Hestamannafélagið Þjálfi

Færslur: 2013 Febrúar

24.02.2013 20:21

Úrslit Mývatn open 2013

 Frábæru móti lokið, yndislegt veður, glampandi sól, flottir hestar og gott mót í alla staði

við þökkum öllum fyrir komuna og sjáumst hress að ári, úrsliti mótsins voru eftirfarandi:

B-tölt

Knapi                            Hestur                                      Einkunn 
Svanhildur Jónsdóttir      Taktur frá Torfunesi                          7,17
                                                        
Kristján Sigtryggsson     Skotta frá Hellulandi                        7,00

Karítas Guðrúnardóttir    Sýn frá Gauksstöðum                      6,83

Stefanía Árdís Árnadóttir Vænting frá Akurgerði                      6,33

Birna Hólmgeirsdóttir      Ágúst frá Sámsstöðum                    6,00


A-tölt

Knapi                                       Hestur                                       Einkunn
Guðmundur Karl Tryggvason      Ás frá Skriðulandi                             7,50

Erlingur Ingvarsson                   Skrugga frá Kýrholti                          7,17

Baldvin Ari Guðlaugsson           Auður frá Ytri-Hofdölum                     7,00

Páll Bjarki Pálsson                   Hreimur frá Flugumýri                       6,83


Einar Víðir Einarsson                Líf frá Kotströnd                                6,50
Góðhestakeppni
Knapi                         Hestur                                                     Einkunn
Ragnar Stefánsson     Stikla frá Efri-Mýrum                                       8,52

Páll Bjarki Pálsson     Seiður frá Flugumýri                                       8,50

Erlingur Ingvarsson     Þerna frá Hlíðarenda                                       8,48


Kristján Sigtryggsson Skotta frá Hellulandi                                       8,36

Örn Ævarsson            Askur frá Fellshlíð                                         8,18


Skeið
Knapi                                Hestur                                            Tími
Svavar Hreiðarsson            Jóhannes Kjarval frá Hala                  8,55

Páll Bjarki Pálsson            Seiður frá Flugumýri                         8,69

Sveinbjörn Hjörleifsson       Jódís frá Dalvík                                 8,70  


22.02.2013 08:27

Ráslistar

Ráslistar Mývatn open 2013
Alltaf 3 saman í holli

 

