Hestamannafélagið Þjálfi

Færslur: 2012 Ágúst

23.08.2012 22:56

Firmakeppni 2012

Þá er frábærri firmakeppni lokið í fínasta veðri þó heldur hafi verið orðið
skuggsýnt í lokin en allt hafðist þetta þó. Mikil og góð þátttaka var og þá sérstaklega
í barnaflokki en þar tóku alls 15 upprennandi stórknapar þátt, og einnig voru 9 konur
skráðar í kvennaflokk, en það hefur ekki verið keppt í sér kvennaflokk í mörg ár
og gaman að sjá þær spreyta sig líka. Viljum við þakka
þeim sem stóðu að mótinu og keppendunum fyrir þátttökuna.
Úrstlitin voru eftirfarandi:


Barnaflokkur
Firmabikar- Norðurpóll
1. Telma Dögg Tómasdóttir-Sirkus frá Torfunesi
2. Dagný Anna Ragnarsdóttir- Gyllingur frá Torfunesi
3. Sigurjóna Kristjánsdóttir- Órion frá Hellulandi
4. Sigrún Högna Tómasdóttir- Greifi frá Hóli
5. Erla Ingileif Harðardóttir- Glói frá Eyhildarholti

Ungmennaflokkur
Firmabikar- Erlingur og Diljá Sandhaugum
1. Karen Hrönn Vatnsdal- Mist frá Torfunesi
2. Birna Hólmgeirsdóttir- Ágúst frá Sámsstöðum
3. Sigríður Atladóttir - Lúkas frá Stóra-Hofi

Kvennaflokkur
Firmabikar- Breiðumýrarbúið
1. Enrice Ernst- Prinsessa frá Garði
2. Hanna Rún Jóhannesdóttir- Hátíð frá Syðra-fjalli
3. Unnur Björk Gunnlaugsdóttir- Klettur frá Hamrafossi
4. Hjördís Sverrisdóttir- Yrsa frá Jaðri
5. Rannveig Ólafsdóttir- Sonur frá Heiðarbrún

Karlaflokkur
Firmabikar-Mývatnsstofa ehf.
1. Tryggvi Höskuldsson - Flugar frá Króksstöðum
2. Marino Aðalsteinsson - Seifur frá Syðra-fjalli
3. Benedikt Arnbjörnsson - Vökull frá Bergsstöðum
4. Þórarinn Illugason - Gletta frá Torfunesi
5. Snorri Kristjánsson -  Frár frá Fossatúni


14.08.2012 14:39

Firmakeppni og námskeið

Firma keppni   (ATH: ekki hefðbundinn tími !)

Hin árlega Firmakeppni hestamannafélagsins Þjálfa verður haldin á Einarstöðum

fimmtudaginn 23. ágúst kl. 20:00

Keppt verður í barna, unglinga, karla og kvennaflokki.

Verðlaun veitt fyrir 5 efstu sætin í hverjum flokki.

Skráning er á staðnum og ekkert skráningargjald. 

 

Fyrirhugað er reiðnámskeið fyrir börn og unglinga

21.22. og 23. ágúst kl. 16-18 alla dagana

og gætu áhugasamir þá endað á firmakeppni.

Kennari verður Camilla Höj, reiðkennari frá Hólum. 

Verð kr. 5.000 og skráning á stadarholl@simnet.is

13.08.2012 11:41

Úrslit Einarstaðamóts

Þá er glæsilegu Einarstaðamóti lokið,  og gekk allt eins og í sögu,
veðrið lék við okkur og hestakosturinn alveg frábær.
Við viljum þakka öllum sem komu að mótinu og gestum fyrir komuna.


Farandbikarar og önnur verð laun voru:

Glæsilegasti hestur mótsins: Ábóti frá Síðu, knapi Guðröður Ágústsson

Hæst dæmdi hestur mótsins- Gullhestabikarinn: Steinar frá Sámsstöðum, knapi Höskuldur Jónsson

Hryssubók Þjálfa-hæst dæmda hryssa í eigu Þjálfa manns:
Þerna frá Hlíðarenda, knapi Erlingur Ingvarsson

Knapa bikar Þjálfa: Birna Hólmgeirsdóttir

Barnaflokksbikarinn-hæsti knapi þjálfa í barnaflokk: Sigurjóna Kristjánsdóttir

Ungmennaflokks bikarinn-hæsti knapi Þjálfa í Ungmennaflokk- Birna Hólmgeirsdóttir

