Hestamannafélagið Þjálfi

Færslur: 2012 Mars

10.03.2012 18:25

Ótitlað

Mývatn Open haldið í dag í ágætis veðri, um 60 keppendur skráðir, seinni partinn hvessti mjög

en það tókst að ljúka keppni, mótið gekk vel í alla staði. Við þökkum keppendum kærlega fyrir

þáttökuna og hittumst vonandi hress að ári en þá verður Mývatn Open mótið haldið í tíunda skipti.

Hérna koma úrslit frá mótinu

Tölt B

1. María Marta Bjarkadóttir Víkingur frá Úlfsstöðum 6,50

2. Ástríður Magnúsdóttir Hróarr frá Vatnsleysu 6,33

3. Stefanía Árdís Árnadóttir Vænting frá Akurgerði 6,17

4. Björgvin Helgason Nökkvi frá Björgum 5,83

5. Tryggvi Höskuldsson Mánadís frá Akureyri 5,83

Tölt A

1. Magnús Bragi Magnússon Óskasteinn frá Íbishóli 8,83

2. Sölvi Sigurðarson Óði-Blesi frá Lundi 7,83

3. Guðmundur Karl Tryggvason Ás frá Skriðulandi 7,33

4. Þorbjörn Hreinn Matthíasson Vaka frá Hólum 7,17

5. Úlfhildur Sigurðardóttir Sveifla frá Hóli 6,83

Stóðhestar

1. Magnús Bragi Magnússon Vafi frá Ysta-Mói 9,1

2. Þóra Höskuldsdóttir Steinar frá Sámsstöðum 8,54

3. Linnéa Kristín Brofeldt Möttull frá Torfunesi 8,54

4. Kristján Sigtryggsson Djákni frá Hellulandi 8,4

5. Þorvar Þorsteinsson Stormur frá Ytri-Bægisá 8,37

Skeið

Tími

1. Sölvi Sigurðarson Steinn frá Bakkakoti 9,45

2. Gestur Júlíusson Magnús frá Sandhólaferju 9,52

3. Guðmar Freyr Magnússon Fjölnir frá Sjávarborg 9,65

Bestu kveðjur

Þjálfi

08.03.2012 17:09

Ráslistar Mývatn Open 2012

Ráslisti Tölt B

1. Tryggvi Höskuldsson - Mánadís frá Akureyri

1. María Marta Bjarkadóttir - Rausn frá Valhöll

1. Ástríður Magnúsdóttir - Núpur frá Vatnsleysu

2. Þóra Höskuldsdóttir - Steinar frá Sámsstöðum

2. Edda Sigurðardóttir - Drífa frá Höskuldsstöðum

2. Jóhannes Jónsson - Máni frá Heiðarbót

3. Ingólfur Jónsson - Magnús frá Höskuldsstöðum

3. Björgvin Helgason- Nökkvi frá Björgum

3. Hildigunnur Sigurðardóttir - Runni frá Hrafnkelsstöðun 1

4. Katrín Birna Barkardóttir - Hrímey frá Hólshúsum

4. Bjarki Helgason - Harpa frá Hafragili

4.  Karítas Guðrúnardóttir - Sýn frá Gauksstöðum

5. Andrea Þórey Hjaltadóttir - Töfri frá Akureyri

5. Iðunn Bjarnadóttir - Mína frá Garðsá

5. Stefanía Árdís Árnadóttir - Vænting frá Akurgerði 

6. Edda Sigurðardóttir - Dynur frá Höskuldsstöðum

6. María Marta Bjarkadóttir -Víkingur frá Úlfsstöðum

6.Karen Hrönn Vatnsdal - Blær frá Torfunesi

7. Tryggvi Höskuldsson - Flugar frá Króksstöðum

7. Ástríður Magnúsdóttir - Hróarr frá Vatnsleysu

 

 

Ráslisti Tölt A

1. Bjarni Páll Vilhjálmsson - Goði frá Garðsá

1. Guðmundur Karl Tryggvason - Sóldís frá Akureyri

1. Magnús Bragi Magnússon - Heiðar Skefilstöðum

2. Einar Víðir Einarsson - Frökn frá Flugumýri

2. Þór Jónsteinsson - Bylur frá Skriðu

2. Þorbjörn Hreinn Matthíasson - Vaka frá Hólum

3. Erlingur Ingvarsson - Taktur frá Torfunesi

3. Atli Sigfússon - Kólga frá Reykjum

3. Þorgrímur Sigmundsson - Lydía frá Kotströnd

4. Mette Mannseth - Lukka frá Kálfsstöðum

4. Helgi Þór Guðjónsson -  Mist frá Torfunesi

4. Gísli Steinþórsson -Hrifning frá Kýrholti

5. Höskuldur Jónsson - Héðinn frá Sámsstöðum

5. Ingólfur Jónsson - Negla frá Hellulandi

5. Sölvi Sigurðarson - Óði Blesi frá Lundi 
6. Jóhannes  Jónsson - Össur frá Heiðarbót
6. Elvar Einarsson - Lárus frá Syðra-Skörðugili  