B-tölt

1. Örn Ævarsson - Askur frá Fellshlíð

2. Ágústa Baldvinsdóttir - Orka frá Efri-Rauðalæk

3. Tryggvi Höskuldsson - Jökull frá Króksstöðum

4. Karítas Guðrúnardóttir - Sýn frá Gauksstöðum

5. Matthildur Jepson - Glaumur frá Efri-Rauðalæk

6. Dagný Anna Ragnarsdóttir - Gyllingur frá Torfunesi

7. Þóra Höskuldsdóttir - Jón frá Sámsstöðum

8. Stefanía Árdís Árnadóttir - Vænting frá Akurgerði

9. Iðunn Bjarnadóttir - Grallari frá Garðsá

10. Jana Bredehofte - Magni frá Halldórsstöðum

11. María Marta Bjarkadóttir - Þruma frá Húsavík

12. Thelma Dögg Tómasdóttir - Greifi frá Hóli

13. Baldvin Kr. Baldvinsson - Gullintoppa frá Torfunesi

14. Sigurjón Örn Björnsson - Prins frá Saltvík

15. Kristján Sigtryggsson - Skotta frá Hellulandi

16. Birna Hólmgeirsdóttir - Ágúst frá Sámsstöðum

17. Hanna Rún Jóhannesdóttir - Dynjandi frá Hofsstaðaseli

18. Vicktoria Senn - Þokkabót frá Hrafnagili

19. Kristján Þorvaldsson - Syrpa frá Sámsstöðum

20. Svanhildur Jónsdóttir - Taktur frá Torfunesi

21. Gísli Haraldsson - Hrauney frá Húsavík

22. Tryggvi Höskuldsson - Aldís frá Akureyri

23. Sigríður Steinbjörnsdóttir - Þorgríma frá Akureyri

24. Guðlaugur Arason - Bliki frá Efri-Rauðalæk

25. Guðrún G Thoroddsen - Von frá Miðhúsum

A- tölt

1. Baldvin Ari Guðlaugsson - Auður frá Ytri-Hofdölum

2. Guðmundur Karl Tryggvason - Flugar frá Króksstöðum

3. Erlingur Ingvarsson - Þerna frá Hlíðarenda

4. Einar Víðir Einarsson - Helgi frá Neðri-Hrepp

5. Gísli Haraldsson - Hella frá Húsavík

6. Egill Þórir Bjarnason - Hálfmósa frá Hrafnagili

7. Þorgrímur Sigmundsson - Dalvör frá Hrappsstöðum

8. Höskuldur Jónsson - Sólfaxi frá Sámsstöðum

9. Lína Eriksson - Brattur frá Tóftum

10. Björgvin Daði Sverrisson - Ísak frá Búlandi

11. Páll Bjarki Pálsson - Hreimur frá Flugumýri

12. Ragnar Stefánsson - Þórshamar frá sauðanesi

13. Guðmundur Karl Tryggvason - Sóldís frá Akureyri

14 . Einar Víðir Einarsson - Líf frá Kotströnd

15. Egill Þórir Bjarnason - Vænting frá Hrafnagili

16.Erlingur Ingvarsson - Skrugga frá Kýrholti

Góðhestar

1. Höskuldur Jónsson - Huldar frá Sámsstöðum

2. Páll Bjarki Pálsson - Koltinna frá Flugumýri

3. Kristján Sigtryggsson - Negla frá Hellulandi

4. Erlingur Ingvarsson - Þerna frá Hlíðarenda

5. Þórdís Anna Gylfadóttir - Askja frá Hofsstöðum

6. Jón Björnsson - Ronja frá Akureyri

7. Linnea Kristin Brofeldt - Jónatan frá Syðstu grund

8. Þorgrímur Sigmundsson - Lydía frá Kotströnd

9. Guðmundur Karl Tryggvason - Mánadís frá Akureyri

10. Kristján Sigtryggsson- Skotta frá Hellulandi

11. Baldvin Kr. Baldvinsson - Gullintoppa frá Torfunesi

12. Hjördís Jónsdóttir - Tígur frá Hólum

13. Birna Hólmgeirsdóttir - Ágúst frá Sámsstöðum

14. Örn Ævarsson - Askur frá Fellshlíð

15. Bjarni Páll Vilhjálmsson - Hekla frá Akureyri

16. Lina Eriksson - Einir frá Ytri Bægisá

17. Páll Bjarki Pálsson - Seiður frá Flugumýri

18. Þóra Höskuldsdóttir - Steinar frá Sámsstöðum

19. Erlingur Ingvarsson - Skrugga frá Kýrholti

20. Ragnar stefánsson - Stikla frá efrimýrum

21. Jón Björnsson - Blær frá Kálfholti

22. Þórdís Anna Gylfadóttir - Stæll frá Neðra-Seli

23. Höskuldur Jónsson - Svali frá Sámsstöðum

24. Kristján Sigtryggsson - Brenna frá Hellulandi

Skeið

1. Bjarni Páll vilhjálmsson - Funi frá Saltvík

2. Ólafur Einar Samúelsson - Andakt frá Húsavík

3. Svavar Hreiðarsson - Elja frá Álfhólum

4. Baldvin Ari Guðlaugsson - Jökull frá Efri-Rauðalæk

5. Sveinbjörn Hjörleifsson - Jódís frá Dalvík

6. Anna Kristín Friðriksdóttir - Svarti-Svanur frá Grund

7. Páll Bjarki Pálsson - Seiður frá flugmýri

8. Jón Björnsson - Ronja frá Akureyri

9. Svavar Hreiðarsson - Jóhannes Kjarval frá Hala

18.02.2013 19:16

Góðhestakeppni

Góðhesta keppni en nýjung hjá okkur í ár en hún er með svipuðu fyrikomulagi

og stóðhestakeppnin hefur verið en nú er opið fyrir alla "góðhesta" 

prógramið er riðið þannig að

fyrsta ferð: hægt tölt og milliferðar tölt til baka

önnur ferð: brokk og yfirferð til baka (og má þá knapi velja milli skeiðs og tölts)
 
þriðja ferð: frjáls báðar leiðir, þar sem knapinn getur sýnt allt það besta sem hesturinn hefur upp á að bjóða
 

18.02.2013 19:14

Mývatn open 2013

Mývatn Open - Hestar á ís

Hið feyki vinsæla hestamót Mývatn Open - Hestar á ís verður haldið helgina 22. og 23. febrúar á Stakhólstjörn  við  Skútustaði. 

Hestamannafélgið Þjálfi býður í reiðtúr út á ísilagt  Mývatn á föstudeginum,  - allir hjartanlega velkominir.  (ekkert þátttökugjald.).

Dagskrá:

Föstudagur: 22. febrúar:

Hópreið á ísilögðu Mývatni. Brottför frá flötinni neðan við Álftagerði (Álftabáru)  kl. 16:30  (allir velkomnir,, tekur u.þ.b. 2 klst.) Sel-Hótel Mývatn býður knöpum upp á veitingar út í eyju.

