4.    Birna Hólmgeirsdóttir - Ágúst frá Sámsstöðum, 8v. brúnn 8,28
5.    Karen Hrönn Vatnsdal - Mist frá Torfunesi, 8v. rauðstjörnótt 8,27
6.    Árni Gísli Magnússon - Ægir frá Akureyri, 11 v. rauður 8,17
7.    Karen Konnráðsdóttir - Þórir frá Björgum, 7v. jarpur 7,95
8.    Halldís Gríma Halldórsdóttir - Seðill frá Sólheimum, 8 v. brúnn 7,77
9.    Einar Oddur Jónsson - Háey frá Torfunesi, 5v. brúntvístjörnótt 7,03

 


 A- Flokkur


1.    Þorbjörn Hreinn Matthíasson - Freyja frá Akureyri, 10 v. rauð  8,49
2.    Ísólfur Líndal Þórisson - Gandálfur frá Selfossi, 9 v. grár 8,45
3.    Þórhallur Þorvaldsson - Tíbrá frá Litla-Dal, 8v. rauð  8,41
4.    Sveinn Ingi Kjartansson - Prati frá Eskifirði,12 v. grár 8,36
5.    Björgvin Daði Sverrisson - Aþena frá Akureyri, 5v. jörp 8,36
6.    Þorbjörn Hreinn Matthíasson - Elding frá Barká, 7 v. bleik 8,35
7.    Ísólfur Líndal Þórisson - Sólbjartur frá Flekkudal, 7 v. brúnn 8,34
8.    Guðmar Freyr Magnússon - Frami frá Íbishóli, 16 v. rauðstjörnóttur 8,33
9.    Viðar Bragason - Þórdís frá Björgum, 6v. brún 8,32
10.    Sveinn Ingi Kjartansson - Snerpa frá Naustum III, 8 v. bleikálótt 8,30
11.    Þór Jónsteinsson - Álfadís frá Svalbarðseyri, 8 v. brún 8,29
12.    Fanndís Viðarsdóttir - Sísí frá Björgum, 9v. brún 8,27
13.    Gestur Júlíusson - Djásn frá Tungu, 7v. móálótt 8,26
14.    Stefán Birgir Stefánsson - Skerpla frá Brekku í Fljótsdal, 6.v brún 8,25
15.    Camilla Høj - Skjóni frá Litla-Garði 9v. rauðskjóttur 8,23

 

 

 

 

 

09.08.2013 14:36

Ráslistar

A- FLOKKUR


1. Þórhallur Þorvaldsson - Tíbrá frá Litla-Dal, 8v. rauð
2. Stefán Birgir Stefánsson - Skerpla frá Brekku í Fljótsdal, 6.v brún
3. Þorbjörn Hreinn Matthíasson
- Elding frá Barká, 7 v. bleik


4. Viðar Bragason
- Þórdís frá Björgum, 6v. brún

5. Gestur Júlíusson
- Djásn frá Tungu, 7v. móálótt

6
. Þór Jónsteinsson - Álfadís frá Svalbarðseyri, 8 v. brún.


7. Sveinn Ingi Kjartansson
- Prati frá Eskifirði,12 v. grár

8. Einar Víðir Einarsson - Helgi frá Neðri-Hrepp, 7 v. grár
9. Ísólfur Líndal Þórisson
- Gandálfur frá Selfossi, 9 v. grár


10. Anna Sonja Ágústsdóttir
- Kolbrá frá Kálfagerði, 8 v. brún

11.  Katrín Birna Barkardóttir
- Zeta frá Hólshúsum, 8v. brúnstjörnótt

12. Fanndís Viðarsdóttir
- Sísí frá Björgum, 9v. brún


13. Stefán Birgir Stefánsson
- Sigurdís frá Árgerði, 7v. jörp

14. Ágúst Ásgrímsson - Köllun frá Kálfagerði, 6v. rauð
15. Sveinn Ingi Kjartansson
- Snerpa frá Naustum III, 8 v. bleikálótt


16. Þórhallur Þorvaldsson
- Fifa frá Litla-Dal, 6 v. fifilbleik, stjörnótt

17. Guðmar Freyr Magnússon - Frami frá Íbishóli, 16 v. rauðstjörnóttur
18. Björgvin Daði Sverrisson
- Aþena frá Akureyri, 5v. jörp


19. Thelma Dögg Tómasdóttir
Sirkus frá Torfunesi, 7 v. rauð 3-stjörnóttur
20. Camilla Høj
- Skjóni frá Litla-Garði 9v. rauðskjóttur