B-flokks bikarinn-hæst dæmdi hestur Þjálfamanns í B-flokk: Erlingur Ingvarsson

A-flokks bikarinn- hæst dæmdi hestur Þjálfamanns í A-flokk: Marinó Aðalsteinsson

tölt bikarinn- hæst dæmdi hestur þjálfa í tölti: Erlingur Ingvarsson


Úrslit mótsins eru eftir farandi:

B - flokkur 

A-úrslit:

1. Steinar frá Sámsstöðum Höskuldur Jónsson 8,70

2. Sunna frá Sauðanesi Ágúst M. Ágústsson 8,54

3. Gangster frá Árgerði Stefán B. Stefánsson 8,53

4. Senjor frá Syðri Ey Baldvin Ari Guðlaugsson 8,50

5. Draumur frá Björgum Viðar Bragason 8,49

6. Gítar frá Stekkjardal Jakob V. Kristjánsson 8,41

7. Adam frá Skriðulandi Jón Páll Tryggvason 7,75

8. Skrugga frá Kýrholti Erlingur Ingvarsson (fork. 8,44) forföll

B-úrslit:

8. Sunna frá Sauðanesi Ágúst M. Ágústsson 8,42

9. Þórdís frá Björgum Viðar Bragason 8,39

10. Þerna frá Hlíðarenda Erlingur Ingvarsson 8,38

11. Sóldís frá Akureyri Guðmundur K. Tryggvason 8,37

12. Taktur frá Torfunesi Svanhildur Jónsdóttir 8,37

13. Björg frá Björgum Viðar Bragason 8,37

14. Ósk frá Yzta-Gerði Birgir Árnason 8,36

15. Flugar frá Króksstöðum Tryggvi Höskuldsson 8,35


A - flokkur 

A-úrslit:

1. Ábóti frá Síðu Guðröður Magnússon 8,69

2. Svali frá Sámsstöðum Höskuldur Jónsson (sætaröðun) 8,55

3. Jökull frá Efri Rauðalæk Baldvin Ari Guðlaugsson 8,55

4. Binný frá Björgum Viðar Bragason 8,38

5. Sámur frá Sámsstöðum Þóra Höskuldsdóttir 8,33

6. Flugar frá Barkarstöðum James Faulkner 8,27

7. Prati frá Eskifirði Sveinn Ingi Kjartansson 8,26

8. Snerpa frá Naustum III Sveinn.I.Kj. í úrsl. Birgir Árnason 8,26

B-úrslit:

