Hestamannafélagið Þjálfi

Færslur: 2013 Maí

27.05.2013 20:24

Úrtaka

Úrtaka fyrir Fjórðungsmótið á Hornafirði verður haldin sameiginlega með Létti sem heldur gæðinga keppni og úrtöku helgina 1. og 2. júní næstkomandi. Þjálfi mun niðurgreiða skráningargjöldin. 

sjá nánar um mótið hér, tekið af síðu Léttis: 

Gæðingakeppni Léttis/úrtaka fyrir fjórðungsmót á Hornafirði,

verður haldin á Hlíðarholtsvelli 1-2 júní.

Keppt verður í:

A flokkur gæðinga - skráningargjald 3000 kr.

B flokkur gæðinga - skráningargjald 3000 kr.

Ungmennaflokkur - skráningargjald 2700 kr.

Unglingaflokkur - skráningargjald 2700 kr.

Barnaflokkur - skráningargjald 2700 kr.

Forkeppni fer fram á laugardag og úrslit á sunnudag.

Dagskrá verður birt á fimmtudag.

Mótið er úrtaka fyrir fjórðungsmótið á Hornafirði í sumar og hafa Hestamannafélögin Hringur á Dalvík, Grani á Húsavík og Þjálfi í Þingeyjarsýslu óskað eftir að fá að taka þátt í úrtökunni hjá okkur.

3 dómarar dæma mótið.

Skráning er á http://skraning.sportfengur.com/Skraningkort.aspx?mode=add skráningu líkur á miðnætti miðvikudagsins 29. Maí.

Mótanefnd Léttis.

  • 1
Flettingar í dag: 170
Gestir í dag: 46
Flettingar í gær: 226
Gestir í gær: 42
Samtals flettingar: 467006
Samtals gestir: 79724
Tölur uppfærðar: 23.2.2019 07:27:02
clockhere

Hestamannafélagið Þjálfi

Staðsetning:

S-þingeyjarsýsla

Tenglar