21. Gísli Haraldsson
- Hrauney frá Húsavík 7 v. rauð


22. Einar Ben Þorsteinsson
- Dröfn frá Síðu, 10v. bleikálótt

23. Karen Hrönn Vatnsdal
- Blær frá Torfunesi, 14v. brúnn

24. Viðar Bragason
- Binný frá Björgum, 7v. grá


25. Þór Jónsteinsson
- Ársól frá Strandarhöfða, 6 v. gráskjótt

26. Bergur Már Hallgrímsson
- Bára frá Ketilsstöðum, 6v. Brúnn

27. Ísólfur Líndal Þórisson
- Sólbjartur frá Flekkudal, 7 v. brúnn


28. Þorbjörn Hreinn Matthíasson
- Freyja frá Akureyri, 10 v. rauð

29. Þórhallur Þorvaldsson
- Rán frá Litla-Dal, 9 v. brún

 

 

B - FLOKKUR


1.
Sveinn Ingi Kjartansson - Leira frá Naustum III, 5 v. leirljós

2. Björn Guðjónsson  - Keðja frá Húsavík, 7v. brún

3. Vignir Sigurólason - Dáti frá Húsavík, 6 v. rauður

 

4. Viðar Bragason - Fálki frá Björgum, 8v. brúnskjóttur

5. Einar Víðir Einarsson - Svarti-Bjartur frá Þúfu, 13v. búnn

6. Þór Jónsteinsson - Saga frá Skriðu, 6 v. brún

 

7. Jón Páll Tryggvason - Adam frá Skriðulandi, 8 v. móálóttur

8. Þorbjörn Hreinn Matthíasson - Eldjárn frá Ytri - Brennihóli, 10 v. móálóttur

9. Guðrún Dögg Sveinbjörnsdóttir - Þerna frá Hlíðarenda, 9 v. brún

 

10. Vigdís Gunnarsdóttir - Sögn frá Lækjamóti, 8 v. jörp

11. Ísólfur Líndal - Kristófer frá Hjaltastaðahvammi, 9v. rauðtvístjörnóttur

12. Hinrik Már Jónsson - Skámáni frá Syðstu-Grund, 11v. rauðglófextur stjörnóttur

 

13. Helena Ketilsdóttir - Ísak frá Búlandi, 8v. grár

14. Stefán Birgir Stefánsson - Vísir frá Árgerði, 12 v. brúnn

15. Tryggvi Höskuldsson - Flugar frá Króksstöðum, 9v. rauður

 

16. Jóhannes Jónsson - Máni frá Heiðarbót,7v. Bleikálóttur tví-stjörnóttur

17. Camilla Høj - Örn frá Útnyrðingsstöðum, 12v. Grár

18. Einar Víðir Einarsson - Rausn frá Valhöll, 8 v. Rauð vindótt

 

19. Gísli Haraldsson - Hella frá húsavík, 8v. bleikálótt

20. Kristján Sigtryggsson - Negla frá Hellulandi, 9v. brún

21. Vignir Sigurólason - Sigursteinn frá Húsavík, 7 v. grár

 

22. Björn Guðjónsson - Iða frá Hellulandi, 7v. rauðstjörnótt

23. Andreas Bang Kjelgaard - Bessi frá Skriðu, 6 v. brúnn

24. Bjarki Helgason - Djarfur frá Úlfsstöðum, 9 v. brúnn

 

25. Ingólfur Jónsson - Magnús frá Höskuldsstöðum, 9 v. brúnn

26. Þór Jónsteinsson - Tinna frá Mýrarlóni, 7 v. brún

27. Fanndís Viðarsdóttir - Villingur frá Björgum, 8v. rauð glófext stjörnóttur

 

28. Sæþór Már Hinriksson  - Roka frá Syðstu-Grund, 9v. brún

29. Viðar Bragason - Spænir frá Hafrafellstungu, 12v. jarpur

30. Örvar Freyr Áskelsson - Randver frá Garðshorni, 12 v. jarpskjóttur

 

31. Karen Hrönn Vatnsdal - Mist frá Torfunesi 8v. rauðstjörnótt

32. Hulda Lilý Sigurðardóttir - Prýði frá Hæli, 7 v. brún

33. Anna Guðný Baldursdóttir - Þorbirna frá Hlíðarenda, 6 v. móálótt

 

34. Guðmar Freyr Magnússon - Hrannar frá Gýgjarhóli 6v. Rauður

35. Reynir Atli Jónsson - Freddi frá sauðanesi, 6v. móálóttur

36. Þorbjörn Hreinn Matthíasson - Fróði frá Akureyri, 6 v. rauður

 

