Hestamannafélagið Þjálfi

Færslur: 2011 Ágúst

11.08.2011 13:00

Firma keppni

Hin árlega Firmakeppni verður haldin á Einarstöðum laugardaginn 13.ágúst kl 14:00.

Keppt verður í barna, unglinga og fullorðinsflokki, verðlaun veitt fyrir 5 efstu sætin í hverjum flokki. Skráning er á staðnum og ekkert skráningargjald. 

Sjáumst hress á Einarstöðum 

kv stjórnin

09.08.2011 09:28

Úrslit Einarstaðamóts 2011

Tölt

 

A-úrslit

1. Höskuldur Jónsson og  Þytur frá Sámsstöðum 7,44

2.  Guðmundur Karl Tryggvason og  Randalín frá Efri- Rauðalæk  7,39

3. Stefán Birgir og  Dimmbrá frá Egilsstaðabæ 7,33

4. Helga Árnadóttir og Ás frá Skriðulandi 7,22

5. 6,72

6. Atli Sigfússon og Krummi frá Gilsá 6,61

 

B-úrslit

1. Úlfhildur Sigurðsrdóttir og  Sveifla frá Hóli  6,83

2. Erlingur Ingvarsson og Þerna frá Hlíðarenda 6,72

3. Þór Jónsteinsson og  Óskar  frá Litla-Hvammi 6,61

4. Marinó Aðalsteinsson og  Saumur frá Syðra-fjalli 6,56

5. Einar Víðir Einarsson og  Kolfreyja  frá Litlu-Reykjum 6,22

 

Ungmennaflokkur

1. Erla Katrín Jónsdóttir og Nastri frá Sandhólaferju 8,44

2. Skarphéðinn Páll Ragnarsson og Lukka frá Hóli 8,37

3. Karen Hrönn og Sigurrós frá Eyri 8,33

4. Árni Gísli og  Ægir frá Akureyri 8,31

5. Björgvin Helgason og  Tónn frá Litla-Garði 8,27

6. Guðrún Dögg og Kvika frá Glæsibæ 8,21

7. Birna Hólmgeirsdóttir og Logi frá Sámsstöðum  8,02

8. Sigríður Linda og  Amor frá Sandhaugum 7,65


 

Unglingaflokkur

 

1. Þóra Höskuldsdóttir og Steinar frá Sámsstöðum 8,58

2. Anna Kristín Friðriksdóttir og Glaður frá Grund 8,53

3. Nanna Lind Stefánsdóttir og Vísir frá Árgerði 8,41

4. Ólafur Göran og Fjöður frá Kommu 8,40

5. Katrín Birna Vignisdóttir og Prinsessa frá Garði 8,38

6. Fanndís Viðarsdóttir og Brynhildur frá Möðruvöllum 8,36

7. Sigurgeir Njáll og Hátíð frá Blönduósi 8,27

8. Eyrún Þórsdóttir og Sól frá Arnarstöðum 8,01

 

Barnaflokkur

 

1. Mattías Már og  Hvinur frá Hamrahóli 8,38

2. Sylvía Sól Guðmundsdóttir og  Freisting frá Krókstöðum 8,27

3. Telma Dögg Tómasdóttir og Greifi frá Hóli 8,22

4. Kristín Ragna og Lína frá Árbakka 8,19

5. Kolbrún Malmquist og Ágúst frá Sámsstöðum 8,18

6. Pálína Höskuldsdóttir og Héðinn frá Sámsstöðum 8,16

7. Sara Þorsteinsdóttir  og  Svipur frá Grund 8,14

8. Dagný Anna Ragnarsdóttir og  Gyllingur frá Torfunesi 8,08

 

Öldungaflokkur

 

1. Ragnar Ingólfsson og Flaumur frá Hóli 8,41

2. Mattías Eiðsson og  Hrollur frá Grímsey 8,40

3. Ármann Örn Magnússon og  Blær frá Egilsstaðabæ

4. Tryggvi Höskuldsson og  Hekla 8,23

5. Mattías Eiðsson og Hryllingur frá Vallanesi 8,18

6. Gunnar Egilson og Grendill frá Grund 8,00

7. Óli Antonsson og Magnús frá Steinnesi  7,96

8. Baldur Jónsson og Neisti 7,93

 