8. Spói frá Litlu-Brekku Vignir Sigurðsson 8,31

9. Þokki frá Sámsstöðum Höskuldur Jónsson 8,30

10. Sísí frá Björgum Viðar Bragason 8,30

11. Bína frá Efri-Rauðalæk Baldvin Arin Guðlaugsson 8,30

12. Lydía frá Kotströnd Þorgrímur Sigurðsson 8,26

13. Snerpa frá Naustum III Sveinn Ingi Kjartansson 8,22

14. Tumi frá Borgarhóli Jón Björnsson 8,19

15. Hátíð frá Syðra Fjalli Marinó J. Aðalsteinsson 8,19


Barnaflokkur

1. Sylvía Sól Guðmundsdóttir Skorri frá Skriðulandi 8,34

2. Thelma Dögg Tómasdóttir Greifi frá Hóli 8,32

3. Freyja Vignisdóttir Gjafar frá Syðra Fjalli 8,18

4. Sindri Snær Stefánsson Tónn frá Litla-Garði 8,14

5. Sigurjóna Kristjánsdóttir Órion frá Hellulandi 8,10

6. Pálína Höskuldsdóttir Héðinn frá Sámsstöðum 8,12

7. Guðmar Freyr Magnússon Björgun frá Ásgeirsbrekku 8,08

8. Baldur L. Jónsson Svipur frá Staðartungu 7,95


Unglingaflokkur

1. Örn Ævarsson Askur frá Fellshlíð 8,47

2. Katrín Birna Vignisdóttir Prinsessa frá Garði 8,41

3. Ágústa Baldvinsdóttir Glaumur frá Efri-Rauðalæk 8,39

4. Þóra Höskuldsdóttir Þytur frá Sámsstöðum 8,35

5. Hjördís Jónsdóttir Dynur frá Leysingjastöðum II 8,28

6. Matthías Már Stefánsson Hrollur frá Grímsey 8,27

7. Katrín Birna Barkardóttir Hrímey frá Hólshúsum 8,09

8. Laura Weyringer Blakkur frá Búlandi (fork. 8,16) 0


Ungmennaflokkur

1. Nanna Lind Stefánsdóttir Vísir frá Árgerði 8,57

2. Fanndís Viðarsdóttir Spænir frá Hafrafellstungu 2 8,43

3. Guðrún D. Sveinbjörnsdóttir Kvika frá Glæsibæ 2 8,42

4. Björgvin Helgason Perla frá Björgum 8,40

5. Andrea Þórey Hjaltadóttir Logi frá Akureyri 8,37

6. Árni Gísli Magnússon Ægir frá Akureyri 8,25

7. Birna Hólmgeirsdóttir Ágúst frá Sámsstöðum 8,25

8. Hildigunnur Sigurðardóttir Runi frá Hrafnkelsstöðum 8,21


Tölt

A-úrslit:

1. Stefán Birgir Stefánsson Gletting frá Árgerði (sætaröðun) 7,28

2. Baldvin Ari Guðlaugsson Senjor frá Syðri Ey 7,28

3. Höskuldur Jónsson Steinar frá Sámsstöðum 7,06

4. Guðmundur K. Tryggvason Sóldís frá Akureyri 6,89

5. Viðar Bragason Björg frá Björgum 6,83

6. Erlingur Ingvarsson Þerna frá Hlíðarenda (fork.6,67) missti skeifu

B-úrslit:

6. Guðmundur K. Tryggvason Sóldís frá Akureyri 7,0

7. Gísli Haraldsson Hella frá Húsavík 6,72

8. Einar Víðir Einarsson Líf frá Kotströnd 6,39

9. Jón Páll Tryggvason Úlfur frá Kommu 6,0

10. Þóra Höskuldsdóttir Þytur frá Sámsstöðum 5,89 


Öldungaflokkur

1. Matthías Eiðsson Eydís frá Grund 2 8,60

2. Tryggvi Höskuldsson Aldís frá Skriðulandi 8,53

3. Ragnar Ingólfsson Flaumur frá Hóli 8,53

4. Ármann Magnússon Drottning frá Egilsstaðabæ 8,17

5. Óli Antonsson Hreggur frá Reykjarhóli 8,03

6. Baldur Jónsson Neisti frá Yzta-Hvammi 6,93


Skeið - úrslit

1. Ábóti frá Síðu Guðröður Ágústsson 7,86 sek.

2. Fjölnir frá Sjávarborg Guðmar Freyr Magnússon 7,90 sek.

3. Blakkur frá Árgerði Stefán Birgir Stefánsson 8,15 sek.10.08.2012 10:12

Ráslistar

Ráslistar fyrir Einarsstaðamót 11-12.ágúst 2012

 

