12.02.2019 21:57 Þorraþræll
Töltmót Þjálfa og Grana verður haldið í Bústólpahöllinni laugardaginn 23. febrúar næstkomandi klukkan 13:00.
Keppt verður í tölti T8. Meira vanir og minna vanir. Frjáls ferð upp á báðar hendur.
Skráning fer fram á staðnum og skráningargjald er 1000kr á hest.
Kaffisala verður á staðnum. Frítt inn og vonumst til að sjá sem flesta.
23.01.2019 20:02 Aðalfundur Hestamannafélagsins Þjálfa verður haldinn miðvikudaginn 30. janúar 2019 klukkan 20:00 í Dalakofanum.
Venjuleg aðalfurndarstörf
Nýjir félagar velkomnir.
Umræður um sameiningarmál.
Vonumst til að sjá sem flesta.
Sitjandi formaður Þjálfa.
20.08.2018 22:24
Firmakeppni Þjálfa
Verður haldin
Fimmtudaginn
23.ágúst kl. 19:00 á Einarsstöðum.
Keppt verður í flokkum:
Polla / Barna /
Unglinga og Ungmenna / Kvenna / Karla
Keppnin verður með hefðbundnu og
frjálsu sniði eins og áður
og mun skráning fara fram á staðnum.
Grillum pyslur að lokinni keppni
500 kr. pylsa og svali/gos
ATH. Enginn posi á staðnum
Hvetjum alla til að mæta og hafa
gaman saman.
Frekari upplýsingar veitir Freddi í
síma 698-6810
Firmanefnd Þjálfa
19.08.2018 09:57
Stórmót Þjálfa 2018
100m flugskeið
Knapi
Hestur
Sprettur1
Sprettur2
Besti tími
Höskuldur Jónsson
Sigur frá Sámsstöðum
8,92
0
8,92
Skapti Steinbjörnsson
Jórvík frá Hafsteinsstöðum
9,53
9,62
9,53
Magnús Bragi Magnússon
Sóta frá Steinnesi
9,86
9,95
9,86
Hreinn Haukur Pálsson
Dáð frá Hólakoti
12,81
10,21
10,21
Ágúst M Ágústsson
Bifröst frá Brimnesi
11,66
10,25
10,25
Eva María Aradóttir
Ása frá Efri-Rauðalæk
10,68
10,68
10,68
Reynir Jónsson
Auðkúla frá Ásgeirsbrekku
10,7
0
10,7
Auður Karen Auðbjörnsdóttir
Hróðný frá Syðri-Reykjum
11,32
10,92
10,92
Auðbjörn Kristinsson
Sýning frá Hólakoti
11,74
0
11,74
Anna Kristín Auðbjörnsdóttir
Móna frá Ytri-Bægisá II
0
12,5
12,5
Margrét Ásta Hreinsdóttir
Tvistur frá Garðshorni
12,7
0
12,7
Sandra Björk Hreinsdóttir
Móa frá Rifkelsstöðum
18,47
0
18,47
Kristján H. Sigtryggsson
Straumur frá Hellulandi
0
0
14.08.2018 11:35
Flokkur
Nafn Knapa
Barnaflokkur
Margrét Ósk Friðrikdsóttir
Unglingaflokkur
Katrín Von Gunnarsdóttir
Ungmennaflokkur
Sigurjóna Kristjánsdóttir
Tölt
Kristján Sigtryggsson
B - Flokkur
Friðrik K. Jakobsson
A - flokkur
Birna Hólmgeirsdóttir
Knapabikar Þjálfa
Friðrik K. Jakobsson
14.08.2018 11:26
Sæti
Hestur
Félag
Knapi
Einkunn
1
Gangster frá Árgerði
Funi
Stefán Birgir Stefánsson
8,88
2
Ullur frá Torfunesi
Léttir
Gestur Júlíusson
8,55
3
Stilling frá Íbishóli
Skagfirðingur
Magnús Bragi Magnússon
8,54
4
Hrafnista frá Hafsteinsstöðum
Skagfirðingur
Skapti Steinbjörnsson
8,50
5
