Hestamannafélagið Þjálfi

Færslur: 2012 Október

09.10.2012 15:23

Ótitlað

Opið hús í Torfunesi laugardaginn 13.október

Laugardaginn 13.október verður opið í Torfunesi milli klukkan 13 og 17. 
En þá ætla þau að kynna meðal annars starfsemi búsins og einnig folöld og tryppi sem og söluhross. Fólki mun gefast kostur á að skoða bæði aðstöðuna á staðnum sem og þau hross sem inni verða.
Þórdís Anna Gylfadóttir verður á staðnum og mun kynna námskeið sem hún hefur hug á að vera með núna fyrir áramót sem meðal annars eru knapamerki 1 og 2, stöðupróf á þeim og einnig ýmis önnur námskeið.
Að lokum mun Mette Mannseth vera á staðnum og loka þessu opna húsi með sýnikennslu.

Endilega að skella sér í Torfunes um helgina ;)

  • 1
Flettingar í dag: 141
Gestir í dag: 25
Flettingar í gær: 118
Gestir í gær: 34
Samtals flettingar: 480140
Samtals gestir: 82321
Tölur uppfærðar: 21.4.2019 11:13:36
clockhere

Hestamannafélagið Þjálfi

Staðsetning:

S-þingeyjarsýsla

Tenglar