A-flokkur

1. Skjóni frá Litla-Garði - Camilla Høj

2. Logi frá Sámsstöðum - Stefán Tryggvi Björnsson

3. Kaldi frá Hellulandi - Jón Björnsson

4. Fröken frá Flugumýri - Einar Víðir Einarsson

5. Þokki frá Sámsstöðum - Höskuldur Jónsson

6. Laufadrottning frá Mýrarlóni - Birgir Árnason

7. Freyþór frá Hvoli - Bjarni Páll Vilhjálmsson

8. Binný frá Björgum - Viðar Bragason

9. Styrkur frá Björgum - Fanndís Viðarsdóttir

10. Tumi frá Borgarhóli - Jón Björnsson

11. Prati frá Eskifirði - Sveinn Ingi Kjartansson

12. Bína frá Efri-Rauðalæk - Baldvin Ari Guðlaugsson

13. Keðja frá Húsavík - Björn Guðjónsson

14. Svali frá Sámsstöðum - Höskuldur Jónsson

15. Sámur frá Sámsstöðum - Þóra Höskuldsdóttir

16. Lydía frá Kotströnd - Þorgrímur Sigmundsson

17. Helgi frá Neðri-Hrepp - Einar Víðir Einarsson

18. Flugar frá Barkarstöðum - James Bóas Faulkner

19. Glæða frá Hryggstekk - Baldvin Kristinn Baldvinsson

20. Snerpa frá Naustum III - Sveinn Ingi Kjartansson

21. Lokkadís frá Efri-Miðbæ - Guðröður Ágústsson

22. Sísi frá Björgum - Viðar Bragason

23. Vissa frá Torfunesi - Karen Hrönn Vatnsdal

24. Hekla frá Akureyri - Bjarni Páll Vilhjálmsson

25. Skerpla frá Brekku - Ásdís Helga Sigursteinsdóttir

26. Tristan frá Árgerði - Stefán Birgir Stefánsson

27. Toppa frá Bragholti - Anna Guðný Baldursdóttir

28. Ábóti frá Síðu - Guðröður Ágústsson

29. Spói frá Litlu-Brekku - Vignir Sigurðsson

30. Frami frá Íbishóli - Guðmar Freyr Magnússon

31. Hátíð frá Syðra-Fjalli - Marínó J. Aðalsteinsson

32. Djásn frá Tungu - Þorbjörn Hreinn Matthíasson

33. Magnús frá Sandhólaferju - Gestur Júlíusson

34. Jökull frá Efri-Rauðalæk - Baldvin Ari Guðlaugsson

 

