Hestamannafélagið Þjálfi

Færslur: 2010 Júlí

19.07.2010 12:16

Reiðnámskeið

Stefnt er á að halda reiðnámskeið fyrir börn, unglinga og ungmenni á Einarstöðum dagana 3., 4. og 5. ágúst frá 17:00-20:00. Sem er vikuna eftir versló og vikan fyrir Einarstaðamótið. Kennari verður Erlingur Ingvars.
Æskulýðsfélagið mun niðurgreiða að hluta en kostnaður verður 6.000 kr.
Skráning á netfangið stadarholl@simnet.is fyrir 1. ágúst.
Vonandi sjáum við sem flesta :)


19.07.2010 11:58

Einarstaðarmótið

Stórmót Þjálfa á Einarsstöðum verður haldið helgina 7 og 8 ágúst.Mótið verður með heðbundnu sniði þar sem keppt er í A og b flokki, tölti, ungmennafl, unglingafl, barnafl, öldungafl. og skeiði. Einnig verða grill og söngur á sýnum stað. Nánar auglýst síðar. Nefndin
  • 1
Flettingar í dag: 80
Gestir í dag: 24
Flettingar í gær: 118
Gestir í gær: 34
Samtals flettingar: 480079
Samtals gestir: 82320
Tölur uppfærðar: 21.4.2019 10:10:55
clockhere

Hestamannafélagið Þjálfi

Staðsetning:

S-þingeyjarsýsla

Tenglar