Hestamannafélagið Þjálfi

10.08.2018 22:38

Stórmót Þjálfa Ráslistar

Nr. Holl Hönd Knapi Félag knapa Hestur
A flokkur Gæðingaflokkur 1
1 1 V Vignir Sigurðsson Léttir Salka frá Litlu-Brekku
2 1 V Hans Kjerúlf Freyfaxi Úa frá Úlfsstöðum
3 1 V Magnús Bragi Magnússon Skagfirðingur Óskadís frá Kjarnholtum I
4 2 V Stefán Birgir Stefánsson Funi Gangster frá Árgerði
5 2 V Sveinn Ingi Kjartansson Léttir Dofri frá Úlfsstöðum
6 2 V Björgvin Daði Sverrisson Léttir Kambur frá Akureyri
7 3 H Ingólfur Jónsson Grani Magnús frá Höskuldsstöðum
8 3 H Birgir Árnason Léttir Böðvar frá Tóftum
9 4 V Gestur Stefánsson Léttir Varmi frá Höskuldsstöðum
10 4 V Erlingur Ingvarsson Þjálfi Eivör frá Hlíðarenda
11 4 V Höskuldur Jónsson Léttir Sif frá Sámsstöðum
12 5 V Birna Hólmgeirsdóttir Þjálfi Gnótt frá Syðra-Fjalli I
13 5 V Skapti Steinbjörnsson Skagfirðingur Hrafnista frá Hafsteinsstöðum
14 5 V Magnús Bragi Magnússon Skagfirðingur Sóta frá Steinnesi
15 6 V Vignir Sigurðsson Léttir Emma frá Litlu-Brekku
16 6 V Gestur Júlíusson Léttir Ullur frá Torfunesi
17 6 V Gestur Stefánsson Léttir Sæmd frá Höskuldsstöðum
18 7 V Sveinn Ingi Kjartansson Léttir Fluga frá Naustum III
19 7 V Ágúst M Ágústsson Snæfaxi Prins frá Sauðanesi
20 7 V Kristján H. Sigtryggsson Þjálfi Sleipnir frá Hellulandi
21 8 H Eva María Aradóttir Léttir Ása frá Efri-Rauðalæk
22 8 H Erlingur Ingvarsson Þjálfi Blesa frá Efri-Rauðalæk
23 9 V Malin Maria Ingvarsson Léttir Aðmíráll frá Syðra-Garðshorni
24 9 V Magnús Bragi Magnússon Skagfirðingur Stilling frá Íbishóli
25 9 V Gestur Júlíusson Léttir Þokki frá Sámsstöðum
B flokkur Gæðingaflokkur 1
1 1 V Birgir Árnason Léttir Glitnir frá Ysta-Gerði
2 1 V Jóhann Svanur Stefánsson Léttir Stormur frá Feti
3 1 V Magnús Bragi Magnússon Skagfirðingur Stássa frá Íbishóli
4 2 H Erlingur Ingvarsson Þjálfi Pan frá Breiðstöðum
5 2 H Elín M. Stefánsdóttir Funi Kuldi frá Fellshlíð
6 3 V Tryggvi Höskuldsson Þjálfi Bjarmi frá Akureyri
7 3 V Kristján H. Sigtryggsson Þjálfi Esja frá Hellulandi
8 3 V Helga Árnadóttir Léttir Skriða frá Hlemmiskeiði 3
9 4 V Steingrímur Magnússon Léttir Hetja frá Skjólgarði
10 4 V Sveinn Ingi Kjartansson Léttir Losti frá Laugasteini
11 4 V Karin Charlotta V Englund Feykir Örvar frá Hóli
12 5 V Hans Kjerúlf Freyfaxi Klara frá Kollaleiru
13 5 V Vignir Sigurðsson Léttir Loki frá Litlu-Brekku
14 5 V Aldís Ösp Sigurjónsd. Léttir Geisli frá Akureyri
15 6 V Guðmundur Karl Tryggvason Léttir List frá Syðri-Reykjum
16 6 V Tryggvi Höskuldsson Þjálfi Flugar frá Króksstöðum
17 6 V Katharina Winter Snæfaxi Glymur frá Stóra-Sandfelli 2
18 7 V Vignir Sigurðsson Léttir Nói frá Hrafnsstöðum
19 7 V Elín Margrét Kristjánsd. Léttir Dagfari frá Sveinsstöðum
20 7 V Höskuldur Jónsson Léttir Huldar frá Sámsstöðum
21 8 V Jóhann Svanur Stefánsson Léttir Blæja frá Sigríðarstöðum
22 8 V Steingrímur Magnússon Léttir Blesi frá Skjólgarði
23 8 V Birgir Árnason Léttir Dögg frá Ysta-Gerði
24 9 V Hans Kjerúlf Freyfaxi Barón frá Brekku, Fljótsdal
25 9 V Malin Maria Ingvarsson Léttir Kalinka frá Hlíðarenda
26 9 V Magnús Bragi Magnússon Skagfirðingur Bubbi frá Breiðabólsstað
27 10 V Friðrik K Jakobsson Þjálfi Glói frá Dallandi
28 10 V Karítas G. Thoroddsen Léttir Frigg frá Miðhúsum
29 10 V Guðmundur Karl Tryggvason Léttir Marri frá Hauganesi
30 11 H Atli Freyr Maríönnuson Léttir Óðinn frá Ingólfshvoli
31 11 H Eva María Aradóttir Léttir Aþena frá Sandá
32 11 H Skapti Steinbjörnsson Skagfirðingur Hófadynur frá Hafsteinsstöðum
Ungmennaflokkur Gæðingaflokkur 1
1 1 V Magnea Rut Gunnarsdóttir Neisti Sigurvon frá Íbishóli
2 1 V Eva María Aradóttir Léttir Slaufa frá Garðsá
3 2 V Magnea Rut Gunnarsdóttir Neisti Drottning frá Íbishóli
4 2 V Sigurjóna Kristjánsdóttir Þjálfi Alda frá Hellulandi
Unglingaflokkur Gæðingaflokkur 1
1 1 H Birta Rós Arnarsdóttir Þjálfi Ósk frá Butru