 Laugardagur 23. febrúar

Kl. 10:30 Tölt B.  Ekkert aldurstakmark 

Kl. 13:00 Tölt A.  Góðhestakeppni. Skeið. -  Verðlaunaafhending yfir kaffihlaðborði í Selinu. Hestamannahóf í Sel-Hótel Mývatni um kvöldið.

Kl. 19:30 Húsið opnar fyrir stemmingu kvöldsins,  - videosýning frá afrekum dagsins á breiðtjaldi.  Kl. 20:30 Veisluhlaðborð hefst - öllum opið. (verð kr. 7.950,- per mann c/o Sel-Hótel)

Kl. 23:30 Kráarstemning; heimamennirnir Stebbi Jak og Ottó Páll halda uppi fjörinu fram á nótt. 

Skráningar berist á netfangið birnaholmgeirs@hotmail.com í síðasta lagi klukkan 22:00 miðvikudagskvöldið 20. febrúar Ekki verður tekið við skráningum eftir þann tíma. Eftirtalið þarf að koma fram: Keppnisgrein, nafn knapa,nafn hests, litur, aldur, faðir og móðir.

Keppnisgreinar eru Tölt A, Tölt B, skeið og góðhestakeppni, sem er nýjung í ár. 

Skráningargjald eru 3.500. kr. á skráningu. Greiðist inn á reikning 1110-26-138, kt. 480792-2549 í síðasta lagi miðvikudagskvöldið 20.febrúar. Komið með kvittun eða sendið á birnaholmgeirs@hotmail.com taka fram fyrir hvaða hest og knapa er verið að greiða. EKKI  verður posi á staðnum þannig að við viljum biðja fólk endilega að borga inn á þennan reikning, -eða hafa annars reiðufé meðferðis.

Bókanir í gistingu og mat hjá Sel-Hótel Mývatn í síma 464 4164 eða myvatn@myvatn.is

Fjölmennum og höfum gaman saman!

Hestamannafélagið Þjálfi og Sel-Hótel Mývatn

06.02.2013 22:24

Vetrarfagnaður Grana

Vetrarfagnaður Grana 2013

Vetrarfagnaður Grana verður haldinn laugardaginn 9. febrúar 2013. 

Dagskráin hefst með opnu ísmóti á Kaldbakstjörn klukkan 13:00. 

Riðnar verða  3 ferðir fram og tilbaka. Fyrsta ferð tölt (frjáls hraði), önnur ferð brokk og þriðja ferðin er frjáls, þar sem knapinn sýnir allt það besta sem hesturinn hefur uppá að bjóða.

Keppt verður í tveimur flokkum: 

- Barna og unglinga ( 16 ára og yngir).

- Fullorðinsflokki.

Einnig verður keppt í skeiði með fljótandi starti.

Skráning á staðnum.

 

Um kvöldið verður svo Vetrarfagnaði Grana framhaldið í Bústólpahöllinni þar sem boðið verður uppá dýrindis gúllassúpu ásamt meðlæti, söng og gleði. Léttar veitingar seldar á staðnum. Verð 1500 kr. 16 ára aldurstakmark.

Húsið opnar klukkan 19:30 og MUNA að klæða sig vel... Flís og lopapeysur!!

Skráning fyrir mánudaginn 4. febrúar hjá Bjarka í síma 865-4765 eðaheljar06@hotmail.com

 

Mótanefnd Grana.

06.02.2013 22:21

Æskan

Allt á fullu í Æskulýðsdeild Þjálfa.  Góður "hittingur" í s.l. viku í Dalakofanum, 15 krakkar mættu og slatti af foreldrum.  Nú á sunnudaginn kemur 10. febrúar er reiðnámskeið í Torfunesi með Þórdísi Önnu Gylfadóttur, reiðkennara á Hólum.  20 krakkar skráðir, sem er met þátttaka.  Nokkrir að setjast í fyrsta skipti á bak.   Það verður gaman að fylgjast með þessum krökkum.  Fleiri námskeið eru fyrirhuguð á næstunni, bæði fyrir byrjendur og lengra komna, konur og karla.  

  • 1
Flettingar í dag: 141
Gestir í dag: 25
Flettingar í gær: 118
Gestir í gær: 34
Samtals flettingar: 480140
Samtals gestir: 82321
Tölur uppfærðar: 21.4.2019 11:13:36
clockhere

Hestamannafélagið Þjálfi

Staðsetning:

S-þingeyjarsýsla

Tenglar