Salka frá Litlu-Brekku
Léttir
Vignir Sigurðsson
8,48
6
Þokki frá Sámsstöðum
Léttir
Höskuldur Jónsson
8,44
7
Ása frá Efri-Rauðalæk
Léttir
Eva María Aradóttir
8,34
8
Böðvar frá Tóftum
Léttir
Birgir Árnason
8,24
14.08.2018 11:24
Sæti
Hestur
Félag
Knapi
Einkunn
1
Óðinn frá Ingólfshvoli
Léttir
Atli Freyr Maríönnuson
8,83
2
Huldar frá Sámsstöðum
Léttir
Höskuldur Jónsson
8,52
3
Skriða frá Hlemmiskeiði 3
Léttir
Helga Árnadóttir
8,46
4
Stássa frá Íbishóli
Skagfirðingur
Magnús Bragi Magnússon
8,44
5
Nói frá Hrafnsstöðum
Léttir
Vignir Sigurðsson
8,43
6
Dögg frá Ysta-Gerði
Léttir
Birgir Árnason
8,39
7
Hófadynur frá Hafsteinsstöðum
Skagfirðingur
Skapti Steinbjörnsson
8,37
8
List frá Syðri-Reykjum
Léttir
Guðmundur Karl Tryggvason
8,33
14.08.2018 11:20
Sæti
Knapi
Félag
Hestur
Einkunn
1
Atli Freyr Maríönnuson
Léttir
Óðinn frá Ingólfshvoli
7,6
2
Magnús Bragi Magnússon
Skagfirðingur
Stilling frá Íbishóli
7,1
3
Helga Árnadóttir
Léttir
Skriða frá Hlemmiskeiði 3
6,8
4
Steindór Óli Tobíasson
Léttir
Tinna frá Draflastöðum
6,7
5
Guðmundur Karl Tryggvason
Léttir
Rauðhetta frá Efri-Rauðalæk
6,7
14.08.2018 11:20
Sæti
Knapi
Félag knapa
Hestur
Einkunn
1
Eva María Aradóttir
Léttir
Slaufa frá Garðsá
8,13
2
Magnea Rut Gunnarsdóttir
Neisti
Sigurvon frá Íbishóli
8,05
3
Sigurjóna Kristjánsdóttir
Þjálfi
Alda frá Hellulandi
7,70
14.08.2018 11:18
Sæti
Knapi
Félag knapa
Hestur
1
Katrín Von Gunnarsdóttir
Þjálfi
Kátína frá Steinnesi
8,54
2
Anna Kristín Auðbjörnsdóttir
Léttir
Sirkill frá Akureyri
8,14
3
Lilly Orgers
Loki frá Stöð
8,01
4
Ingunn Birna Árnadóttir
Léttir
Frosti frá Selfossi
8,00
5
Kristín Halldórsdóttir
Léttir
Amor Frá Akureyri
7,94
6
Birta Rós Arnarsdóttir
Þjálfi
Kvik frá Torfunesi
7,93
7
Hulda Siggerður Þórisdóttir
Funi
Katla frá Syðra-Fjalli I
7,79
8
Kristján Snær Friðriksson
Þjálfi
Snobbi frá Reykjarhóli
7,75
14.08.2018 11:16
Sæti
Knapi
Félag
Hestur
Einkunn
1
Steindór Óli Tobíasson
Léttir
Fegurðardís frá Draflastöðum
8,51
2
Auður Karen Auðbjörnsdóttir
Léttir
Eldar frá Efra - Holti
8,31
3
Margrét Ósk Friðriksdóttir
Þjálfi
Farsæll frá Íbishóli
8,23
4
Dagrún Sunna Ágústsdóttir
Snæfaxi
Málmur frá Gunnarsstöðum
8,22
5
Kristín Hrund Vatnsdal
Þjálfi
Gullsól frá Torfunesi
8,14
6
Sigrún Marta Jónsdóttir
Grani
Fantasía frá Reykjum Laugarbakka
8,02
7
Elísabet Þráinsdóttir
Þjálfi
Tvistur frá Miðgrund
8,01
8
Sandra Björk Hreinsdóttir
Léttir
Sylgja frá Syðri-Reykjum
7,94
12.08.2018 14:38
Ráslisti A flokkur A Úrslit
Röð
Knapi
Félag knapa
Hestur
1
Eva María Aradóttir
Léttir
Ása frá Efri-Rauðalæk
2
Gestur Júlíusson
Léttir
Þokki frá Sámsstöðum
3
