Hestamannafélagið Þjálfi

Færslur: 2013 Mars

21.03.2013 22:47

Reiðnámskeið

Viljum minna á Reiðnámskeið með Þórdísi Önnu á sunnudaginn næsta 24. mars í Torfunesi
fyrir meira vana- fullorðna, skráning á netfangið stadarholl@simnet.is
endilega skella sér á námskeið :)

11.03.2013 19:27

Reiðnámskeið fyrir vana

Reiðnámskeið verður sunnudaginn 17. mars í Torfunesi, kennari er Þórdís Anna Gylfadóttir og er námskeiðið ætlað fyrir lengra komna/vana, konur jafnt sem karla. Meiningin er að einungis tveir/tvö séu saman í tíma. Þórdís Anna kæmi síðan aftur eftir 2-3 vikur og gætu þá þátttakendur komið aftur, ef vill. Verð: 6.500 per pers.

Laugardaginn 16. mars verður reiðnámskeið í Torfunesi, fyrir byrjendur, Krakkar hlökkum til að sjá ykkur, Birna og Baldvin sjá um námskeiðið. kr. 3.500 per barn.

skráning á bæði námskeiðin er á stadarholl@simnet.is fyrir kl. 10:00 föstudaginn 15. mars.
  • 1
Flettingar í dag: 80
Gestir í dag: 24
Flettingar í gær: 118
Gestir í gær: 34
Samtals flettingar: 480079
Samtals gestir: 82320
Tölur uppfærðar: 21.4.2019 10:10:55
clockhere

Hestamannafélagið Þjálfi

Staðsetning:

S-þingeyjarsýsla

Tenglar