Hestamannafélagið Þjálfi

Færslur: 2013 Júlí

01.07.2013 16:05

Félagsmót Feykis

Félagsmót Feykis.

Laugardaginn 6. júlí n.k. verður haldið mót í Eyjadal í Ásbyrgi.

Aðgangseyrir er 1.500.-kr. Ath. Enginn posi verður á staðnum.

Áætlað er að byrja klukkan 10:00 á B-flokki.

Keppt verður í :

· B- flokki.

· Barnaflokki.

· Ungmenna og unglingaflokki.

· A-flokki.

· Tölti.

· Skeiði

· Stökki.Einnig verður farið í bjórreið, smalakeppni og fleira.

Kjötsúpa verður seld á staðnum, drykkir og léttar veitingar einnig.

Skráningar verða að berast fyrir kl: 22:00 þann 4.júlí.

Mótið er öllum opið og allir velkomnir.

Skráning í síma: Anna Karen 825-1995 eða Gunnar 844-9362.
  • 1
Flettingar í dag: 124
Gestir í dag: 25
Flettingar í gær: 118
Gestir í gær: 34
Samtals flettingar: 480123
Samtals gestir: 82321
Tölur uppfærðar: 21.4.2019 10:41:45
clockhere

Hestamannafélagið Þjálfi

Staðsetning:

S-þingeyjarsýsla

Tenglar