Hestamannafélagið Þjálfi

Færslur: 2012 Maí

06.05.2012 14:56

Ályktun

Ályktun lögð fram á aðalfundi hestamannafélagsins Þjálfa 2.Maí 2012

Hestamannafélagið Þjálfi beinir þeim tilmælum til allra samferðamanna, að sýna tillitssemi við fólk á hestbaki, sem og gangandi eða hjólandi vegfarendum. Allt of oft kemur það fyrir að of hratt og óvarlega er ekið á bílum eða öðrum ökutækjum, framhjá fólki á hestbaki, stóru sem smáu. Ekki þarf að útskýra hversu hættulegt þetta er og með ólíkindum hversu mikið skeitingarleysi felst í slíkri hegðun. Við hestamenn skulum einnig sýna tillitssemi, hvar sem við förum um á hestum okkar. Það er nóg pláss fyrir okkur öll, gefum okkur smá tíma og berum virðingu hvort fyrir öðru,- það kostar ekkert.

  • 1
Flettingar í dag: 141
Gestir í dag: 25
Flettingar í gær: 118
Gestir í gær: 34
Samtals flettingar: 480140
Samtals gestir: 82321
Tölur uppfærðar: 21.4.2019 11:13:36
clockhere

Hestamannafélagið Þjálfi

Staðsetning:

S-þingeyjarsýsla

Tenglar