Birgir Árnason
Léttir
Böðvar frá Tóftum
4
Skapti Steinbjörnsson
Skagfirðingur
Hrafnista frá Hafsteinsstöðum
5
Gestur Júlíusson
Léttir
Ullur frá Torfunesi
6
Magnús Bragi Magnússon
Skagfirðingur
Stilling frá Íbishóli
7
Vignir Sigurðsson
Léttir
Salka frá Litlu-Brekku
8
Stefán Birgir Stefánsson
Funi
Gangster frá Árgerði
12.08.2018 13:23
Stórmót Þjálfa 2018
Ráslisti A úrslit B-Flokkur
8
Birgir Árnason
Léttir
Dögg frá Ysta-Gerði
7
Vignir Sigurðsson
Léttir
Nói frá Hrafnsstöðum
6
Guðmundur Karl Tryggvason
Léttir
List frá Syðri-Reykjum
5
Skapti Steinbjörnsson
Skagfirðingur
Hófadynur frá Hafsteinsstöðum
4
Magnús Bragi Magnússon
Skagfirðingur
Stássa frá Íbishóli
3
Helga Árnadóttir
Léttir
Skriða frá Hlemmiskeiði 3
2
Höskuldur Jónsson
Léttir
Huldar frá Sámsstöðum
1
Atli Freyr Maríönnuson
Léttir
Óðinn frá Ingólfshvoli
11.08.2018 21:17
Stórmót Þjálfa 2018
Unglingaflokkur Ráslisti
Úrslit
Einkunn
Röð
Knapi
Félag knapa
Hestur
8
Birta Rós Arnarsdóttir
Þjálfi
Kvik frá Torfunesi
7,63
7
Anna Kristín Auðbjörnsdóttir
Léttir
Happadís frá Hólakoti
7,83
6
Kristín Halldórsdóttir
Léttir
Hryggur frá Brúnum
7,87
5
Kristján Snær Friðriksson
Þjálfi
Snobbi frá Reykjarhóli
7,98
4
Ingunn Birna Árnadóttir
Léttir
Frosti frá Selfossi
7,99
3
Hulda Siggerður Þórisdóttir
Funi
Katla frá Syðra-Fjalli I
8,13
2
Anna Kristín Auðbjörnsdóttir
Léttir
Sirkill frá Akureyri
8,30
1
Katrín Von Gunnarsdóttir
Þjálfi
Kátína frá Steinnesi
8,46
11.08.2018 21:13
Stórmót Þjálfa 2018
Ungmennaflokkur Ráslisti
Úrslit
Röð
Knapi
Félag knapa
Hestur
Einkunn
1
Sigurjóna Kristjánsdóttir
Þjálfi
Alda frá Hellulandi
8,00
2
Magnea Rut Gunnarsdóttir
Neisti
Drottning frá Íbishóli
8,04
3
Eva María Aradóttir
Léttir
Slaufa frá Garðsá
8,06
Flettingar í dag: 170
Gestir í dag: 46
Flettingar í gær: 226
Gestir í gær: 42
Samtals flettingar: 467006
Samtals gestir: 79724
Tölur uppfærðar: 23.2.2019 07:27:02
clockhere
Tenglar Facebook síða Þjálfa Adam, kjós Andvari, Garðabær Blær, Neskaupstað Faxi, Borgarfirði Fákur, Reykjavík Geysir, Rangárvallasýslu Glaður, Búðardal Glæsir, Siglufirði Léttir, Akureyri Neisti, Blöndósi Stígandi, Skagafirði Auðsholtshjáleiga Ármót Björg Blesastaðir Dýraspítalinn Lögmannshlíð Efri-Mýrar Fimhestar Flugumýri Hallkellstaðahlíð Hestanet Hlíðarendahestar Húsavíkur hestar Litli Garður og Árgerði Lækjamót Ræktunarbúið Torfunes Saltvík Steinnes Úrvalshestar Varmilækur 1 Æskulýðsstarf Þjálfa 847.is Eiðfaxi.is Félag hrossabænda Hest.is Hestafréttir.is Hestaleit.is Hestanudd Hestar og hestamenn Hófapressan Landsamband hestamannafélaga Sögusetur íslenska hestsins World Fengur