Hestamannafélagið Þjálfi

Færslur: 2010 Júní

24.06.2010 17:15

Aðgangur að Worldfeng

Þeir sem borga félagsgjöld í Þjálfa geta fengið fríann aðgang að Worldfeng
í gegnum félagið :)
Þið þurfið bara að senda póst til Árnýjar Huldu formanns með netfanginu ykkar og
hún sendir það til Worldfengs sem síðan sendir aðgang til ykkar.
Þeir sem hafa áhuga á þessu geta sent póst með netfanginu sínu á netfangið hraun@nett.is

05.06.2010 23:20

Back in action!!


Já ég fékk leyfi til að flikka aðeins uppá þessa síðu og koma henni í gang aftur :)
Ég ætla að reyna að uppfæra hana reglulega með fréttum, fróðleik, myndum ofl. Ef þið vitið um eitthvað sem væri gott að hafa hérna inná þá endilega sendið mér póst á netfangið birnaholmgeirs@hotmail.com
Og svo er auðvitað skylda að kvitta í gestabókina ef maður lítur hingað inn ;)
takk fyrir

  • 1
Flettingar í dag: 80
Gestir í dag: 24
Flettingar í gær: 118
Gestir í gær: 34
Samtals flettingar: 480079
Samtals gestir: 82320
Tölur uppfærðar: 21.4.2019 10:10:55
clockhere

Hestamannafélagið Þjálfi

Staðsetning:

S-þingeyjarsýsla

Tenglar