B-flokkur

1. Vísir frá Glæsibæ 2 - Valgeir Hafdal

2. Örn frá Útnyrðingsstöðum - Camilla Høj

3. Prýði frá Hæli - Hulda Lilý Sigurðardóttir

4. Mánadís frá Akureyri - Guðmundur Karl Tryggvason

5. Þórdís frá Björgum - Viðar Bragason

6. Börkur frá Brekkukoti - Ragnhildur Haraldsdóttir

7. Háleggur frá Stóradal - Jakob Víðir Kristjánsson

8. Ágúst frá Sámsstöðum - Birna Hólmgeirsdóttir

9. Spá frá Ytri-Bægisá I - Veronika Gspandl

10. Dagur frá Dagverðareyri - Marteinn Þór Magnþórsson

11. Draumur frá Björgum - Viðar Bragason

12. Flugar frá Króksstöðum - Tryggi Höskuldsson

13. Glaumur frá Sámsstöðum - Hrannar Þór Þórsson

14. Blakkur frá Bergsstöðum - Þorbjörn Hreinn Matthíasson

15. Tígur frá Hólum - Erlingur Ingvarsson

16. Gítar frá Stekkjadal - Jakob Víðir Kristjánsson

17. Sóldís frá Akureyri - Guðmundur Karl Tryggvason

18. Blær frá Kálfholti - Jón Björnsson

19. Rausn frá Valhöll - Einar Víðir Einarsson

20. Sunna frá Sauðanesi - Ágúst Marínó Ágústsson

21. Haffari frá Feti - Ívar Jónsson

22. Ósk frá Yzta-Gerði - Birgir Árnason

23. Heimir frá Ketilsstöðum - Bjarni Páll Vilhjálmsson

24. Björg frá Björgum - Viðar Bragason

25. Þerna frá Hlíðarenda - Erlingur Ingvarsson

26. Sveifla frá Hóli - Úlfhildur Sigurðardóttir

27. Glóðar frá Árgerði - Ásdís Helga Sigursteinsdóttir

28. Senjor frá Syðri-Ey - Baldvin Ari Guðlaugsson

29. Smellur frá Bringu - Þorbjörn Hreinn Matthíasson

30. Hektor frá Þórshöfn - Reynir Atli Jónsson

31. Skykkja frá Húsavík - Björn Guðjónsson

32. Adam frá Skriðulandi - Jón Páll Tryggvason

33. Svarti Bjartur frá Þúfu - Einar Víðir Einarsson

34. Þorri frá Möðrufelli - Skarphéðinn Páll Ragnarsson

35. Steinar frá Sámsstöðum - Höskuldur Jónsson

36. Oddþór frá Gunnarsstöðum - Ágúst Marínó Ágústsson

37. Friður frá Lynghaga - Þorgrímur Sigmundsson

38. Taktur - Jón Óli Sigfússon

39. Kaldbakur frá Hrafnsstöðum - Ríkharður G. Hafdal

40. Negla frá Hellulandi - Ingólfur Jónsson

41. Perla frá Björgum - Viðar Bragason

42. Gáta frá Arnarnesi - Þorbjörn Hreinn Matthíasson

43. Vígtýr frá Lækjamóti - James Faulkner

44. Sigurbjörg frá Björgum - Sigmar Bragason

45. Mist frá Torfunesi - Karen Hrönn Vatnsdal

46. Brjánn frá Steinnesi - Ásdís Helga Sigursteinsdóttir

47. Gangster frá Árgerði - Stefán Birgir Stefánsson

48. Öngull frá Efri-Rauðalæk - Baldvin Ari Baldvinsson

49. Taktur frá Torfunesi - Svanhildur Jónsdóttir

50. Úlfur frá Kommu - Jón Páll Tryggvason

51. Skrugga frá Kýrholti - Erlingur Ingvarsson

52. Magnús frá Steinnesi - Anna Guðný Baldursdóttir

53. Bútur frá Víðivöllum fremri - Guðröður Ágústsson

54. Auður frá Ytri-Hofdölum - Vignir Sigurðsson

55. Orka frá Syðra-Fjalli - Marínó J. Aðalsteinsson

56. Svalur frá Garðshorni - Sigmar Bragason

 

Barnaflokkur

1. Þór Ævarsson - Dímon frá Neðra-Skarði

2. Guðmar Freyr Magnússon - Birga frá Laugadal

3. Hanna Líf Arnarsdóttir - Grýtingur frá Bjarnastöðum

4. Thelma Dögg Tómasdóttir - Sirkus frá Torfunesi

5. Bergþóra Ósk Arnarsdóttir - Álfadís frá Bjarnastöðum

6. Lúðvík Ragnar Friðriksson - Þytur frá Torfunesi

7. Kristín R. Tóbíasdóttir - Töfri frá Akureyri

8. Sigurjóna Kristjánsdóttir - Óríon frá Hellulandi

9. Pálína Höskuldsdóttir - Héðinn frá Sámsstöðum

10. Sindri Snær Stefánsson - Tónn frá Litla-Garði

11. Baldur Logi Jónsson - Svipur frá Staðatungu

12. Sigrún Högna Tómasdóttir - Ólmur frá Kvíabekk

13. Bjarney Vignisdóttir - Pjakkur frá Rauðuvík

14. Freyja Vignisdóttir - Gjafar frá Syðra-Fjalli

15. Guðmar Freyr Magnússon - Björgun frá Ásgeirsson

16. Erla Ingileif Harðardóttir - Glói frá Eyhildarholti

17. Thelma Dögg Tómasdóttir - Greifi frá Hóli

18. Gerður Björg Harðardóttir - Valur frá Einarsstöðum

19. Pálína Höskuldsdóttir - Gæi frá Garðsá

20. Sylvía Sól Guðmundsdóttir - Skorri frá Skriðulandi

 

Unglingaflokkur

1. Örn Ævarsson - Askur frá Fellshlíð

2. Ágústa Baldvinsdóttir - Glaumur frá Efri-Rauðalæk

3. Katrín Birna Barkardóttir - Hrímey frá Hólshúsum

4. Laura Weyringer - Blakkur frá Búlandi

5. Oddrún Inga Marteinsdóttir - Blökk frá Akureyri

6. Matthías Már Stefánsson - Spá frá Brún

7. Þóra Höskuldsdóttir - Þytur frá Sámsstöðum

8. Hjördís Jónsdóttir - Dynur frá Leysingjastöðum

9. Katrín Birna Barkardóttir - Þokki frá Útgörðum

10. Ágústa Baldvinsdóttir - Orka frá Efri-Rauðalæk

11. Katrín Birna Vignisdóttir - Prinsessa frá Garði

 

Ungmennaflokkur

1. Guðrún Dögg Sveinbjörnsdóttir - Kvika frá Glæsibæ 2

2. Árni Gísli Magnússon - Gjafar frá Brúnum

3. Karen Hrönn Vatnsdal - Mist frá Torfunesi

4. Birna Hólmgeirsdóttir - Ágúst frá Sámsstöðum

5. Karen Konráðsdóttir - Sporður frá Hafrafellstungu 2

6. Andrea Þórey Hjaltadóttir - Kvika frá Efri-Rauðalæk

7. Fanndís Viðarsdóttir - Spænir frá Hafrafellstungu

8. Björgvin Helgason - Fálki frá Björgum

9. Nanna Lind Stefánsdóttir - Vísir frá Árgerði

10. Árni Gísli Magnússon - Ægir frá Akureyri

11. Karen Hrönn Vatnsdal - Vissa frá Torfunesi

12. Andrea Þórey Hjaltadóttir - Logi frá Akureyri

 