37. Mira Andersson - Dropi frá Brekku, 11v. rauð stjörnóttur

38. Úlfar Vilhjálmsson - Stjörnunótt frá Brúum, 8 v. brún

39. Skarphéðinn Páll Ragnarsson - Lipurtá frá Hóli, 6v. rauðstjörnótt

 

40. Baldur Rúnarsson - Elding frá Ingólfshvoli, 7v. bleikálótt stjörnótt

41. Þór Jónsteinsson - Gullinstjarna frá Höfða, 7 v. brún stjörnótt


BARNAFLOKKUR

1.  Guðmar Freyr Magnússon - Hrannar frá Gýgjarhóli, 6v. rauður

2. Sigurjóna Kristjánsdóttir - Órion frá Hellulandi, 8v. móálóttur

3. Agnar Páll Þórsson - Gustur frá Hálsi, 16 v. brúntvístjörnóttur

 

4. Jónsteinn Helgi Þórsson - Grettir frá Skriðu, 28 v. mósóttur

5. Kristján Árni Birgisson - Spá frá Möðrufelli, 8 v. brún

6. Agnar Ingi Rúnarsson - Haffari frá feti, 10v. brúnn

 

7. Thelma Dögg Tómasdóttir - Greifi frá Hóli, 12 v. brúnn

8. Egill Már Þórsson - Snillingur frá Grund 2, 12 v. rauðblesóttur

9. Guðmar Freyr Magnússon - Vænting frá Ysta-Mói, 8v. rauðskjótt

 

10. Soffía Mjöll Thandrup - Gustur frá Þjórsártúni, 9v. brúnn

11. Sæþór Már Hinriksson - Roka frá Syðstu-Grund, 9v. brún

12. Styrmir Freyr Benediktsson - Hrímnir frá Hofteigi, 8v. grár

 


13. Sindri Snær Stefánsson - Tónn frá Litla-Garði, 10v. jarpur

14. Bergþór Bjarmi Ágústsson - Vaskur frá Samkomugerði II, 13v. móálóttur


 

15.Thelma Dögg Tómasdóttir-Taktur frá Torfunesi, 8 v. rauður

16. Guðmar Freyr Magnússon - Gletta frá Íbishóli, 7v. móálótt

 

 

 

 

 


UNGLINGAFLOKKUR

 

1. Harpa Hrönn Hilmarsdóttir - Krummi frá Egilsá, 11 v. brúnn

2. Katrín Birna Barkardóttir - Hrímey frá Hólshúsum, 11 v. grá

3. Caroline Erhald - Vaka frá Minni-Völlum, 8v. brún

 

4. Magnús Fannar Benediktsson - Fálka frá Reyðarfirði, 9v. grár

5. Oddrún Inga Marteinsdóttir Trú frá Vesturkoti, 5 v. brúnskjótt

6. Jana Dröfn Sævarsdóttir - Grikkur frá Neðra-Seli, 11v. rauðblesóttur

 

7. Niklas Stuesser - Runni frá frá Hrafnkellsstöðum 1, 11 v. rauður

8. Þór Ævarsson - Askur frá Fellshlíð, 12v. brúnn

9. Dagný Anna Ragnarsdóttir - Gyllingur frá Torfunesi,8 v. rauðblesóttur glófextur

 

10. Harpa Hrönn Hilmarsdóttir - Snælda frá Feti, 7 v. bleikskjótt

11. Katrín Birna Barkardóttir - Arnar frá Útgörðum, 6v. rauður

 

UNGMENNAFLOKKUR

1. Mathilda Bengtsson - Áfangi frá Sauðanesi, 7 v. rauðglófextur

2. Karen Konnráðsdóttir - Þórir frá Björgum, 7v. jarpur

3. Birna Hólmgeirsdóttir - Ágúst frá Sámsstöðum, 8v. brúnn

 

4. Fanndís Viðarsdóttir - Björg frá Björgum, 8v. brún stjörnótt

5. Einar Oddur Jónsson - Háey frá Torfunesi, 5v. brúntvístjörnótt

6. Halldís Gríma Halldórsdóttir - Seðill frá Sólheimum, 8 v. brúnn

 

7. Björgvin Helgason - Perla frá Björgum, 7v. rauðskjótt

8. Árni Gísli Magnússon - Ægir frá Akureyri, 11 v. rauður

9. Karen Hrönn Vatnsdal - Mist frá Torfunesi, 8v. rauðstjörnótt

 

