Hestamannafélagið Þjálfi

Færslur: 2012 Apríl

29.04.2012 14:25

Aðalfundur Þjálfa

Aðalfundur hestamannafélagsins Þjálfa

verður haldinn miðvikudaginn 2. maí kl.20:30 í Hlöðunni á Staðarhóli.
Venjuleg aðalfundarstörf. Kaffi og hnallþórur í boði félagsins.
Vonumst til að sjá sem flesta, nýja og gamla félaga.
Stjórnin.

13.04.2012 14:43

Formleg opnun reiðhallarinnar


Jæja nú er komið að því

Opnunarhátíð nýju reiðhallar Grána í Saltvík verður sunnudaginn 15. apríl klukkan 14:00 og verður dagskráin eftirfarandi

1. Hópreið 
2. Ræður og opnun 
3. Krakkahópur yngri hópur
4. Gangtegundir og litir 
5. Gæðingasýning Grana
Hlé:  Kaffisala 
6. Krakkahópur eldri hópur
7. Gæðingasýning Þjálfa
8. Fjölskylduatriði
9. Fólki boðið á bak

Endilega fjölmennum og eigum skemmtilegan dag saman

Nefndin

03.04.2012 09:34

adgangur a Worldfeng

Skuldlausir felagara thjalfa fa friann adgang af worldfeng, teir sem vilja fa hann turfa ad senda netfangid sitt a stadarholl@simnet.is sem allra fyrst ta getid tid fengid adganginn
takk fyrir

03.04.2012 09:28

Opnunarhatid Reidhallar i Saltvik

Nú er búið að ákveða dag fyrir vígslu reiðhallarinnar vid saltvik, þannig að nú vantar fólk á öllum aldri til þess að taka að sér hin ýmsu verkefni. Við erum að leita af fólki bæði til að taka þátt í sýningunni á hestum og einnig við að aðstoða og undirbúa hana.

þjalfi aetlar ad maeta med atridi a syninguna svo teir sem hafa ahuga a thvi ad taka tatt i syningunni endilega hafid samband vid Marino i sima: 8960593


  • 1
Flettingar í dag: 124
Gestir í dag: 25
Flettingar í gær: 118
Gestir í gær: 34
Samtals flettingar: 480123
Samtals gestir: 82321
Tölur uppfærðar: 21.4.2019 10:41:45
clockhere

Hestamannafélagið Þjálfi

Staðsetning:

S-þingeyjarsýsla

Tenglar