Hestamannafélagið Þjálfi

Færslur: 2011 Maí

31.05.2011 10:52

Úrtaka fyrir Landsmót 2011

Úrtaka fyrir Landsmót verður haldin á Akureyri mánudaginn 13. júní. Þeir sem hafa áhuga að taka þátt þurfa að skrá sig hjá Marinó í síma 896-0593 í síðasta lagi Miðvikudaginn 8. júní.
Þjálfi hefur rétt til að senda tvo fulltrúa í hvern flokk á Landsmót 2011

11.05.2011 15:27

Aðalfundur Þjálfa

Aðalfundur Þjálfa 2011

haldinn á Breiðumýri fimmtudaginn 12.maí kl. 20:00

 

Dagskrá fundarins skv. símafundi  stjórnar 9. maí:

 

  1. Fundur settur kl. 20:00 stundvíslega.  Fundarstjóri ?? valinn úr fundargestum.
  2. Skýrsla stjórnar -Hulda.   Æskulýðsstarfið Bryndís (einnig fjárhagur "æskunnar")
  3. Ársreikningar Lommi
  4. Kosning stjórnar,  Formaður gefur ekki kost á sér.  Marinó tekur að sér formannsstarfið nema mótframboð komi  fram. Lommi og Bryndís geta hætt eftir 2ja ára setu,  gefa kost á sér áfram.  - einhver mótframboð?? Kosning varamanna.
  5. Val í nefndir, dreifa (tillögum) skipan  í nefndir sem stjórnin gerði á stjórnarfundi í mars s.l.
  6. Reiðhallarmál Grána ehf. Þorgrímur Sigmundsson(Toggi)  gefur skýrslu og situr/stendur fyrir svörum. ( m.a. staða byggingar, fjármögnun og fl.)
  7.    Önnur mál

a)      Æskulýðsstarfið- fyrirkomulag áframhaldandi starfsemi, hugmyndir?

b)      Úrtaka á Landsmót með Létti - 2 fulltrúar í allar greinar

c)      Einarstaðavöllur.......viðhald - hvað, hvernig, hvenær, hverjir ??

 

Áætlað að fundi ljúki eigi síðar en 22:30

  • 1
Flettingar í dag: 141
Gestir í dag: 25
Flettingar í gær: 118
Gestir í gær: 34
Samtals flettingar: 480140
Samtals gestir: 82321
Tölur uppfærðar: 21.4.2019 11:13:36
clockhere

Hestamannafélagið Þjálfi

Staðsetning:

S-þingeyjarsýsla

Tenglar