Tölt

1. Hulda Lily Sigurðardóttir - Prýði frá Hæli

2. Ármann Magnússon - Drottning frá Egilsstaðakoti

3. Sylvía Sól Guðmundsdóttir - Skorri frá Skriðulandi

4. Þóra Höskuldsdóttir - Þytur frá Sámsstöðum

5. Jakob Víðir Kristjánsson - Gítar frá Stekkjardal

6. Guðmundur Karl Tryggvason - Sóldís frá Akureyri

7. Þorbjörn Hreinn Matthíasson - Smellur frá Bringu

8. Jón Björnsson - Blær frá Kálfholti

9. Einar Víðir Einarsson - Líf frá Kotströnd

10. Erlingur Ingvarsson - Tígur frá Hólum

11. Ágúst Marínó Ágústsson - Sunna frá Sauðanesi

12. Ívar Jónsson - Haffari frá Feti

13. Birgir Árnason - Laufadrottnign frá Mýrarlóni

14. Sigurbjörn Þór Jakobsson - Athygli frá Grenivík

15. Björgvin Helgason - Edda frá Ytri Brennihóli

16. Viðar Bragason - Björg frá Björgum

17. James Bóas Faulkner - Vígtýr frá Lækjamóti

18. Fanndís Viðarsdóttir - Spænir frá Hafrafellstungu

19. Úlfhildur Sigurðardóttir - Sveifla frá Hóli

20. Guðmundur Karl Tryggvason - Mánadís frá Akureyri

21. Baldvin Ari Guðlaugsson

22. Ágústa Baldvinsdóttir - Orka frá Efri-Rauðalæk

23. Reynir Atli Jónsson - Hektor frá Þórshöfn

24. Björn Guðjónsson - Keðja frá Húsavík

25. Jón Páll Tryggvason - Úlfur frá Kommu

26. Erlingur Ingvarsson - Þerna frá Hlíðarenda

27. Ágúst Marínó Ágústsson - Oddþór frá Gunnarsstöðum

28. Skarphéðinn Páll Ragnarsson - Þorri frá Möðrufelli

29. Þóra Höskuldsdóttir - Tryggvi frá Sámsstöðum

30 Höskuldur Jónsson - Steinar frá Sámsstöðum

31. Þorgrímur Sigmundsson - Lydía frá Kotströnd

32. Ríkharður G. Hafdal - Kolbakur frá Hrafnsstöðum

33. Ingólfur Jónsson - Negla frá Hellulandi

34. James Bóas Faulkner - Flugar frá Barkarstöðum

35. Baldvin Ari Guðlaugsson - Öngull frá Efri-Rauðalæk

36. Stefán Birgir Stefánsson - Gletting frá Árgerði

37. Svanhildur Jónsdottir - Taktur frá Torfunesi

38. Gísli Haraldsson - Hella frá Húsavík

39. Marínó J. Aðalsteinsson - Hátíð frá Syðra-Fjalli

40. Erlingur Ingvarsson - Skrugga frá Kýrholti

41. Sigmar Bragason - Sigurbjörg frá Björgum

 

Skeið

1. Baldur frá Þverá - Guðrún Dögg Sveinbjörnsdóttir

2. Steina frá Nykhóli - Ragnhildur Haraldsdóttir

3. Íkarus frá Akureyri - Stefán Tryggvi Brynjarsson

4. Ölver frá Skagaströnd - Þorbjörn Hreinn Matthíasson

5. Tumi frá Borgarhóli - Jón Björnsson

6. Funi frá Saltvík - Bjarni Páll Vilhjálmsson

7. Styrkur frá Björgum - Fanndís Viðarsdóttir

8. Þruma frá Úlfsstöðum - Björgvin Helgason

9. Prati frá Eskifirði - Sveinn Ingi Kjartansson

10. Jökull frá Efri-Rauðalæk - Baldvin Ari Guðlaugsson

11. Herkúles frá Höskuldsstöðum - Andrea Þórey Hjaltadóttir

12. Þöstur frá Blönduósi - Ágústa Baldvinsdóttir

13. Ábóti frá Síðu - Guðröður Ágústsson

14. Flugar frá Barkarstöðum - James Bóas Faulkner

15. Blakkur frá Árgerði - Stefán Birgir Stefánsson

16. Toppa frá Bragholti - Anna Guðný Baldursdóttir

17. Djásn frá Tungu - Þorbjörn Hreinn Matthíasson

18. Magnús frá Sandhólaferju - Gestur Júlíusson

19. Fjölnir frá Sjávarborg - Guðmar Freyr Magnússon

 