TÖLT

1. Sveinn Ingi Kjartansson - Snerpa frá Naustum III, 8v. Bleikálótt

2. Gísli Haraldsson - Hrauney frá Húsavík, 7v. rauð

3. Einar Víðir Einarsson - Líf frá Kotströnd, 7 v. jörp

 

4. Þór Jónsteinsson - Saga frá Skriðu, 6 v. brún

5. Kristján Sigtryggsson - Negla frá Hellulandi, 9v. brún

6. Stefán Birgir Stefánsson - Vísir frá Árgerði, 12.v brúnn

 

7. Vignir Sigurólason - Sigursteinn frá Húsavík, 7 v. grár

8. Anna Sonja Ágústsdóttir - Kolbrá frá Kálfagerði, 8v. brún

9. Tryggvi Höskuldsson - Galdur frá Akureyri, 5v. gráskjóttur

 

10. Örvar freyr Áskelson - Prins frá Garðshorni, 13 v. jarpur

11. Hinrik Már Jónsson - Skámáni frá Syðstu-Grund, 11v. rauðglófextur stjörnóttur

12. Mira Andersson - Dropi frá Brekku, 11 v. rauðstjörnóttur


13. Einar Ben Þorsteinsson - Dröfn frá Síðu, 10v. bleikálótt

14. Hulda Lilý Sigurðardóttir - Prýði frá Hæli, 7v. brún

15. Vigdís Gunnarsdóttir - Björk frá Lækjamóti, 10v. brún

 

16. Ísólfur Líndal Þórisson -Gulltoppur frá Þjóðólfshaga, 9v. rauðblesóttur glófextur

17. Katrín Birna Barkardóttir - Vaka frá Hólum, 8v. brún

18. Camilla Høj - Örn frá Útnyrðingsstöðum, 12v. Grár

 

19. Björn Guðjónsson - Keðja frá Húsavík, 7v. brún

20. Skarphéðinn Páll Ragnarsson - Lipurtá frá Hóli, 6v. rauðstjörnótt

21. Baldur Rúnarsson - Elding frá Ingólfshvoli, 7v. bleikálóttstjörnótt


22. Bjarki Helgason - Djarfur frá Úlfsstöðum, 9 v. brúnn

23. Úlfar Vilhjálmsson  - Klaufi frá Kommu, 14 v. grár

24. Birna Hólmgeirsdóttir - Ágúst frá Sámsstöðum, 8v. brúnn

 

25. Jóhannes Jónsson - Össur frá Heiðarbót, 14 v. jarpur

26. Rangar Ingólfsson - Flaumur frá Hóli, 8 v. bleikur

27. Stefán Birgir Stefánsson - Skerpla frá Brekku í Fljótsdal, 6v. brún

 

28. Árni Gísli Magnússon - Styrmir frá Akureyri, 16 v. rauð tvístjörnóttur glófextur

29. Dagný Anna Ragnarsdóttir -Gyllingur frá Torfunesi, 8 v. rauðblesóttur glófextur

30. Anna Guðný Baldursdóttir - Þorbirna frá Hlíðarenda, 6 v. móálótt

 

31. Fanndís Viðarsdóttir - Björg frá Björgum, 8v. brún stjörnótt

32. Andreas Bang Kjelgaard - Bessi frá Skriðu, 6 v. brúnn

33. Vignir Sigurólason - Dáti frá Húsavík, 6 v. rauður

 

34. Thelma Dögg Tómasdóttir - Taktur frá Torfunesi, 8 v. rauður

35. Gísli Haraldsson - Hella frá húsavík, 8v. bleikálótt  

36. Guðrún Dögg Sveinbjörnsdóttir - Þerna frá Hlíðarenda, 9 v. brún

 

37. Ingólfur Jónsson - Magnús frá Höskuldsstöðum, 9 v. brúnn

38. Bergur Már Hallgrímsson - Bára frá Ketilsstöðum, 6 v. brún

39. Jón Páll Tryggvason - Adam Frá Skriðulandi, 8 v. móálóttur

 

40. Anna Bryndís - Stórval frá Brekku, 14v. sótrauð tvístjörnóttur

41. Magnús Fannar Benediktsson - Þorri frá Enni, 13v. brúnn

42. Björgvin Helgason - Perla frá Björgum, 7v. rauðskjótt

 