Skeið

1

Blakkur-Stefán Birgir

7,8 sek

2

Sámur-Höskuldur

8,31 sek

3

Prati-Sveinn Ingi

8,49 sek

09.08.2011 08:21

Úrslit Einarstaðamóts 2011

B flokkur

B úrslit

8.   Helga Árna og Þruma frá Akureyri  8,50
9.   Höskuldur Jónsson og Sóldís frá Akureyri 8,46
10. Tryggvi Höskuldsson og Flugar frá Króksstöðum 8,44
11. Gísli Haraldsson og Hraunar frá Húsavík 8,43
12. Guðmundur Karl Tryggvason og Steingrímur frá Hafsteinsstöðum 8,36
13. Erlingur Ingvarsson ogTaktur frá Torfunesi 8,34
14. Helgi Þór og Bergur frá Kolsholti 8,32
15. Ásdís Helga Sigursteinsdóttir og Evelyn frá Litla-Garði  missti skeifu

A úrslit

1.  Höskuldur Jónsson og Þytur frá Sámsstöðum 8,62
2.  Helga Árnadóttir og Ás frá Skriðulandi  8,59
3.  Guðmundur Karl Tryggvason og Þruma frá Akureyri 8,59
4.  Stefán Birgir Stefánsson og Dimmbrá frá Eigilsstiðabæ 8,50
5.  Helgi Þór og Sváfnir frá Miðsitju 8,47
6.  Ásdís Helga og Geltting frá Garði 8,45
7.  Vignir Sigurðsson og Auður frá Ytri-Hofdölum 8,41
8.  Tryggvi Höskuldsson og Flugar frá Króksstöðum 8,34

A flokkur

B-úrslit

8. Sveinn Ingi Kjartansson og Prati frá Eskifirði 8,40

9. Sæmundur Þ. Sæmundsson og Fatíma frá Miðseli 8,37

10. Marinó Aðalsteinsson og  Hátíð frá Syðra-Fjalli 8,15

11. Ásdís Helga Sigursteinsdóttir og Díva frá Steinnesi 8,09

12. Vignir Sigurðsson og Spói frá Litlu-Brekku 7,95

13. Camilla Ho jog Skjóni frá Litla-Garði 7,90

14. Pernille Möller og  Ugla frá Grund II 7,82

15. Erlingur Ingvarsson og  Sæla frá Svalbarðseyri 7,49


A-úrslit

1. Stefán Birgir Stefánsson og Tristan frá Árgerði 8,57

2. Jón Hercovic og  Formúla frá Vatnsleysu 8,55

3. Ásdís Helga Sigursteinsdóttir og Hvinur frá Litla-Garði 8,55

4. Höskuldur Jónsson og  Sámur frá Sámsstöðum 8, 49

5. Erlingur Ingvarsson og  Möttull frá Torfunesi  8,49

6. Gísli Haraldsson og  Bjarklind frá Húsavík 8,45

7. Sveinn Ingi og  Prati frá Eskifyrði 8,44

8. Þorbjörn Hr. Matthíasson og  Þorri frá Möðrufelli 8,43

 

 


04.08.2011 10:25

Skráningar


Hérna kemur fjöldi hesta í hverri grein, ráslisti verður svo birtur fljólega:

A flokkur 24

B flokkur 53

Barnaflokkur 16

Skeið 12

Tölt 48

Unglingaflokkur 15

Ungmennaflokkur 11

Öldungaflokkur 8

03.08.2011 14:23

Dagskrá Einarstaðamóts

Dagskrá

Laugardagur 6. ágúst

 

10:00       B-flokkur gæðinga - forkeppni

                               Barnaflokkur - forkeppni

                               Ungmennaflokkur - forkeppni

                               Hádegishlé

                               Unglingaflokkur- forkeppni

                               A-flokkur gæðinga - forkeppni

                               Tölt- forkeppni

19:00       Grillveisla að hætti félagsmanna.

20:30       100 m skeið með fljótandi starti, brekkusöngur og gaman. 


Sunnudagur 7. ágúst  

 

10:00       B-flokkur gæðinga - B-úrslit

                               A-flokkur gæðinga-B úrslit

                               Barnaflokkur-úrslit               

                               Hádegishlé

                               Tölt-úrslit

                               Unglingar-Úrslit

                               Öldungaflokkur

                               B-flokkur- A úrslit

                               Ungmennaflokkur-úrslit

                               A-flokkur - A úrslit

                              

Þátttaka er opin í öllum keppnisgreinum.  Í öllum flokkum fer forkeppni þannig fram að 2-3 hestar verða inni á vellinum samtímis. 

 

  • 1
Flettingar í dag: 141
Gestir í dag: 25
Flettingar í gær: 118
Gestir í gær: 34
Samtals flettingar: 480140
Samtals gestir: 82321
Tölur uppfærðar: 21.4.2019 11:13:36
clockhere

Hestamannafélagið Þjálfi

Staðsetning:

S-þingeyjarsýsla

Tenglar