Öldungaflokkur

1. Guðlaugur Arason - Ísafold frá Efri-Rauðalæk

2. Tryggvi Höskuldsson - Amor frá Enni

3. Ármann Magnússon - Drottning frá Egilsstaðakoti

4. Jóhannes Sigfússon - Óskastund frá Gunnarsstöðum

5. Matthías Eiðsson - Eydís frá Grund 2

6. Hólmgeir Valdimarsson - Castro frá Árbakka

7. Guðlaugur Arason - Brokey frá Efri-Rauðalæk

8. Ragnar Ingólfsson - Flaumur frá Hóli

9. Óli Antonsson - Hreggur frá Reykjarhóli

10. Baldur Jónsson - Neisti frá Ysta-Hvammi

11. Tryggvi Höskuldsson - Aldís frá Skriðulandi

08.08.2012 20:57

Sjálfboðaliðar óskast

Okkur bráðvantar sjálfboðaliða í ritara störf á Einarsstaðamót
þeir sem mögulega geta lagt okkur lið ( hægt að skiptast á, þarf ekki að vera allur dagurinn) , vinsamlegast hafið samband við Gunnar Óla í síma: 864-7747
Takk fyrir

08.08.2012 20:37

Dagskrá Einarstaðamóts

Dagskrá

Laugardagur 11. ágúst

10:00 B flokkur gæðinga - forkeppni

Barnaflokkur - forkeppni

Ungmennaflokkur - forkeppni

Hádegishlé

Unglingaflokkur - forkeppni

A flokkur gæðinga - forkeppni

Tölt - forkeppni

19:00 Grillveisla að hætti félagsmanna - samkomutjaldið á staðnum.

20:30 100 m. Skeið með fljótandi starti, brekkusöngur og gaman.


Sunnudagur 12. ágúst

10:00 B flokkur gæðinga -B úrslit

A flokkur gæðinga -B úrslit

Tölt B úrslit

Hádegishlé

Barnaflokkur -úrslit

Unglingar - úrslit

Öldungaflokkur

B flokkur -A úrslit

Ungmennaflokkur - úrslit

A flokkur -A úrslit

Tölt - B úrslit

Þáttaka er opin í öllum keppnisgreinum. Í öllum flokkum fer forkeppni þannig fram, að 3 hestar verða inná vellinum samtímis. Skylt er að nota reiðhjálma í öllum keppnisgreinum.

Góða skemmtun

02.08.2012 13:27

Stórmót Þjálfa

Stórmót Þjálfa 2012
á Einarsstöðum
verður haldið helgina 11. og 12 ágúst.


Keppt verður í A-flokki, B-flokki, Tölti, Skeiði
einnig í barna- unglinga- ungmenna og öldungaflokki
.


Grill og kvöldvaka verður á sínum stað á laugardagskvöldinu.
Miðaverð fyrir báða dagana er aðeins kr. 3000.- fyrir fullorðna en frítt fyrir krakka undir 14 ára og (h)eldri borgara 67 ára og eldri. Þeir sem kjósa að koma einungis á sunnudeginum greiða kr. 1500.-

Hægt verður að fylgjast með dagskrá og ráslistum hér á heimasíðunni,
en dagskráin mun liggja fyrir fljótlega.


Skráningar skal senda á netfangið: oliantons@simnet.is fyrir kl. 22:00 miðvikudaginn 8.ágúst
.
 Skráningar verða staðfestar. Við skráningu þarf eftirfarandi að koma fram: Keppnisgrein, nafn knapa og hests, lit, aldur, föður og móður hests og eigandi.

Nánari uppl. í síma 897 3030

Skráningargjald í tölt er kr. 2500.- og í skeið kr. 1000.- og skulu gjöldin greiðast inná reikning 1110-26-000138 kt. 480792-2549 með nafni knapa í skýringu og senda staðfestingu í tölvupósti á oliantons@simnet.is

Hlökkum til að sjá ykkur
Stjórnin


  • 1
Flettingar í dag: 141
Gestir í dag: 25
Flettingar í gær: 118
Gestir í gær: 34
Samtals flettingar: 480140
Samtals gestir: 82321
Tölur uppfærðar: 21.4.2019 11:13:36
clockhere

Hestamannafélagið Þjálfi

Staðsetning:

S-þingeyjarsýsla

Tenglar