Hestamannafélagið Þjálfi

Færslur: 2011 Mars

13.03.2011 13:32

Úrslit Mývatn Open

Þá er Mývatn Open 2011 lokið, mótið gekk vel í alla staði, veðrið var frábært og flottir hestar á ísnum
myndir munu koma fljótlega inná síðuna frá mótinu, hér eru úrslit mótsins:

Úrslit Mývatn Open 2011

Úrslit tölt B
1. María Marta Bjarkadóttir- Víkingur frá Úlfsstöðum  6,83
2. Baldvin Kr. Baldvinsson- Mist frá Torfunesi  6,67
3. Stefanía Árdís Árnadóttir- Vænting frá Akurgerði  6,0
4. Páll Viktorsson - Taktur frá Hestasýn  5,67
5. Auðbjörn Kristinsson- Svala frá Enni  5,17

Úrslit tölt A
1. Stefán Friðgeirsson- Saumur frá Syðra-fjalli  6,97
2. Sölvi Sigurðarson- Nanna frá Halldórsstöðum 6,80
3. Elvar Einarsson - Lárus frá Syðra-Skörðugili  6,67
4. Vignir Sigurðsson - Prinsessa frá Garði  6,63
5. Ásdís Helga Sigursteinsdóttir - Gýgja frá Úlfsstöðum  6,60

Úrslit stóðhestakeppni
1. Blær frá Torfunesi - Erlingur Ingvarsson   8,62
2. Tristan frá Árgerði- Stefán Birgir Stefánsson   8,50
3. Möttull frá Torfunesi - Lilja   8,46
4. Steinar frá Sámsstöðum- Höskuldur Jónsson   8,38
5. Dagur frá Strandarhöfði- Stefán Friðgeirsson   8,34


Úrslit skeið
1. Páll Viktorsson- Kóngur frá Lækjarmóti  8.44
2. Svavar Hreiðarsson- Jóhannes Kjarval frá Hala  8.68
3. Höskuldur Jónsson- Sámur frá Sámsstöðum   8.96


11.03.2011 12:21

Mývatn Open- ráslisti

Tölt B
1. Jóhannes Jónsson Össur frá Heiðarbót,
2. María Marta Bjarkadóttir Víkingur frá Úlfsstöðum,
3. Páll Viktorsson Taktur frá Hestasýn
4. Hildigunnur Sigurðardóttir  Runni frá Hrafnkelsstöðum
5. Ingólfur Jónsson Negla frá Hellulandi
6. Tína Niewert Tvistur frá Dalvík
7. Katharina Winter Suðri frá Skarði  
8. Ingimar Jónsson  Garður frá Fjalli
9. Guðrún Dögg Sveinbjörnsdóttir Kvika frá Glæsibæ 2
10.  Helgi Þórðarson Röðull frá Feti
11. Stefanía Árdís Árnadóttir  Vænting frá Akurgerði
12. Gunnar Freyr Gestsson  Dís frá Höskuldsstöðum
13. Svanhildur Jónsdóttir  Greifi frá Hóli
14. Marinó Aðalsteinsson  Hátíð Syðra-Fjalli
15. Álfhildur Leifsdóttir  Garri frá Hóli
16. Auðbjörn Kristinsson  Svala frá Enni
17. Baldvin Kr. Baldvinsson  Mist frá Torfunesi
18. Veronika Gspandl  Þyrla frá Hóli
19. Bjarki Helgason  Skjöldur frá Úlfsstöðum

Tölt A
1.  Elvar Einarsson Lárus frá Syðra-Skörðugili
2. Erlingur Ingvarsson Taktur frá Torfunesi,
3. Reynir Atli Jónsson Gróði frá Eyrarlandi
4. Vignir Sigurðsson Prinsessa frá Garði
5. Tryggvi Höskuldsson Amor frá Enni,
6. Úlfhildur Sigurðardóttir Sveifla frá Hóli
7. Gísli Steinþórsson. Hrifning frá Kýrholti
8. Anna Kristín Friðriksdóttir  Glaður frá Grund
9. Ásdís Helga Sigursteinsdóttir  Gýgja frá Úlfsstöðum
10. Atli Sigfússon  Krummi frá Egilsá
11. Benedikt Arnbjörnsson  Vökull frá Bergsstöðum
12. Þorgils Magnússson  Kópur frá Skjólgarði
13. Ingólfur Pálmason  Hrappur frá Hvolsvelli
14. Gestur Freyr Stefánsson  Flokkur frá Borgarhóli
15. Erlingur Ingvarsson  Þerna  frá Hlíðarenda
16. Reynir Atli Jónsson  Gróði frá Eyrarlandi
17. Stefán Friðgeirsson  Saumur Syðra-Fjalli 
18. Sölvi Sigurðarson  Nanna frá Halldórsstöðum
19. Birgir Árnason  Týr frá Yzta-Gerði
20. Þorvar Þorsteinsson  Einir frá Ytri-Bægisá
21. Erlendur Ari Óskarsson  Tyrfingur frá Miðhjáleigu
22. Stefán Birgir Stefánsson  Vísir frá Árgerði
23. Vignir Sigurðsson  Auður frá Ytri-Hofdölum
24. Tryggvi Höskuldsson  Flugar frá Króksstöðum
25. Kristján Sigtryggsson  Skotta frá Hellulandi
26. Gestur Freyr Stefánsson  Orgía frá Höskuldsstöðum
27. Jón Herkovic  Vera frá Fjalli
28. Ásdís Helga Sigursteinsdóttir  Glóðar frá Árgerði
29. Atli Sigfússon  Gígja frá Litla-Garði
30. Erlingur Ingvarsson  Sigurrós frá Eyri

 


Stóðhestar

1. Erlingur Ingvarsson  Möttull frá Torfunesi
2. Stefán Friðgeirsson  Dagur Strandarhöfði
3. Stefán Birgir Stefánsson  Tristan frá Árgerði
4. Þorvar Þorsteinsson  Stáli frá Ytri-Bægisá
5. Sölvi Sigurðarson  Hvinur frá Hvoli
6. Auðbjörn Kristinsson  Friðrik frá V-Leirárgörðum
7. Kristján Sigtryggsson  Djákni frá Hellulandi
8. Jón Herkovic  Fróði frá Akureyri
9. Stefán Birgir Stefánsson  Gangster frá Árgerði
10. Erlingur Ingvarsson  Blær frá Torfunesi

Skeið

1. Páll Viktorsson  Kóngur frá Lækjamóti,
2. Guðlaugur Magnús Ingason  Stella frá Sólheimum
3. Svavar Hreiðarsson  Jóhannes Kjarval frá Hala
4. Atli Sigfússon Gígja frá Litla-Garði
5. Sveinbjörn Hjörleifsson  Drífa frá Dalvík
6. Anna Kristín Friðriksdóttir  Svarti-Svanur frá Grund
7. Elvar Einarsson  Hrappur frá Sauðárkróki
8. Gestur Freyr Stefánsson  Spyrna frá Höskuldsstöðum
9. Birgir Árnason  Hrönn frá Yzta-Gerði
10. Stefán Birgir  Blakkur frá Árgerði
11. Svavar Hreiðarsson  Ásadís frá Áskoti


  • 1
Flettingar í dag: 80
Gestir í dag: 24
Flettingar í gær: 118
Gestir í gær: 34
Samtals flettingar: 480079
Samtals gestir: 82320
Tölur uppfærðar: 21.4.2019 10:10:55
clockhere

Hestamannafélagið Þjálfi

Staðsetning:

S-þingeyjarsýsla

Tenglar