Hestamannafélagið Þjálfi

10.08.2013 15:36

Niðurstöður Forkeppni


B Flokkur -Úrslit 

1.     Ísólfur Líndal - Kristófer frá Hjaltastaðahvammi, 9v. rauðtvístjörnóttur 8,56
2.    Þorbjörn Hreinn Matthíasson - Eldjárn frá Ytri-Brennihóli, 10 v. móálóttur 8,43
3.    Andreas Bang Kjelgaard - Bessi frá Skriðu, 6 v. brúnn 8,40
4.    Þór Jónsteinsson - Gullinstjarna frá Höfða, 7 v. brún stjörnótt 8,36 
5.    Þorbjörn Hreinn Matthíasson - Fróði frá Akureyri, 6 v. rauður 8,36
6.    Þór Jónsteinsson - Saga frá Skriðu, 6 v. brún 8,35
7.    Stefán Birgir Stefánsson - Vísir frá Árgerði, 12 v. brúnn 8,34
8.    Einar Víðir Einarsson - Rausn frá Valhöll, 8 v. Rauð vindótt 8,31
9.    Vigdís Gunnarsdóttir - Sögn frá Lækjamóti, 8 v. jörp 8,31
10.    Baldur Rúnarsson - Elding frá Ingólfshvoli, 7v. bleikálótt stjörnótt 8,27
11.     Vignir Sigurólason - Sigursteinn frá Húsavík, 7 v. grár 8,26
12.    Hulda Lilý Sigurðardóttir - Prýði frá Hæli, 7 v. brún 8,19
13.     Mira Andersson - Dropi frá Brekku, 11v. rauð stjörnóttur 8,17
14.     Vignir Sigurólason - Dáti frá Húsavík, 6 v. rauður 8,17
15.    Gísli Haraldsson - Hella frá húsavík, 8v. bleikálótt 8,16

 

 Unglingaflokkur


1.    Þór Ævarsson - Askur frá Fellshlíð, 12v. brúnn 8,28 
2.    Dagný Anna Ragnarsdóttir - Gyllingur frá Torfunesi,8 v. rauðblesóttur glófextur 8,25
3.    Katrín Birna Barkardóttir - Arnar frá Útgörðum, 6v. rauður 8,19
4.    Harpa Hrönn Hilmarsdóttir - Krummi frá Egilsá, 11 v. brúnn 8,13
5.    Niklas Stuesser - Runni frá frá Hrafnkellsstöðum 1, 11 v. rauður 8,10
6.    Jana Dröfn Sævarsdóttir - Grikkur frá Neðra-Seli, 11v. rauðblesóttur 7,93
7.    Caroline Erhald - Vaka frá Minni-Völlum, 8v. brún 7,77
8.    Oddrún Inga Marteinsdóttir Trú frá Vesturkoti, 5 v. brúnskjótt 7,69

 


 Barnaflokkur


1.    Thelma Dögg Tómasdóttir - Taktur frá Torfunesi, 8 v. rauður 8,39
2.    Egill Már Þórsson - Snillingur frá Grund 2, 12 v. rauðblesóttur 8,32
3.    Guðmar Freyr Magnússon - Hrannar frá Gýgjarhóli, 6v. rauður 8,29
4.    Sindri Snær Stefánsson - Tónn frá Litla-Garði, 10v. jarpur 8,26
5.    Sæþór Már Hinriksson - Roka frá Syðstu-Grund, 9v. brún 8,23
6.    Kristján Árni Birgisson - Spá frá Möðrufelli, 8 v. brún 8,06
7.    Agnar Páll Þórsson - Gustur frá Hálsi, 16 v. brúntvístjörnóttur 8,00
8.    Sigurjóna Kristjánsdóttir - Órion frá Hellulandi, 8v. móálóttur 7,95
9.    Guðmar Freyr Magnússon - Vænting frá Ysta-Mói, 8v. rauðskjótt 7,93
10.    Soffía Mjöll Thandrup - Gustur frá Þjórsártúni, 9v. brúnn 7,93
11.    Guðmar Freyr Magnússon - Gletta frá Íbishóli, 7v. móálótt 7,91
12.    Bergþór Bjarmi Ágústsson - Vaskur frá Samkomugerði II, 13v. móálóttur 7,28
13.    Jónsteinn Helgi Þórsson - Grettir frá Skriðu, 28 v. mósóttur 6,98

 


Ungmennaflokkur

1.    Fanndís Viðarsdóttir - Björg frá Björgum, 8v. brún stjörnótt 8,61
2.    Björgvin Helgason - Perla frá Björgum, 7v. rauðskjótt 8,41
3.    Mathilda Bengtsson - Áfangi frá Sauðanesi, 7 v. rauðglófextur 8,32
4.    Birna Hólmgeirsdóttir - Ágúst frá Sámsstöðum, 8v. brúnn 8,28
5.    Karen Hrönn Vatnsdal - Mist frá Torfunesi, 8v. rauðstjörnótt 8,27
6.    Árni Gísli Magnússon - Ægir frá Akureyri, 11 v. rauður 8,17
7.    Karen Konnráðsdóttir - Þórir frá Björgum, 7v. jarpur 7,95
8.    Halldís Gríma Halldórsdóttir - Seðill frá Sólheimum, 8 v. brúnn 7,77
9.    Einar Oddur Jónsson - Háey frá Torfunesi, 5v. brúntvístjörnótt 7,03

 


 A- Flokkur


1.    Þorbjörn Hreinn Matthíasson - Freyja frá Akureyri, 10 v. rauð  8,49
2.    Ísólfur Líndal Þórisson - Gandálfur frá Selfossi, 9 v. grár 8,45
3.    Þórhallur Þorvaldsson - Tíbrá frá Litla-Dal, 8v. rauð  8,41
4.    Sveinn Ingi Kjartansson - Prati frá Eskifirði,12 v. grár 8,36
5.    Björgvin Daði Sverrisson - Aþena frá Akureyri, 5v. jörp 8,36
6.    Þorbjörn Hreinn Matthíasson - Elding frá Barká, 7 v. bleik 8,35
7.    Ísólfur Líndal Þórisson - Sólbjartur frá Flekkudal, 7 v. brúnn 8,34
8.    Guðmar Freyr Magnússon - Frami frá Íbishóli, 16 v. rauðstjörnóttur 8,33
9.    Viðar Bragason - Þórdís frá Björgum, 6v. brún 8,32
10.    Sveinn Ingi Kjartansson - Snerpa frá Naustum III, 8 v. bleikálótt 8,30
11.    Þór Jónsteinsson - Álfadís frá Svalbarðseyri, 8 v. brún 8,29
12.    Fanndís Viðarsdóttir - Sísí frá Björgum, 9v. brún 8,27
13.    Gestur Júlíusson - Djásn frá Tungu, 7v. móálótt 8,26
14.    Stefán Birgir Stefánsson - Skerpla frá Brekku í Fljótsdal, 6.v brún 8,25
15.    Camilla Høj - Skjóni frá Litla-Garði 9v. rauðskjóttur 8,23

 

 

 

 

 

Flettingar í dag: 422
Gestir í dag: 27
Flettingar í gær: 132
Gestir í gær: 31
Samtals flettingar: 495883
Samtals gestir: 85215
Tölur uppfærðar: 18.8.2019 21:06:23
clockhere

Hestamannafélagið Þjálfi

Staðsetning:

S-þingeyjarsýsla

Tenglar