SKEIÐ

1. Þór Jónsteinsson - Garri frá Neðri Vindheimum, 17 v. grár                                    

2. Fanndís Viðarsdóttir - Sísí frá Björgum, 9v. brún 

3.  Árni Gísli Magnússon - Vera frá síðu, 9 v. brún

4.  Örvar Freyr Áskelson - Hekla frá Garðshorni, 9 v. jarpskjótt

5. Karen Hrönn Vatnsdal - Blær frá Torfunesi, 14 v. brúnn

6. Reynir Atli Jónsson - Blakkur frá Tungu, 11v. brúnn

7. Anna Bryndís - Njörður frá Brekkur, 11 V. jarpur

8. Guðmar Freyr Magnússon - Fjölnir frá Sjávarborg, 22v.brúnskjóttur

9. Sveinn Ingi Kjartansson - Prati frá Eskifirði, 12 v. grár

10. Stefán Birgir Stefánsson - Sigurdís frá Árgerði, 7 v. jörp

11. Gestur Júlíusson   - Djásn frá Tungu, 8 v. móálótt nösótt  

12. Einar Ben Þorsteinsson - Dröfn frá Síðu, 10v. bleikálótt

13. Halldór s. Olgeirsson - Greifi 8 v. brúnn

14.Jón Þór Sigurðarson - Yrsa frá Jaðri, 7 v. rauðjörp

ÖLDUNGAFLOKKUR

1. Tryggvi Höskuldsson - Galdur frá Akureyri, 5 v. gráskjóttur

2. Rangar Ingólfsson - Flaumur frá Hóli, 8v. bleikur

3. Tryggvi HöskuldssonFlugar frá Króksstöðum, 9v. rauður

 


Ef einhverja athugasemdir eru við ráslistana má hafa samband í síma 8480066

09.08.2013 00:42

Dagskrá Einarstaðamóts

DAGSKRÁ

Laugardagur 10. ágúst

10:00     B  flokkur gæðinga - forkeppni

                Barnaflokkur - forkeppni

                Ungmennaflokkur - forkeppni

Hádegishlé

                Unglingaflokkur - forkeppni

                A  flokkur gæðinga - forkeppni

                Tölt - forkeppni

19:00     Grillveisla að hætti félagsmanna með tilheyrandi brekkusöng.

20:30     100 m. Skeið með fljótandi starti.

 

Sunnudagur 11. ágúst

10:00     B  flokkur gæðinga -B úrslit

                A  flokkur gæðinga -B úrslit

                Barnaflokkur -úrslit

                Tölt  B úrslit

Hádegishlé

                Unglingar - úrslit

                Öldungaflokkur

                B  flokkur -A úrslit

                Ungmennaflokkur - úrslit

                A  flokkur -A úrslit

                Tölt - A úrslit

Þáttaka er opin í öllum keppnisgreinum.  Í öllum flokkum fer forkeppni þannig fram, að 3 hestar verða inná vellinum samtímis.   Skylt er að nota reiðhjálma í öllum keppnisgreinum.

05.08.2013 00:07

Firmakeppni Þjálfa

Firmakeppni Þjálfa verður haldinn sunnudaginn 25.ágúst kl. 14:00

á Einarstöðum, fyrirhugað er að halda reiðnámskeið í vikunni fyrir

en það verður nánar auglýst síðar.

02.08.2013 23:31

Einarstaðamót

Skráning er á netfangið birnaholmgeirs@hotmail.com og er frestur til kl. 20:00 fimmtudaginn 8.ágúst 

Við skráningu þarf eftirfarandi upplýsingar: Keppnisgrein, nafn knapa og hests, litur, aldur, faðir og móðir hests og eigandi. Skráningargjald í tölt er kr. 2500.- og í skeið kr. 1000.- "

Stórmót þjáfla verður haldið á Einarsstöðum um helgina, 10. og 11. ágúst. Keppt verður í A flokki, B flokki, tölti, skeiði, barnaflokki, unglingaflokki, ungmennaflokki og öldungaflokki. Miðaverð fyrir báða dagana er 3.000 kr fyrir fullorðna en frítt er fyrir krakka yngri en 14 ára og 67 ára og eldri. Miðaverð fyrir sunnudaginn er kr. 1.500.-. 

Dagskrá og ráslistar verða birtir hér á heimasíðunni 
 • 1
Flettingar í dag: 141
Gestir í dag: 25
Flettingar í gær: 118
Gestir í gær: 34
Samtals flettingar: 480140
Samtals gestir: 82321
Tölur uppfærðar: 21.4.2019 11:13:36
clockhere

Hestamannafélagið Þjálfi

Staðsetning:

S-þingeyjarsýsla

Tenglar