6. Kristján H. Sigtryggsson - Skotta frá Hellulandi

7. Helga Árnadóttir - Skorri frá Skriðulandi

7. Úlfhildur Sigurðardóttir - Sveifla frá Hóli   

7. Gísli Gíslason - Trymbill frá Stóra-Ási

8. Oddný Lára Guðnadóttir -  Elding frá Reykjavík

8. Hlynur Guðmundsson - Kliður frá Efstu-Grund  

8. Marinó Aðalsteinsson - Saumur Syðra-Fjalli

9. Bjarni Páll Vilhjálmsson - Vökull frá Vatnsleysu

9. Þorbjörn Hreinn Matthíasson - Elding frá Barká

9. Einar Víðir Einarsson - Líf frá Kotströnd

10. Guðmundur Karl Tryggvason - Ás frá Skriðulandi

10. Magnús Bragi Magnússon - Óskasteinn frá Íbishóli

10. Þór Jónsteinsson - Fiðla frá Litla-Dunhaga 

11. Erlingur Ingvarsson - Hátíð frá Syðra-Fjalli

11. Atli Sigfússon  -  Krummi frá Egilsá 

11. Þorvar Þorsteinsson - Sigurrós frá Eyri

 

Ráslisti Stóðhestakeppni


1.
Magnús Bragi Magnússon - Vafi Ysta-mói

1. Elvar Einarsson - Laufi frá Syðra-Skörðugili

2.  Þorbjörn Hreinn Matthíasson - Fróði frá Akureyri

2. Kristján Sigtryggson - Djákni frá Hellulandi

3. Linnéa Kristín Brofeldt - Möttull fr Torfunesi

3. Mette Mannseth - Háttur frá Þúfum

4. Karen Hrönn Vatnsdal - Blær frá Torfunesi

4. Þóra Höskuldsdóttir - Steinar frá Sámsstöðum

4. Þorvar Þorsteinsson - Stormur frá Ytri-Bægisá I


 

Ráslisti skeið

1. Svavar Hreiðarsson - Ásadís frá Áskoti

2. Hlynur Guðmundsson - Draumur frá Ytri-Skógum

3. Bjarni Páll Vilhjálmsson - Funi frá Saltvík

4. Elvar Einarsson - Hrappur frá Sauðárkróki

5. Sölvi Sigurðarson - Steinn frá Bakkakoti 

6. Höskuldur Jónsson - Sámur frá Sámsstöðum

7. Linnéa Kristín Brofeldt - Möttull fr Torfunesi

8. Magnús Bragi Magnússon/Guðmar Freyr Magnússon - Fjölnir frá Sjávarborg

9. Gestur Júlíusson - Magnús frá Sandhólaferju

10. Þór Jónssteinsson - Bylur frá Skriðu

11. Svavar Hreiðarsson - Jóhannes Kjarval frá Hala

12. Bjarni Páll Vilhjálmsson - Freyþór frá Hvoli

13. Elvar Einarsson - Segull frá Halldórsstöðum

06.03.2012 13:20

Mývatn Open 2012

Mývatn Open 2012           

Skráningar berist á netfangið birnaholmgeirs@hotmail.com í síðasta lagi miðvikudagskvöldið 7.mars. Ekki verður tekið við skráningum eftir þann tíma. Eftirtalið þarf að koma fram: Keppnisgrein, nafn knapa, litur, aldur, faðir og móðir. Keppnisgreinar eru Tölt A, Tölt B, skeið og stóðhestakeppni. Skráningargjald eru 3.500. kr. á skráningu. Greiðist inn á reikning 1110-26-138, kt. 480792-2549 í síðasta lagi miðvikudagskvöldið 7.mars. Sendið kvittun á birnaholmgeirs@hotmail.com þar sem fram þarf að koma fyrir hvaða knapa og hest er verið að borga. Ekki verður posi á staðnum þannig að við viljum biðja fólk endilega að borga inn á þennan reikning eða hafa reiðufé klárt á staðnum. Ráslistar og aðrar upplýsingar verða birtar á heimasíðu Þjálfa www.123.is/thjalfi

þegar nær dregur.

Eftirfarandi aðilar styrkja og gefa verðlaun á mótið; 

Skútustaðahreppur, Þingeyjasveit, Sparisjóður Þingeyinga, Sel-Hótel Mývatn, Hótel Kea,

Kaffiborgir/66 °C Norður, Lífland, RUB23, Bautinn, Vogafjós, Purity Herbs, Jarðböðin og Vífilfell. .

Einnig verða folatollur undir Blæ frá Torfunesi, Djákna frá Hellulandi og Sigurstein frá Húsavík í verðlaun. Veitt verða verðlaun fyrir 1.-5. sætið í Tölt A og B ásamt stóðhestaflokknum og 3 fyrstu sætin í skeiðinu . Ekki missa af frábæru móti.

Hestamannafélagið Þjálfi www.123.is/thjalfi og Sel-Hótel Mývatn www.myvatn.is

  • 1
Flettingar í dag: 80
Gestir í dag: 24
Flettingar í gær: 118
Gestir í gær: 34
Samtals flettingar: 480079
Samtals gestir: 82320
Tölur uppfærðar: 21.4.2019 10:10:55
clockhere

Hestamannafélagið Þjálfi

Staðsetning:

S-þingeyjarsýsla

Tenglar