Hestamannafélagið Þjálfi

Færslur: 2012 Júní

21.06.2012 09:07

Landsmót

Úrtaka Léttis fór fram í blíðskapar veðri þann 9.júní
Alls komust 4 knapar inn á Landsmót fyrir Þjálfa, og óskum við þeim til hamingju
og góðs gengis á Landsmóti

Landsmótsfarar Þjálfa verða:
A-FL
Linnéa Kristin Brofeldt og Möttull frá Torfunesi. 8.38

B-FL
Erlingur Ingvarsson og Þerna frá Hlíðarenda. 8.33

Helgi Þór Guðjónsson og Bergur frá Kolsholti. 8.28

Barna FL
Dagný Anna Ragnarsdóttir og Gyllingur frá Torfunesi. 8.23


02.06.2012 13:19

Landsmóts úrtaka

Úrtaka Léttis, Funa, Gnýfara, Grana, Þjálfa og Þráins mun fara fram á Hlíðarholtsvelli,

Akureyri 9.-10. júní.

Úrtakan er jafnframt gæðingakeppni Léttis.

Þeir Þjálfa félagar sem hefðu áhuga á að taka þátt skrái sig á lettir@lettir.is

Það sem fram þarf að koma í skráningu er :

Nafn knapa:

Kennitala knapa:

Nafn eiganda:

Nafn hests:

IS-númer hests:

Fyrir hvaða félag er keppt:

Í hvaða greinar er verið að skrá:

 

Keppt verður í :

A flokki gæðinga- B flokki gæðinga- ungmennaflokki- unglingaflokki og barnaflokki, tölti T1 og gæðingaskeiði.

 

Þetta er Landsmótsúrtaka Þjálfa og einungis þessi úrtaka gildir. Skráningargjaldið er 5000 kr. en Þjálfi mun borga þau fyrir félaga sína, því þurfa áhugasamir að hafa samband við Marinó í síma: 8960593 ætli þeir sér að taka þátt. Einkunna lágmörkin sem þarf að ná til þess að fara á Landsmót fyrir Þjálfa eru 8,0 í barna-unglinga- og ungmenna-flokki og 8,20 í fullorðins flokkum ( A-flokki og B-flokki, tölti og gæðingaskeiði. ) 

 

Dagskrá mótsins verður birt eftir að skráningu líkur.

 

Dómarar verða:

Friðdóra Friðriksdóttir

Sindri Sigurðsson, yfirdómari

Magnús Sigurjónsson

Logi Laxdal

Sveinn Jónsson  

  • 1
Flettingar í dag: 80
Gestir í dag: 24
Flettingar í gær: 118
Gestir í gær: 34
Samtals flettingar: 480079
Samtals gestir: 82320
Tölur uppfærðar: 21.4.2019 10:10:55
clockhere

Hestamannafélagið Þjálfi

Staðsetning:

S-þingeyjarsýsla

Tenglar