2 1 H Hulda Siggerður Þórisdóttir Funi Katla frá Syðra-Fjalli I
3 2 V Hilmar Örn Sævarsson Þjálfi Þrasi frá Viðborðsseli 1
4 2 V Anna Kristín Auðbjörnsdóttir Léttir Sirkill frá Akureyri
5 2 V Lilly Orgers Loki frá Stöð
6 3 V Katrín Von Gunnarsdóttir Þjálfi Eðall frá Miðsitju
7 3 V Hulda Siggerður Þórisdóttir Funi Blámi frá Vatnsleysu
8 3 V Kristján Snær Friðriksson Þjálfi Snobbi frá Reykjarhóli
9 4 V Katrín Von Gunnarsdóttir Þjálfi Kátína frá Steinnesi
10 4 V Kristín Halldórsdóttir Léttir Amor frá Akureyri
11 4 V Birta Rós Arnarsdóttir Þjálfi Kvik frá Torfunesi
12 5 V Kristín Halldórsdóttir Léttir Hryggur frá Brúnum
13 5 V Hulda Siggerður Þórisdóttir Funi Frökk frá Hvammi
14 6 V Anna Kristín Auðbjörnsdóttir Léttir Happadís frá Hólakoti
15 6 V Ingunn Birna Árnadóttir Léttir Frosti frá Selfossi
16 6 V Hulda Siggerður Þórisdóttir Funi Kilja frá Selá
Barnaflokkur Gæðingaflokkur 1
1 1 V Sigrún Marta Jónsdóttir Grani Fantasía frá Reykjum Laugarbakka
2 1 V Margrét Ásta Hreinsdóttir Léttir Þrymur frá Hraukbæ
3 1 V Kristín Hrund Vatnsdal Þjálfi Gullsól frá Torfunesi
4 2 V Elísabet Þráinsdóttir Þjálfi Tvistur frá Miðgrund
5 2 V Margrét Ósk Friðriksdóttir Þjálfi Farsæll frá Íbishóli
6 3 H Margrét Ásta Hreinsdóttir Léttir Demantur frá Hraukbæ
7 3 H Áslaug Lóa Stefánsdóttir Léttir Krummi frá Ólafsbergi
8 3 H Sandra Björk Hreinsdóttir Léttir Hörgur frá Ósi
9 4 V Kristín Hrund Vatnsdal Þjálfi Húmi frá Torfunesi
10 4 V Steindór Óli Tobíasson Léttir Fegurðardís frá Draflastöðum
11 4 V Sandra Björk Hreinsdóttir Léttir Sylgja frá Syðri-Reykjum
12 5 V Dagrún Sunna Ágústsdóttir Snæfaxi Málmur frá Gunnarsstöðum
13 5 V Auður Karen Auðbjörnsdóttir Léttir Eldar frá Efra - Holti
14 6 V Margrét Ásta Hreinsdóttir Léttir Snarpur frá Brakanda
15 6 V Margrét Ósk Friðriksdóttir Þjálfi Nótt frá Álftagerði IV
Flugskeið 100m P2 Opinn flokkur
1 1 V Hreinn Haukur Pálsson Léttir Dáð frá Hólakoti
2 2 V Margrét Ásta Hreinsdóttir Léttir Tvistur frá Garðshorni
3 3 V Sandra Björk Hreinsdóttir Léttir Móa frá Rifkelsstöðum
4 4 V Höskuldur Jónsson Léttir Sigur frá Sámsstöðum
5 5 V Reynir Jónsson Freyfaxi Auðkúla frá Ásgeirsbrekku
6 6 V Auður Karen Auðbjörnsdóttir Léttir Hróðný frá Syðri-Reykjum
7 7 V Auðbjörn Kristinsson Léttir Sýning frá Hólakoti
8 8 V Magnús Bragi Magnússon Skagfirðingur Sóta frá Steinnesi
9 9 V Eva María Aradóttir Léttir Ása frá Efri-Rauðalæk
10 10 V Skapti Steinbjörnsson Skagfirðingur Jórvík frá Hafsteinsstöðum
11 11 V Anna Kristín Auðbjörnsdóttir Léttir Móna frá Ytri-Bægisá II
12 12 V Kristján H. Sigtryggsson Þjálfi Straumur frá Hellulandi
Tölt T3 Opinn flokkur
1 1 V Steingrímur Magnússon Léttir Blesi frá Skjólgarði
2 1 V Aldís Ösp Sigurjónsd. Léttir Geisli frá Akureyri
3 1 V Atli Freyr Maríönnuson Léttir Óðinn frá Ingólfshvoli
4 2 H Jóhann Svanur Stefánsson Léttir Stormur frá Feti
5 2 H Katharina Winter Snæfaxi Glymur frá Stóra-Sandfelli 2
6 2 H Auður Karen Auðbjörnsdóttir Léttir Eldar frá Efra - Holti
7 3 V Magnús Bragi Magnússon Skagfirðingur Stilling frá Íbishóli
8 3 V Friðrik K Jakobsson Þjálfi Glói frá Dallandi
9 3 V Steindór Óli Tobíasson Léttir Tinna frá Draflastöðum
10 4 H Elín M. Stefánsdóttir Funi Kuldi frá Fellshlíð
11 4 H Guðmundur Karl Tryggvason Léttir Rauðhetta frá Efri-Rauðalæk
12 4 H Skapti Steinbjörnsson Skagfirðingur Hófadynur frá Hafsteinsstöðum
13 5 V Helga Árnadóttir Léttir Skriða frá Hlemmiskeiði 3
14 5 V Eva María Aradóttir Léttir Aþena frá Sandá
15 5 V Hans Kjerúlf Freyfaxi Barón frá Brekku, Fljótsdal
16 6 H Malin Maria Ingvarsson Léttir Kalinka frá Hlíðarenda
17 6 H Anna Kristín Auðbjörnsdóttir Léttir Heilladís frá Syðri-Mælifellsá I
18 6 H Sveinn Ingi Kjartansson Léttir Lukka frá Naustum III
19 7 V Erlingur Ingvarsson Þjálfi Pan frá Breiðstöðum
20 7 V Kristján H. Sigtryggsson Þjálfi Esja frá Hellulandi
21 6 V Kristján H. Sigtryggsson Þjálfi Mjölnir frá Hellulandi

09.08.2018 21:39

Stórmót Þjálfa Dagskrá

DAGSKRÁ

 

Laugardagur 11. ágúst

10:00     B  flokkur gæðinga - forkeppni

Barnaflokkur - forkeppni

Ungmennaflokkur - forkeppni

Hádegishlé

Unglingaflokkur - forkeppni

A  flokkur gæðinga - forkeppni

Tölt - forkeppni

18:00     Grillveisla að hætti félagsmanna.

19:30     B-úrslit í Tölti

20:15     100 m. Skeið með fljótandi starti.

 

Sunnudagur 12. ágúst

10:30     B  flokkur gæðinga -B úrslit

A  flokkur gæðinga -B úrslit

Barnaflokkur -úrslit

Hádegishlé

Unglingar - úrslit

B  flokkur -A úrslit

Ungmennaflokkur - úrslit

Öldungaflokkur

Tölt - A úrslit

A  flokkur -A úrslit

04.08.2018 15:38

Stórmót Þjálfa

Stórmót Þjálfa verður haldið haldið á Einarsstaðavelli helgina 11. og 12. ágúst

Keppt verður í eftirfarandi greinum: 

A-flokki * B-flokki * Tölti * Skeiði
Einnig í barna- unglinga- ungmenna- og öldungaflokki.
Miðaverð fyrir báða dagana er aðeins kr. 3000.- fyrir fullorðna en frítt fyrir 14 ára og yngri og einnig fyrir 67 ára og eldri. Þeir sem kjósa að koma einungis á sunnudeginum greiða kr. 1500.- 

Skráningar fara fram í gegnum Sportfeng og er skráningargjald kr. 500 nema í tölt1 kr. 3000 og í skeið kr. 2000. Frítt er í Barna og Unglingaflokk.

Lokað verður fyrir skráningar fimmtudaginn 9. ágúst kl. 20.00

Hægt verður að fylgjast með dagskrá og ráslistum á heimasíðu félagsins: www.thjalfi.is
  
Flettingar í dag: 155
Gestir í dag: 41
Flettingar í gær: 183
Gestir í gær: 41
Samtals flettingar: 488354
Samtals gestir: 83848
Tölur uppfærðar: 24.5.2019 16:51:13
clockhere

Hestamannafélagið Þjálfi

Staðsetning:

S-þingeyjarsýsla

Tenglar